HS Orku völlurinn
mánudagur 17. maí 2021  kl. 18:30
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, léttskýjađ og um 8 gráđu hiti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
Keflavík 1 - 4 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('15)
1-1 Ástbjörn Ţórđarson ('22)
1-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('25)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('43, misnotađ víti)
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('62)
1-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson ('70)
10. Kian Williams
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson ('70)
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
8. Ari Steinn Guđmundsson
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson ('70)
20. Christian Volesky ('70)
28. Ingimundur Aron Guđnason
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráđsson
Björn Bogi Guđnason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('24)
Ástbjörn Ţórđarson ('42)
Davíđ Snćr Jóhannsson ('47)
Magnús Ţór Magnússon ('59)
Sindri Ţór Guđmundsson ('62)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Frábćr sigur KAmanna stađreynd og ţađ mjög sanngjarnt. Keflvíkingar sáu ekki til sólar stćrstan hluta leiks og ţurfa ađ horfa á innáviđ og laga ţađ sem er ađ eftir ađ hafa fengiđ 4 mörk á sig annan leikinn í röđ.

Skýrsla og viđtöl síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Of einfalt fyrir gestinna. Hallgrímur fer vel međ boltann og teymir menn út úr stöđum viđ teig Keflavíkur, Elfar Árni tekur sitt hlaup fćr boltann og klárar auđveldlega í netiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Nökkvi Ţeyr međ boltann og keyrir ađ marki. Nćr skotinu en tiltölulega beint á Sindra sem hefur veriđ skástur heimamanna í kvöld.
Eyða Breyta
88. mín
Davíđ brýtur á Hallgrími á miđjum vellinum. Grímsi étur nokkrar sekúndur af klukkunni eins og vera ber.
Eyða Breyta
87. mín
Sindri Ţór reynir skot međ vinstri af talsverđu fćri, alltaf á uppleiđ og siglir yfir markiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Dagur Ingi gerir vel og kemst inn á teiginn vinstra meginn. Nćr skotinu en Stubbur mćttur og ver vel, heldur boltanum ađ auki.
Eyða Breyta
83. mín
Fyrirgjöf Rúnars af varnarmanni og afturfyrir. Eru ađeins ađ hressast en er ţađ of seint?

Eyða Breyta
82. mín
Rúnar Ţór fer niđur í teignum og einhverjir kalla eftir vítaspyrnu. Jóhann segir nei og hefur hárrétt fyrir sér. Rúnar á mikilli ferđ og hélt einfaldlega ekki jafnvćginu er hann teygđi sig til boltans.
Eyða Breyta
80. mín
Gibbs fćr boltann í teignum en Ţorri Mar vinnur vel til baka og kemur boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
78. mín
Hvađ gerist hér? Ţorri Mar hendir sér niđur eftir viđskipti viđ Frans. Virđist ţó ekkert vera í ţessu og hann er fljótur á fćtur.
Eyða Breyta
77. mín
Drífur ekki yfir fyrsta mann og ekki annar sénsinn heldur er boltinn berst aftur út á Davíđ Snć.
Eyða Breyta
76. mín
Fá ţó horn hér.
Eyða Breyta
75. mín
Fátt sem bendir til ţess ađ Keflavík sé ađ fara vinna sig aftur inn í ţennan leik. Eru ađ klikka á einföldum sendingum trekk í trekk og vantar allan ákafa í ţeirra sóknarleik.
Eyða Breyta
73. mín
Aukaspyrna frá Keflavík tekinn inn á teiginn en beint í hendur Steinţórs.
Eyða Breyta
71. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)

Eyða Breyta
70. mín Christian Volesky (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
70. mín Dagur Ingi Valsson (Keflavík) Ástbjörn Ţórđarson (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
KA fćr horn.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Eftir innkast út viđ hornfána tekst Keflvíkingum ekki ađ hreinsa boltann almennilega. Grímsi tekur sér stöđu viđ D-bogann og fćr boltann.
Tekur eina létta snertingu og leggur boltann svo snyrtilega í horniđ.

Keflvíkingar alls ekki sáttir og vilja brot í ađragandanum. Mögulegur olnbogi í teignum áđur en Hallgrímur fékk boltann.
Eyða Breyta
60. mín
Boltinn dettur niđur í teignum eftir horniđ en Rodri skóflar boltanum vel yfir af vítateig.
Eyða Breyta
59. mín
Gestirnir fá horn.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Magnús Ţór Magnússon (Keflavík)
Hindrar KA í ađ taka aukaspyrnu snöggt.
Eyða Breyta
56. mín
Adam međ skalla ađ marki eftir fyrirgjöf frá Rúnari en boltinn vel yfir.

Liggur ađeins á KA ţessa stundina og heimamenn líklegri.
Eyða Breyta
53. mín
Stubbur í skógarhlaupi og missir boltann beint á Gibbs sem reynir ađ fara framhjá honum en Stubbur bjargar sér á ćvintýralegan hátt. Stálheppinn engu ađ síđur.
Eyða Breyta
53. mín
Kian međ lúmskt skot ađ marki en Stubbur vel vakandi og á ekki í nokkrum vandrćđum međ ţađ.
Eyða Breyta
52. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ekki nćr Ásgeir ţrennunni í dag.
Eyða Breyta
50. mín
Höfum átt í smá tćknilegum erfiđleikum hér frá lokum fyrri hálfleiks sem búiđ er ađ leysa úr.

Keflavík byrjađ seinni hálfleik ágćtlega. Adam ađ vinna sig í fćri en nćr ekki ađ setja boltann á markiđ.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Ţorri Mar Ţórisson (KA)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stađ. Keflvíkingar geta ţakkađ Sindra markverđi sínum ađ vera ennţá inn í leiknum en ţurfa ađ bćta í.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA leiđir 1-2 í hálfleik. Mikilvćg varsla hjá Sindra á markamínútunni.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
43. mín Misnotađ víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Sindri Kristinn!!!

Frábćrlega vel variđ vítiđ. Hallgrímur Mar leitađi í vinstra horniđ en Sindri valdi rétt horn.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
42. mín Gult spjald: Ástbjörn Ţórđarson (Keflavík)

Eyða Breyta
42. mín
KA fćr vítaspyrnu!!!!!!
Eyða Breyta
36. mín
Kćruleysi í vörn KA en Rúnar Ţór missir boltann afturfyrir eftir ađ hafa unniđ boltann í teig KA.
Eyða Breyta
34. mín
Rúnar Ţór međ skot ađ marki en hátt yfir.
Eyða Breyta
32. mín
Ţorri Mar fer illa međ Rúnar í vörn Keflavíkur en heimamenn koma boltanum frá nánast af tánum á Daníel Hafsteins er hann býr sig undir ađ skjóta í teignum.
Eyða Breyta
28. mín
Gestirnir sćkja hornspyrnu eftir snarpa skyndisókn.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ţarf ekki ađ vera flókiđ.

Grímsi međ gullfyrirgjöf úr aukaspyrnunni sem dćmd var á Rúnar. Boltinn teiknađur beint á enniđ á Ásgeiri sem rís hćst á fjćrstöng og skallar boltann í netiđ. Sindri var í boltanum en ţađ var bara ekki nóg.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)
Getur lítiđ kvartađ yfir ţessu.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Ástbjörn Ţórđarson (Keflavík), Stođsending: Frans Elvarsson
Smá barátta og hún skilar marki. Frans vinnur boltann á miđjum vellinum og leggur hann til hliđar á Ástbjörn viđ teiginn sem nćr ágćtis skoti sem fer í netiđ.

Stubbur átti líklega ađ taka ţennan bolta ţó.
Eyða Breyta
20. mín
Verđur ađ segjast ađ ţótt fćrin hafi heldur látiđ standa á sér hafa gestirnir frá Akureyri veriđ mun betri hér framan af. Sóknarleikur Keflvíkinga veriđ helst til tilviljanakenndur og ómarkviss.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Andri Fannar Stefánsson
Upp úr nánast engu.

KA menn sćkja upp vinstra meginn en sóknin virđist renna út í sandinn er varnarmenn Keflavíkur stíga fyrir. Boltinn hrekkur ţó á Ásgeir sem hikar ekkert viđ ađ láta vađa frá vítateigshorni vinstra meginn og boltinn syngur í netinu.

Virđist vera sem Andri Fannar nái ađ pota boltanum til Ásgeirs sem ţakkar fyrir sig međ ţessu líka fína marki.
Eyða Breyta
11. mín
Frans međ boltann í fínu skotfćri fyrir utan teig en skot hans í varnarmann og ţađan í fang Steinţórs í markinu.
Eyða Breyta
8. mín
Keflavík fćr hornspyrnu eftir langt innkast Rúnars. Davíđ spyrnir inn.
Eyða Breyta
8. mín
Sending úr djúpinu inn á teig KA. Stubbur međ ţetta allt á hreinu.
Eyða Breyta
5. mín
Rúnar Ţór brýtur á Hallgrími í góđri fyrirgjafarstöđu. Stóru mennirnir mćttir í teiginn.
Eyða Breyta
4. mín
Gestirnir haldiđ boltanum hér í byrjun og veriđ ákveđnari. Engin fćri ţó litiđ dagsins ljós.
Eyða Breyta
1. mín
Steinţór finnur Ásgeir í hlaupi inn í teiginn en Magnús Ţór kemst fyrir og boltinn afturfyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ í hér í Keflavík ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik og sćkja í átt ađ sýslumannshúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt ađ verđa til reiđu hér á HS-Orkuvellinum og liđin gengin til búningsherbergja til lokaundirbúnings. Vonumst ađ sjálfsögđu eftir fjörugum og spennandi leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Keflavík gera tvćr breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn Blikum í síđustu umferđ. Nacho Heras glímir viđ smávćgileg meiđsli og er ţví ekki í hóp í dag. Ţá fćr Ari Steinn Guđmundsson sér sćti á bekknum en inn í ţeirra stađ koma ţeir Magnús Ţór Magnússon og Adam Árni Róbertsson

Gestirnir gera eina breytingu frá 3-0 sigrinum á Leikni á dögunum Rodrigo Mateo hefur jafnađ sig af meiđslum og kemur inn í liđiđ á kostnađ Nökkva Ţeys Ţórssonar sem fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Tveimur leikjum er ţegar lokiđ í umferđinni.
Leiknir vann frábćran 3-0 sigur á Fylki á Domusnovavellinum en lýsingu Antons Freys Jónssonar auk skýrslu og viđtala má finna HÉR

Ţá vann Víkingur ekki síđri 3-0 sigur gegn liđi Breiđabliks á sama tíma en viđtöl, lýsingu og skýrslu Arnars Laufdal má lesa HÉR
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađurinn

Kjartan Atli Kjartansson er ţáttarstjórnandi í Pepsi Max stúkunni á Stöđ 2 Sport. Hann er spámađur fyrir 4. umferđ deildarinnar sem hófst á sunnudag og lýkur í dag.

Keflavík 1 - 2 KA
Í gegnum tíđina hef ég ekki séđ neitt liđ oftar en Keflavík, ég verđ enn ,,starstruck'' ţegar ég hitti leikmenn liđsins frá tíunda áratug síđustu aldar. Mađur var spenntur ađ sjá liđiđ í Pepsi Max deildinni og hafa Keflvíkingar veriđ sprćkir. KA er ţó ólseigt liđ og ég held ađ Akureyringarnir haldi sigurgöngu sinni áfram og leggi Keflvíkinga 1-2 međ marki í blálokin.Eyða Breyta
Fyrir leik
Meiđslalistinn

KA menn hafa byrjađ mótiđ vel líkt og áđur sagđi en meiđslalisti ţeirra fyrir leikinn er ţó ansi langur. Kristijan Jajalo, Ívar Örn Árnason, Hallgrímur Jónasson, Hrannar Björn Steingrímsson, Jonathan Hendrickx, Ýmir Már Geirsson, Rodrigo Gomes Mateo, Sebastiaan Brebels og Sveinn Margeir Hauksson eru allir frá vegna meiđsla eđa tćpir en mögleiki er ţó á ađ Rodri verđi međ í kvöld.Hvađ Keflavík varđar er nćsta víst ađ Marley Blair verđi ekki međ ţeim í kvöld og ţá er Nacho Heras tćpur og líklegt ađ hann verđi hvíldur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Tvö útvallartöp og einn heimasigur er uppskera heimamanna í Keflavík eftir ţrjár umferđir.Mótiđ hófst međ 1-0 tapi gegn Víkingum, Frábćr 2-0 heimasigur á lánlausum Stjörnumönnum vannst í annari umferđ en Keflvíkingum var kippt hressilega niđur á jörđina í 4-0 tapi gegn Breiđablik á dögunum.

Ástbjörn Ţórđarson átti frábćran leik í sigrinum gegn Stjörnunni en mátti sín lítils gegn Breiđablik líkt og ađrir leikmenn Keflavíkur. Ţá bíđa menn enn eftir ţví ađ Joey Gibbs reimi á sig markaskónna en munurinn á milli Lengjudeildarinnar og Pepsi Max sést bersýnilega á ţví ađ hann hefur varla fengiđ fćri ţađ sem af er sumri.


Eyða Breyta
Fyrir leik
KA

KA liđiđ hefur fariđ afskaplega vel af stađ ţetta sumariđ. Eftir 0-0 jafntefli gegn HK í fyrstu umferđ bjuggust eflaust margir viđ ţví ađ jafntefliskóngar síđasta tímabils ţar sem ţeir gerđu 12 jafntefli í 18 leikjum myndu halda ţví áfram. Tónn manna um KA breyttist ţó ögn eftir frábćran 1-3 útisigur gegn KR sem var svo fylgt eftir međ 3-0 sigri á Leikni á Dalvík.

Hallgrímur Mar Steingrímsson hefur veriđ frábćr í upphafi en sú stjarna sem skiniđ hefur hvađ skćrast verđur ađ teljast Steinţór Már Auđunsson betur ţekktur sem Stubbur. Markvörđurinn sem skipti aftur yfir til KA í vetur hefur eflaust ekki búist viđ ţví sjálfur ađ vera fara ađ spila mikiđ í sumar en ţegar Jajalo ađalmarkvörđur KA varđ fyrir ţví óláni ađ handleggsbrotna rétt fyrir mót var Stubbur kallađur til og óhćtt er ađ segja ađ hann hafi nýtt tćkifćriđ vel.Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl lesendur góđir og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Keflavíkur og KA í 4.umferđ Pepsi Max deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('71)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('52)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('68)
27. Ţorri Mar Ţórisson

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('52)
31. Kári Gautason
32. Ţorvaldur Dađi Jónsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('71)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Ţorri Mar Ţórisson ('47)
Andri Fannar Stefánsson ('63)

Rauð spjöld: