Meistaravellir
sunnudagur 30. ma 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Astur: Sm vindur og slarglta.
Dmari: Jhann Ingi Jnsson
horfendur: 448
Maur leiksins: skar rn Hauksson
KR 3 - 1 A
1-0 skar rn Hauksson ('7)
2-0 Kjartan Henry Finnbogason ('13)
2-1 sak Snr orvaldsson ('46)
3-1 skar rn Hauksson ('77)
Byrjunarlið:
1. Beitir lafsson (m)
6. Grtar Snr Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Plmi Rafn Plmason
11. Kennie Chopart ('51)
14. gir Jarl Jnasson
19. Kristinn Jnsson
21. Kristjn Flki Finnbogason ('70)
22. skar rn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjnsson ('84)
25. Finnur Tmas Plmason

Varamenn:
13. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
2. Hjalti Sigursson ('51)
4. Arnr Ingi Kristinsson ('70)
5. Arnr Sveinn Aalsteinsson
17. Alex Freyr Hilmarsson ('84)
18. Aron Bjarki Jsepsson
26. Hrafn Tmasson

Liðstjórn:
Valgeir Viarsson
Rnar Kristinsson ()
Kristjn Finnbogi Finnbogason
Frigeir Bergsteinsson
Sigurur Jn sbergsson
Sigurvin lafsson
Aron Bjarni Arnrsson

Gul spjöld:
gir Jarl Jnasson ('33)

Rauð spjöld:


@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
90. mín Leik loki!
+3

Leik loki me gum sigri KR. Vitl og umfjllun koma inn eftir.
Eyða Breyta
90. mín
+ 2

Leikurinn er a fjara t me gum sigri KR.
Eyða Breyta
85. mín
a er flugskalli!

Hjalti sendir ga sendingu inn teig ar sem Kjartan Henry kastar sr fram og skallar boltann yfir marki. Virist eitthva hafa meitt sig vi a v hann er farinn af velli til ahlynningar.
Eyða Breyta
84. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Atli Sigurjnsson (KR)

Eyða Breyta
82. mín Ingi r Sigursson (A) Brynjar Snr Plsson (A)

Eyða Breyta
82. mín Gumundur Tyrfingsson (A) Steinar orsteinsson (A)

Eyða Breyta
80. mín
N eru allar lkur a KR hafi drepi neistann sem Skagamenn voru bnir a kveikja. Tu mntur + eftir og tveggja marka forskot KR. lklegt a Skagamenn ni a jafna r essu. En fram a rija marki KR voru Skagamenn alveg lklegir a jafna leikinn.

En etta er ekki bi. Sjum hva gerist nstu mntur.
Eyða Breyta
77. mín MARK! skar rn Hauksson (KR)
MAAARRRKKKKK

EL CAPITAN SKAR RN HAUKSSON

skar rn fr boltann eftir slm mistk Dino marki A og ekki vandrum me a setja mark.
Eyða Breyta
75. mín
Viktor me frbra sendingu Brynjar Sn inn teig KR, Brynjar ltur vaa marki en Beitir ver virkilega vel. arna hefi jfnunarmarki tt a detta.
Eyða Breyta
74. mín
Skagamenn eru bnir a fra varnarlnuna sna ofar vllinn og tla sr a pressa KR. Spurning hvort a a springi andliti eim?
Eyða Breyta
72. mín
Eftir flugar mntur upphafi seinni hlfleiks hefur aeins rast yfir essu. a er samt bartta ba bga og bi li vilja meira.
Eyða Breyta
71. mín Hkon Ingi Jnsson (A) Morten Beck Guldsmed (A)
Morten Beck ekki binn a vera gur kvld.
Eyða Breyta
70. mín Arnr Ingi Kristinsson (KR) Kristjn Flki Finnbogason (KR)
Kristjn Flki binn a vera flottur kvld. Er a koma til baka eftir meisli.
Eyða Breyta
65. mín Jn Gsli Eyland Gslason (A) sak Snr orvaldsson (A)
Markaskorarinn farinn af velli.
Eyða Breyta
61. mín
fff

arna hefi Kristjn Flki geta komi KR aftur tveggja marka forystu en skoti llegt fram hj marki A.
Eyða Breyta
59. mín
g talai um fyrri hlfleik a kannski vri hgt a tala um srleyfisblaferir Knattspyrnuflags Reykjavkur a marki Skagamanna. N er bi af afnema srleyfi og bi li skiptast sknum.

Strskemmtilegt alveg hreint.
Eyða Breyta
58. mín
Morten Beck berst af miklu harylgi fyrir v a komast inn teig KR, reynir svo sendingu Viktor sem varnamenn KR koma burtu. Plingin og framfylgnin g hj Morten en sendingin arfaslk.
Eyða Breyta
56. mín
Alex Davey liggur eftir og fr svo taf ahlynningu. Held g muni rtt a hann hafi fari meiddur af velli mti Blikum. En hann er kominn aftur inn vllinn og heldur fram.
Eyða Breyta
54. mín
Strskemmtileg byrjun seinni hlfleik. a er miki lf Skagamnnum og KR-ingar eru svo sannarlega ekkert v a htta. g spi fleiri mrkum ennan leik. Klrt ml og nstum v (stafest)
Eyða Breyta
51. mín Hjalti Sigursson (KR) Kennie Chopart (KR)
Kennie hltur a hafa meist eitthva. Binn a vera mjg flugur fyrri hlfleik.
Eyða Breyta
48. mín
etta er allavegana leikur nna. Skagamenn koma inn seinni hlfleikinn af krafti. Ji Kalli hefur vntanlega lti sna menn heyra a. 2 - 1 og enn ng eftir. Hvernig bregast KR-ingar vi?
Eyða Breyta
46. mín MARK! sak Snr orvaldsson (A), Stosending: Brynjar Snr Plsson
MAAARRRKKKK!!!!

Litla marki hj saki sem fr boltann fyrir utan teig KR og einfaldlega neglir honum upp vi vinstri markstng KR. verjandi.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn. Engar breytingar hj hvorugu lii. Skagamenn byrja me boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Engu btt vi. Kominn hlfleikur og spurning hva Ji Kalli mun segja vi sna menn klefanum. Er nokku viss um a hann s ekkert srlega hress me framlagi fyrri hlfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Vel gert Beitir!

Boltinn berst Morten sem l einhvernveginn ea renndi sr boltann og hitti hann en Beitir vel veri.
Eyða Breyta
43. mín
arna tti Morten Beck a skora!!!!

Boltinn barst til hans inn teig KR, kjri tkifri til ess a minnka muninn en skoti afskaplega llegt og framhj. Fyrsta skot skagamanna a marki stareynd.
Eyða Breyta
38. mín
Frbr skn KR a marki A. Kristinn Jns vinnur boltann af harfylgi. Atli fr boltann og dndrast upp kantinn, sendir fyrir Kristjn Flka sem sktur slnna.
Eyða Breyta
35. mín
me fyrirgjf t vinstri kantinn ar sem Viktor snist mr stkkva hst og skallar boltanum yfir mark KR.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: gir Jarl Jnasson (KR)

Eyða Breyta
33. mín
Spurning hvort a KR su aeins a slaka klnum ea hvort Skagamenn su a n upp einhverri barttu. a a minnsta hefur lifna aeins yfir eim sustu mntur.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta hornspyrna skagamanna leiknum sem ekkert kemur r.
Eyða Breyta
28. mín
Kjartan Henry me skot a marki sem fer framhj.
Eyða Breyta
27. mín
FFFFF! arna tti Atli a gera miklu betur. Fkk frbra sendingu inn teig A en sneiddi boltann fram hj markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Spurning hvort hgt s a kalla ennan leik a sem af er, srleyfisferir Knattspyrnuflags Reykjavkur a marki A......
Eyða Breyta
24. mín
KR heimtar vti en f ekki. Sndist boltinn fara hendi varnamanns A.
Eyða Breyta
22. mín
Falleg skn hj KR ar sem skar rn og Kristinn spila boltanum listivel milli sn. Endai horni sem KR fkk en ekkert kom r.
Eyða Breyta
14. mín
Eftir mark KR tku skagamenn fund mijum vallarhelmingi snum. Ekki vanrf . Ef ekki illa a fara hj eim kvld, urfa eir aldeilis a hysja upp sig buxurnar. eir eru einfaldlega hlunum og eiga ekki ro KR.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Kjartan Henry Finnbogason (KR), Stosending: Kennie Chopart
MAAARRRRKKKK!!!

KJARTAN HENRY FINNBOGASON er ekki mttur deildina til ess a leika sr.

Kennie og Kjartan komust inn teig A ar sem Kennie er me boltann og kemst gegnum varnarmenn A og kemur boltanum KHF sem skorar af ryggi fram hj Dino
Eyða Breyta
13. mín
skar rn me skot a marki A sem fer rtt framhj.
Eyða Breyta
11. mín
Frbrt spil hj KR. skar sendir Kennie sem kemst inn teiginn en Dino kemur vel t mti og ver horn.
Eyða Breyta
9. mín
a er ftt sem kemur vart essar fyrstu mntur a KR er komi yfir. eir eru bnir a vera miklu meira me boltann og pressa skagamenn stft sem virast eiga f svr vi leik KR.
Eyða Breyta
7. mín MARK! skar rn Hauksson (KR), Stosending: Kennie Chopart
MAAAAARRRKKK!

skar rn fr boltann eftir skelfilegan varnarleik A teig skagamanna og nr gu skoti sem fer af varnamanni A og neti. Skri samt marki skar anga til anna kemur ljs.
Eyða Breyta
6. mín
KR fr hornspyrnu sem Atli tekur og boltinn er skallaur r teignum ar sem Kristinn Jns tekur vi honum og neglir honum htt yfir marki.
Eyða Breyta
4. mín
KR eru me varnalnuna sna htt uppi. eir tla greinilega a skja og reyna a skora mrk kvld.
Eyða Breyta
2. mín
Mikil bartta milli saks og skars Arnars ar sem skar hefur betur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR mun spila tt a KR heimilinu fyrri hlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin ganga hr inn vllinn og eir horfendur sem eru mttir klappa fyrir eim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fram kemur byrjun lsingarinnar a hafa leikir essara lia yfirleitt veri strmeistaraslagir og lti gefi eftir barttunni. Gott dmi um a er fingaleikur sem fram fr milli lianna lok aprl. Hann var flautaur af egar 15 mntur voru eftir.

fingaleikur KR og A flautaur af 75. mntu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Slin er a brjtast fram r skjunum og ltur t fyrir a vi fum hi prilegasta knattspyrnuveur. Vllurinn vntanlega vel blautur eftir rigningardagana og a bur alltaf upp skemmtun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Beinar textalsingar:
19:15 KR - A
19:15 Fylkir - Stjarnan
19:15 HK - Leiknir R.
Eyða Breyta
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin hinga inn.

KR
Rnar Kristinsson jlfari KR, gerir eina breytingu fr leiknum gegn HK. Stefn rni Geirsson er ekki hp en stainn kemur Kristjn Flki inn byrjunarlii.

A
Jhannes Karl Gujnsson, jlfari A, gerir fimm breytingar fr leiknum gegn Breiabliki. Jn Gsli Eyland, Arnar Mr Gujnsson, Elas Tamborini, Hkon Ingi Jnsson og lafur Valur Valdimarsson fara r byrjunarliinu. Inn koma eir Hallur Flosason, Brynjar Snr Plsson, Gsli Laxdal Unnarsson, Morten Beck og Steinar orsteinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sian vil g a sjlfsgu minna Twitter notendur a nota myllumerki #Fotboltinet Twitter og er aldrei a vita hvort valdar frslur rati lsinguna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a verur frlegt a sj hvort a Skagamenn ni a koma veg fyrir a a f rautt spjald kvld. Af eim sex umferum sem loki er, hafa eir fengi rautt spjald remur leikjum. a er yfirleitt ekki vnlegt til rangurs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari og astoadmarar

Jhann Ingi Jnsson er dmari leiksins

Honum til astoar eru eir

rur Arnar rnason & Ragnar r Bender. Sigurur Hannesson er svo eftirlitsdmari kvldins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nafni minn hann Matthas Orri Sigurarsson leikmaur KR krfubolta er spmaur sjundu umferar Ftbolti.net.

KR 3 - 0 A
gilegur sigur minna manna KR. Kjartan Henry setur tv og fiskar vti sem Plmi leggur gilega vinstra horni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn eru me einn sigur, tv jafntefli og rj tp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR eru me 2 sigra, tv jafntefli og tv tp r essum 6 umferum sem eru bnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR vill vntanlega svara fyrir sig eftir a hafa gert jafntefli heimavelli vi HK sustu umfer. Skagamenn tpuu 2 - 3 fyrir Breiablik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skoum aeins sguna. Liin hafa leiki 114 leiki innbyris efstu deild. ar er KR me 41 sigur. Skagamenn 45. Jafntefli hafa veri 28.

Skagamenn hafa skora 172 mrk essum leikjum og KR 160. Sasti sigurleikur A mti KR kom hinsvegar 2016. Sigra eir kvld ea saxar KR enn sigurhlutfalli eirra milli?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn hafa mtt muna ffil sinn fegurri. r eru komin 20 r fr sasta slandsmeistaratitli eirra og hafa sustu r ekki veri eim gjful. Skagamenn hafa flakka milli efstu og nst efstu deildar. eir komu upp efstu deild 2019 og hafa haldi sr upp sustu tv r. Margir hafa sp eim falli sumar en eir eru starnir a afsanna sp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ur fyrr voru leikir milli essara lia, svokallair strmeistaraleikir, El Classico slands. En a er af sem ur var. KR hefur haldi stu sinni sem strveldi sustu rin tt komin su tv r fra sasta slandsmeistaratitli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomnir kru lesendur beina textalsingu fr Meistaravllum ar sem leikur KR & A sjundu umfer Peps Max deildar karla knattspyrnu fer fram. Leikurinn hefst kl. 19:15
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
2. rur orsteinn rarson
3. ttar Bjarni Gumundsson (f)
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jnsson
10. Steinar orsteinsson ('82)
16. Brynjar Snr Plsson ('82)
17. Gsli Laxdal Unnarsson
19. sak Snr orvaldsson ('65)
21. Morten Beck Guldsmed ('71)
44. Alex Davey

Varamenn:
1. rni Marin Einarsson (m)
6. Jn Gsli Eyland Gslason ('65)
7. Sindri Snr Magnsson
14. lafur Valur Valdimarsson
20. Gumundur Tyrfingsson ('82)
22. Hkon Ingi Jnsson ('71)
23. Ingi r Sigursson ('82)

Liðstjórn:
Arnar Mr Gujnsson
Jhannes Karl Gujnsson ()
Arnr Snr Gumundsson
Danel r Heimisson
Skarphinn Magnsson
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnlfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: