SaltPay-völlurinn
föstudagur 23. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mjög heitt og dálítill suđ-vestan vindur. Sólin í felum á bakviđ skýin.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór)
Ţór 4 - 2 Grótta
1-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson ('26)
2-0 Jóhann Helgi Hannesson ('30)
3-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('39)
4-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson ('55)
4-1 Kjartan Kári Halldórsson ('67)
4-2 Pétur Theódór Árnason ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Sigurđur Marinó Kristjánsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('64)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('91)
15. Petar Planic
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('91)
18. Vignir Snćr Stefánsson
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Liban Abdulahi ('64)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Steinar Logi Kárason
11. Kristófer Kristjánsson ('91)
14. Aron Ingi Magnússon ('91)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('64)
23. Dominique Malonga

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Sölvi Sverrisson
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Sesselja Sigurđardóttir

Gul spjöld:
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('47)
Liban Abdulahi ('53)
Orri Freyr Hjaltalín ('90)
Dađi Freyr Arnarsson ('95)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
96. mín Leik lokiđ!
Ţađ var og! Sigurđur Marinó neglir í vegginn og Gunnar flautar til leiksloka. Flottur sigur Ţórs á Gróttuliđi sem brotnađi í fyrri hálfleik og átti full erfiđa fjallgöngu framundan.

Ásgeir Marinó gerđi svo endanlega út um vonir Seltirninga á 55. mínútu. Gróttumenn gerđu vel í ađ laga stöđuna en sigurinn var sanngjarn.
Eyða Breyta
96. mín
Sölvi vinnur aukaspyrnu á flottum stađ fyrir Ţórs. Spái ţví ađ Gunnar flauti til leiksloka ađ henni lokinni.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Dađi Freyr Arnarsson (Ţór )
Fullkomlega tilgangslaust ađ láta nappa sig viđ tafir, en jćja.
Eyða Breyta
94. mín
Gróttumenn reyna hvađ ţeir geta en ţessi sigur er merktur heimamönnum, í sólinni á Akureyri.
Eyða Breyta
91. mín Aron Ingi Magnússon (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
91. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Orri Freyr Hjaltalín (Ţór )
Hefur sagt eitthvađ fallegt.
Eyða Breyta
89. mín
Kjartan Kári međ hörku skot af talsvert löngu fćri! Dađi virtist ţó allan tímann vera međ ţennan.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Kristófer Orri Pétursson
STAĐAN ER 4-2!!

Kristófer Orri á hornspyrnu sem endar í fjćrstönginni og boltinn virtist lenda í Pétri og svo í netinu. Sel ţađ ekki dýrara en ég kaupi ţađ ţó. Gríđarleg mannmergđ í teignum og mikiđ kaos!
Eyða Breyta
85. mín
Gróttumenn reyna hvađ ţeir geta ađ skapa sér örlitla vonarglćtu en Ţórsarar verjast vel og eru ađ sigla ţessum sigri í Hamar.
Eyða Breyta
81. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Patrik Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín
12 mínútur eftir af venjulegum leiktíma. Ţađ ţarf Disney kraftaverk til ţess ađ Grótta nái einhverju út úr ţessum leik.
Eyða Breyta
75. mín
Jóhanni mistekst ađ finna Sölva fyrir opnu marki eftir slaka sendingu Kára Daníels til baka á markmann. Ţetta hefđi endanlega klárađ leikinn!
Eyða Breyta
72. mín
Gunnar tekur Vigni Snć og Pétur Theódór á tal ţar sem ađ ţeir áttu í einhverjum bjánalegum barningi ţegar boltinn var víđsfjarri. Áfram međ leikinn drengir.
Eyða Breyta
71. mín
Gróttumenn vilja hendi en Gunnar segir hornspyrna! Ţar grípur Dađi Freyr hornspyrnu Kristófers Orra.
Eyða Breyta
68. mín Óliver Dagur Thorlacius (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
68. mín Sölvi Björnsson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
KJARTAN KÁRI MINNKAR MUNINN!!

Ţessi aukaspyrna var beint úr skóla Ronaldinho. Lágt skot undir vegg Ţórsara og Dađi Freyr var frosinn á línunni. 4-1!
Eyða Breyta
66. mín
Kjartan Kári gerir gríđarlega vel í ađ vinna aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ fyrir Gróttu. Tékkađi inn á hćgri svona 10 sinnum áđur en ađ Vignir tók hann niđur.
Eyða Breyta
64. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )
Tveggja marka mađurinn Ásgeir yfirgefur völlinn ásamt Liban. Sölvi og Bjarni mćta til leiks.
Eyða Breyta
64. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Liban Abdulahi (Ţór )
Tveggja marka mađurinn Ásgeir yfirgefur völlinn ásamt Liban. Sölvi og Bjarni mćta til leiks.
Eyða Breyta
59. mín
Gróttumenn hafa átt í stökustu vandrćđum ţegar ađ Ţórsarar pressa ţá hátt á vellinum. Ţađ hefur búiđ til öll heimsins vandamál fyrir gestina.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )
HELVÍTI FREISTANDI AĐ SEGJA LEIK LOKIĐ!!

Boltinn berst til Ásgeirs Marinós í teignum eftir mikiđ klafs og hann nćr ađ pota í boltann. Hann virtist hafa viđkomu í Kára Alexanderssyni en viđ gefum Ásgeiri markiđ, enda hundleiđinlegt ađ stíla sjálfsmörk á leikmenn!

4-0!

Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Liban Abdulahi (Ţór )
Tekur Gabríel Hrannar niđur. Virtist ţó ná ansi miklu af boltanum!
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Kristófer Melsted (Grótta)
Gult spjald fyrir dýfu viđ mikinn fögnuđ Ţórsara í stúkunni!
Eyða Breyta
49. mín
Sigurđur Marinó á glćsilega skiptingu út á hćgri kantinn ţar sem ađ Ásgeir Marinó er međ hellings pláss til ađ hlaupa í. Hann tekur á rás í átt ađ teignum og á sendingu/skot ţvert fyrir markiđ en Jóhann Helgi nćr ekki ađ teygja sig í boltann.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )
Teygir sig eins langt og hann getur međ löppinni til ađ taka Kristófer Orra niđur.
Eyða Breyta
46. mín Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín Kjartan Kári Halldórsson (Grótta) Axel Sigurđarson (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gróttumenn hefja seinni hálfleik međ boltann. Nú er ađ sjá hvort ađ gestirnir hafi einhver svör eftir áföll fyrri hálfleiksins!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţriggja marka forysta Ţórs í hálfleik!

Ćriđ verk fyrir höndum hjá gestunum frá Seltjarnarnesi en eftir ađ Björn Axel hafđi veriđ hársbreidd frá ţví ađ jafna leikinn strax eftir mark Ásgeirs ađ ţá hafa Ţórsarar bćtt viđ tveimur.

Heimamenn hafa veriđ ţéttir til baka og nýtt sér mistök Gróttu frábćrlega.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er kominn verulegur pirringur í gestina og Ágúst Gylfason getur vćntanlega ekki beđiđ eftir hálfleiksflautinu til ađ skrúfa hausinn rétt á leikmenn.
Eyða Breyta
40. mín
Brekkan er orđin ansi brött fyrir Seltirninga og ţeir fara ekki leynt međ pirring sinn. Vatn á myllu Ţórs.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
ŢEIR ERU AĐ GANGA FRÁ GRÓTTU HÉRNA!!!

Fannar Dađi Malmquist međ stórkostlegan sólósprett! Brunađi í átt ađ marki Ţórs af vinstri kantinum og kom sér inn á teig. Undir stífri pressu frá varnarmanni náđi Fannar ađ pota boltanum međ tánni framhjá Jóni í markinu. 3-0!
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)
Gunnar Jónas ţarf ađ róa sig niđur. Tekur hér Petar niđur í pressunni, um ţađ bil 15 sekúndum eftir ađ hafa átt í útistöđum viđ Hermann Helga.
Eyða Breyta
32. mín
Ég ţarf hreinlega ađ afla mér upplýsinga um hvernig ţetta mark átti sér stađ!
Eyða Breyta
30. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Sigurđur Marinó Kristjánsson
JÓHANN HELGI SKORAR!!!

Sigurđur Marinó vinnur boltann fyrir framan teig Gróttu og leggur hann á Jóhann sem gerir engin mistök. Afleitt hjá gestunum! 2-0!
Eyða Breyta
29. mín
Björn Axel í DAUĐAFĆRI! Gróttumenn ná ađ vinna sig vel inn í teig Ţórs og Pétur Theódór á laust skot sem ađ berst til Björns, sem er aleinn rétt fyrir framan markteiginn. Hann hittir boltann hörmulega og boltinn fer langt framhjá!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ), Stođsending: Fannar Dađi Malmquist Gíslason
ŢÓRSARAR ERU KOMNIR YFIR!!!

Sýndist ţađ vera Fannar Dađi sem átti alveg glćsilega sendingu inn fyrir á Ásgeir. Rangstöđugildra Gróttu klikkađi algjörlega, boltinn skoppađi fullkomlega fyrir Ásgeir og hann lyfti honum glćsilega yfir Jón Ívan í markinu. 1-0!
Eyða Breyta
24. mín
Pétur Theódór kemur boltanum út á Björn Axel sem á skot í varnarmann og ţađan berst hann til Gunnars Jónasar. Boltinn kemur ţó full flatt upp á hann og hann skallar boltann langt framhjá marki Ţórs.
Eyða Breyta
21. mín
Jóhann Helgi gerir vel í ađ standa af sér tćklingu og kemur boltanum á Fannar Dađa. Hann keyrir á Patrik sem tekst ađ stýra honum frá marki og Fannar reynir lága fyrirgjöf sem ađ Jón Ívan grípur örugglega í markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Skalli framhjá! Sýndist ţađ vera Júlí Karlsson. Honum tókst ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Gróttumönnum gengur talsvert betur ađ halda í boltann og fá hér ađra hornspyrnu. Gunnar Jónas tekur hana.
Eyða Breyta
17. mín
Hornspyrnur Kristófers Orra eru stórhćttulegar og međ turna á borđ viđ Sigurvin Reynisson og Pétur Theódór inní teig ađ ţá myndast óhjákvćmilega titringur í vörn Ţórs.
Eyða Breyta
15. mín
Korter liđiđ og hingađ til eru ţađ stuđningsmenn Gróttu sem hafa stoliđ senunni.
Eyða Breyta
11. mín
Mikill darrađadans myndast í teignum! Gunnar Jónas Hauksson á svo fast skot á vítateigslínunni sem endar í varnarmanni Ţórs og Gróttumenn vilja fá vítaspyrnu. Höfđu lítiđ til síns máls, held ég.
Eyða Breyta
10. mín
Axel og Patrik ná vel saman á hćgri kantinum. Axel vinnur hornspyrnu eftir ađ Petar blokkar fyrirgjöf hans.
Eyða Breyta
8. mín
Axel Sigurđarson er tekinn niđur. Fannar Dađi sökudólgurinn. Grótta fćr aukaspyrnu aftarlega á vallarhelmingi Ţórs. Ţórsarar hreinsa boltann í burtu og Grótta hefur nýja sókn.
Eyða Breyta
4. mín
Fannar Dađi vinnur aukaspyrnu fyrir Ţórsara úti á vinstri kantinum. Liban býr sig undir ađ taka spyrnuna inn á teig. Spyrnan er alltof föst og svífur yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jóhann Helgi kemur ţessu af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtt til leiks og takast í hendur. Nú bíđum viđ bara eftir ţví ađ Gunnar Oddur, dómari leiksins, blási ţetta í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú var ţađ stađfest á mánudaginn ađ enski leikmađurinn Harley Willard myndi ganga til liđs viđ Ţór eftir tímabiliđ. Willard hefur veriđ einn af lykilmönnum Víkings Ó. síđan ađ hann mćtti til Ólafsvíkur 2019.Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru klár! Heitt í veđri, örlítil gola og fariđ ađ fjölga í stúkunni. Nokkrir galvaskir Seltirningar eru mćttir til ađ styđja gula og bláa í dag. Ţeir eru í fantastuđi og láta vonandi vel í sér heyra!

Eins og alţjóđ veit ađ ţá er Ţorpurum ekkert sérstaklega vel viđ litasamsetninguna gult/blátt og ţví má búast viđ hörkubaráttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gróttumenn hafa veriđ á ágćtis skriđi undanfariđ en síđustu ţrír deildarleikir hafa unnist, nú síđast gegn Fjölni.

Í liđi Gróttu er markahćsti leikmađur deildarinnar, Pétur Theódór Árnason, en hann er kominn međ 12 mörk í deildinni og hreinlega fariđ á kostum.

Hlađvarpiđ Dr. Football greindi frá ţví ţann 20. júlí ađ Pétur vćri búinn ađ skrifa undir hjá Breiđabliki og ađ framherjinn stćđilegi gengi til liđs viđ ţá grćnklćddu eftir ađ núverandi tímabil klárast. Ţá myndi hann hitta fyrir Óskar Hrafn Ţorvaldsson, ţjálfara Blika og fyrrum ţjálfara Gróttu, á nýjan leik.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik Ţórs og Gróttu í Lengjudeild karla. Leikurinn er liđur í 13. umferđ deildarinnar og sitja liđin í 7. og 8. sćti - gestirnir frá Seltjarnarnesi sćti ofar. Ţórsarar hafa nćlt í 16 stig en Gróttumenn stigi meira.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson ('81)
6. Sigurvin Reynisson (f) ('68)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurđarson ('46)
10. Kristófer Orri Pétursson
14. Björn Axel Guđjónsson ('46)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('68)

Varamenn:
2. Arnar Ţór Helgason
4. Ólafur Karel Eiríksson
11. Sölvi Björnsson ('68)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('46)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('81)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('46)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('68)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Gunnar Jónas Hauksson ('34)
Kristófer Melsted ('51)

Rauð spjöld: