Hásteinsvöllur
föstudagur 09. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 12 gráđur og skýjađ, smá blástur frá suđ-austri
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Björn Axel Guđjónsson (Grótta)
ÍBV 0 - 1 Grótta
0-1 Axel Sigurđarson ('54)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friđriksson
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('72)
9. Sito
10. Guđjón Pétur Lýđsson
16. Tómas Bent Magnússon
22. Atli Hrafn Andrason ('66)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('86)
27. Stefán Ingi Sigurđarson ('66)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('72)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('86)
6. Jón Jökull Hjaltason ('66)
11. Breki Ómarsson
12. Eyţór Orri Ómarsson
18. Seku Conneh ('66)

Liðstjórn:
Jón Ingason
Sigurđur Grétar Benónýsson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Guđmundur Tómas Sigfússon
Helgi Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Guđjón Ernir Hrafnkelsson ('21)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
94. mín Leik lokiđ!
Eyjamenn mjög slakir í seinni hálfleik og Grótta tekur stigin ţrjú. Lćrisveinar Gústa Gylfa vinna sinn annan leik í röđ og stöđva sigurgöngu ÍBV í leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Hákon Rafn Valdimarsson (Grótta)
Fyrir tafir.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma.
Eyða Breyta
89. mín
Ţessi seinni hálfleikur mjög leiđinlegur, satt best ađ segja. Gróttumenn fara hins vegar hlćjandi heim ef ţetta endar svona.
Eyða Breyta
87. mín Óliver Dagur Thorlacius (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
87. mín Valtýr Már Michaelsson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
86. mín Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV) Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
86. mín
Tómas Bent fćr dauđafćri en setur boltann fram hjá. Boltinn féll fyrir hann inn á teignum en hann hitti ekki markiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Fimm mínútur eftir af venjulegum leiktíma.
Eyða Breyta
81. mín
Vođa bitlaust eitthvađ hjá Eyjamönnum.
Eyða Breyta
78. mín Ólafur Karel Eiríksson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
74. mín
Skemmtilega spilađ hjá Gauja Lýđs og Felix. Vinstri bakvörđurinn Felix á fyrirgjöf sem ratar á Tómas Bent. Hann nćr skoti en ţađ er beint á Hákon Rafn.

Ţetta var flott sókn hjá heimamönnum!
Eyða Breyta
72. mín Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV)

Eyða Breyta
71. mín
Kristófer Orri međ skot yfir. Gróttumenn líklegri ef eitthvađ er. Ekkert ađ frétta hjá ÍBV.
Eyða Breyta
66. mín Seku Conneh (ÍBV) Stefán Ingi Sigurđarson (ÍBV)
Tvöföld breyting hjá ÍBV
Eyða Breyta
66. mín Jón Jökull Hjaltason (ÍBV) Atli Hrafn Andrason (ÍBV)

Eyða Breyta
65. mín
ÍBV í alls konar veseni eftir hornspyrnu. Grótta fćr ađra hornspyrnu... og ţriđju hornspyrnuna í kjölfariđ.

Ţađ kemur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
63. mín
Eyjamenn hafa ekki svarađ markinu vel og lítiđ ađ frétta hjá heimamönnum. Ţađ er hins vegar nóg eftir.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
60. mín Sölvi Björnsson (Grótta) Axel Sigurđarson (Grótta)
Markaskorarinn út af.
Eyða Breyta
60. mín
Óskar Elías skallar fram hjá eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín
Hvernig svara Eyjamenn?
Eyða Breyta
54. mín MARK! Axel Sigurđarson (Grótta), Stođsending: Björn Axel Guđjónsson
Frábćrt mark!!!

Virkilega vel spilađ. Björn Axel ţrćđir Axel í gegn og hann klárar vel. Halldór Páll var í boltanum en ţađ var ekki nóg.
Eyða Breyta
53. mín
Guđjón Ernir međ fyrirgjöf en Atli Hrafn nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
48. mín
Eyjamenn ógna hinum megin en Kristófer Melsted bjargar.
Eyða Breyta
47. mín
Stórhćttulegt!!

Axel međ sendingu fyrir markiđ og Pétur Theódór rétt missir af honum. Eyjamenn heppnir ađ lenda ekki undir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Gróttumenn byrja ţennan seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Eyjamenn fara inn til búningsklefa svekktir yfir ţví ađ vera ekki búnir ađ skora mark.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
41. mín
Telmo međ hćttulega sendingu inn í teiginn en aaađeins of fastur bolti til ađ Sito nái til hans. Hákon vel vakandi í marki Gróttu og klófestir knöttinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
38. mín
Grótta komst í hćttulega skyndisókn en Björn Axel tók ranga ákvörđun og Halldór Páll handsamađi boltann. Hefđu getađ nýtt ţetta tćkifćri mun betur gestirnir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
36. mín
Leikurinn hefur róast og tíđindalítill kafli í gangi.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
31. mín
Eiđur Aron skallar yfir markiđ eftir hornspyrnu. Vill meina ađ boltinn hafi haft viđkomu af varnarmanni Gróttu en Guđgeir dćmir markspyrnu og fćr öskur frá Eiđi ađ launum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
25. mín
Gaui Lýđs međ hornspyrnu sem lendir ofan á ţversláni!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
24. mín
Patrik Orri međ of lausa sendingu til baka sem Eyjamađur var nálćgt ţví ađ komast í boltann en á síđustu stundu bjargađi Patrik í horn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
21. mín Gult spjald: Guđjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV)
Of seinn í tćklingu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
16. mín
Grótta fćr aukaspyrnu međ fyrirgjafarmöguleika. Upp úr henni kemur skallafćri en leikmađur Gróttu nćr ekki ađ hitta boltann.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
12. mín
Stangarskot!!! ÍBV svooo nálćgt ţví ađ ná forystunni. Stefán Ingi einn á auđum sjó í teignum og skýtur í stöngina.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
11. mín
Grótta fékk aukaspyrnu á lofandi stađ. Sending inna teig en Óskar Elías fyrstur í boltann og kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
6. mín
Tómas Bent međ fyrirgjöf sem ratar ekki á neinn. Algjör einstefna í byrjun.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
4. mín
ÍBV mjög ógnandi í upphafi leiks. Sito átti skot á markiđ sem Hákon varđi. Gredda í ţeim hvítu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
3. mín
Tómas Bent! Eftir horniđ nćr Tómas skoti á markiđ en Hákon nćr ađ blaka boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
2. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikurinn hafinn. Eyjamenn byrjuđu međ boltann.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ágúst Gylfason ţjálfari Gróttu gerir tvćr breytingar á byrjunarliđu sínu frá síđasta leik.

Sölvi Björnsson og Kjartan Kári Halldórsson setjast á bekkinn.

Kristófer Melsted kemur inn eftir leikbann og Björn Axel Guđjónsson kemur einnig inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Helgi Sigurđsson, ţjálfari ÍBV, er ekkert ađ flćkja hlutina og er međ nákvćmlega sama byrjunarliđ og gegn Ţrótti.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Loksins kom GróttusigurGrótta hefur veriđ í miklu basli og hrapađ niđur töfluna. Liđiđ hefur ekki stađiđ undir vćntingum eftir ađ hafa falliđ úr Pepsi Max-deildinni í fyrra. Ţađ kom reyndar sigur í síđustu umferđ, 3-2 sigur gegn botnliđinu, Víkingi frá Ólafsvík.

Grótta er í níunda sćti, fjórum stigum frá Ţrótti sem er í fallsćti.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik


Arnar Ţór Helgason, leikmađur Gróttu, heldur áfram ađ afplána leikbann.

Sjá einnig:
Addi í ţriggja leikja bann - Niđurstađa sem ég verđ ađ sćtta mig viđ
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Sjötti sigur ÍBV í röđ?Eftir brösótta byrjun á tímabilinu hefur ÍBV komist í gírinn og unniđ fimm leiki í röđ. Liđiđ er sem stendur í öđru sćti, fjórum stigum fyrir ofan Grindavík sem er í ţriđja sćtinu.

Eyjamenn voru reyndar ekki góđir í síđustu umferđ, unnu ţá nauman 1-0 útisigur gegn Ţrótti ţar sem Felix Örn Friđriksson reyndist hetjan međ sigurmarkinu í blálok leiks.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Gróttu í 11. umferđ Lengjudeildarinnar en flautađ verđur til leiks klukkan 18:00. Ég vćri mikiđ til í ađ vera á Hásteinsvelli en svo er ekki...

Leikurinn er sýndur beint á lengjudeildin.is og leiknum textalýst í gegnum ţá útsendingu.

Ţađ er ungur dómari. Guđgeir Einarsson dćmir leikinn og ţeir Ragnar Ţór Bender og Eđvarđ Eđvarđsson eru ađstođardómarar. Gylfi Ţór Orrason er eftirlitsmađur.


Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurđarson ('60)
10. Kristófer Orri Pétursson ('78)
14. Björn Axel Guđjónsson ('87)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('87)

Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
4. Ólafur Karel Eiríksson ('78)
11. Sölvi Björnsson ('60)
18. Kjartan Kári Halldórsson
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
25. Valtýr Már Michaelsson ('87)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('87)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Sigurvin Reynisson ('61)
Gunnar Jónas Hauksson ('77)
Hákon Rafn Valdimarsson ('93)

Rauð spjöld: