Eimskipsvöllurinn
mánudagur 23. ágúst 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Jóhann Atli Hafliđason
Mađur leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir
Ţróttur R. 1 - 0 Ţór/KA
1-0 Dani Rhodes ('76)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('96)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
21. Dani Rhodes ('96)
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('57)
44. Shea Moyer ('87)

Varamenn:
12. Edda Garđarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
3. Mist Funadóttir ('96)
4. Hildur Egilsdóttir ('96)
11. Tinna Dögg Ţórđardóttir ('87)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('57)
28. Ásdís Atladóttir

Liðstjórn:
Ţórkatla María Halldórsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
98. mín Leik lokiđ!
Ţróttur taka hér 3 stigin úr ţessum leik.

Viđtöl og skýrsla koma seina í kvöld

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
96. mín Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.) Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
96. mín Mist Funadóttir (Ţróttur R.) Dani Rhodes (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
95. mín
Shaina međ skot sem Íris grípur boltann ţćgilega.
Eyða Breyta
87. mín Tinna Dögg Ţórđardóttir (Ţróttur R.) Shea Moyer (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Hulda Björg Hannesdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
83. mín Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Ţór/KA) Hulda Karen Ingvarsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
83. mín Arna Kristinsdóttir (Ţór/KA) Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
81. mín
Ţór/KA vinna hornspyrnu.

Leikmađur Ţór/KA skallar boltanum útaf.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Dani Rhodes (Ţróttur R.)
Loksins komiđ mark í ţennan leik! Ţróttur eru komin 1-0 yfir.

Dani Rhodes fćr geggjađa sendingu og nćr ađ halda sér frá ţví ađ vera í rangstöđu. Hleypur ein á móti markvörđ og klárar fćriđ frábćrlega.

Mađur var mikiđ ađ spá í hvort sendingin hafi veriđ rangstađa ţannig ţađ misstu allir af ţví hér í fjölmiđlastúkunni hver átti sendinguna á Rhodes.
Eyða Breyta
72. mín Iđunn Rán Gunnarsdóttir (Ţór/KA) Steingerđur Snorradóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
70. mín
Ţór/KA eiga hornspyrnu.

Boltinn skallađur út úr teig.
Eyða Breyta
67. mín
Moyer sendir boltann inn í teig. Dani Rhodes nćr ađ skalla boltann, en skallar boltan til hliđar, en ţar stendur Andrea Rut sem stendur fyrir framan mark en skallar boltanum í slánna og boltinn skýst yfir markiđ. Algjört dauđafćri ţarna hjá Ţrótturum
Eyða Breyta
64. mín
Karen María međ hart skot sem fer framhjá varnakonu Ţrótt og beint í fangiđ hjá Írisi Dögg. Ţessi seinni hálfleikur hefur veriđ slakur eins og sá fyrri var.
Eyða Breyta
57. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Ţróttur R.) Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir (Ţróttur R.)
Ólöf fer meidd útaf. Sýnist henni alls ekki vera ánćgđ međ ađ geta ekki spilađ meira međ ţví sparka í Eimskips spjaldiđ sem er í ţjálfaraboxinu. Alvöru passion í gangi.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Hulda Karen Ingvarsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
48. mín
Lorena međ frábćra sendingu á Ólöfu sem nćr ađ koma sér ein gegn markvörđ, en varnakona Ţór/KA nćr henni og kemur sér á milli Ólöfu og boltanum.
Eyða Breyta
46. mín
Ţróttur sparka seinni hálfleikinn í gang!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér í Laugardalnum og stađan ennţá 0-0. Ţetta hefur veriđ frekar dapur leikur, en vona fyrir allavega einhverjum mörkum í sinni hálfleik!
Eyða Breyta
42. mín
Brot dćmt á Elísubet Freyju, Ţór/KA eiga aukaspyrnu stutt frá teiginum.

Karen María sendir boltann í teigin en Íris slćr boltann í burtu. Ţór/KA konur eru hinsvegar dćmt rangstćđar ţegar spyrnan er tekin.
Eyða Breyta
36. mín
Saga Líf tekur skot af löngu fćri og boltinn lendir í slánna. Ţór/KA konur eru loksins farin ađ sýna smá hörku í leikinn.
Eyða Breyta
32. mín
Ólöf Sigríđur kemur boltanum inn í mark, en hún er dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
30. mín
Ţór/KA vinna ađra aukaspyrnu.

Boltinn lendir á fćtur Ţór/KA leikmanni, en Ţróttur ná ađ koma boltanum úr teignum.
Eyða Breyta
29. mín
Ţór/KA vinna hornspyrnu.

Boltinn skallađur út úr teignum
Eyða Breyta
23. mín
Smá pása hér í leiknum á međan sjúkraţjálfari Ţrótts skođar stöđuna á Írisi.

Íris spilar leikinn áfram!
Eyða Breyta
20. mín
Shaina ađ byđja um víti eftir ađ hún klessti á markvörđin. Alls ekkert víti ţetta, en Íris Dögg, markvörđur Ţrótt, liggur hér eftir međ meiđsli. Gćti ţurft ađ skipta um markvörđ snemma í leiks.
Eyða Breyta
18. mín
Mjög rólegur leikur hér í Laugardalnum. Ţróttur mikiđ betri, en ná samt varla ađ skapa sér fćri. Myndi óska fyrir meiri hörku í ţessum leik.
Eyða Breyta
15. mín
Shaina međ háa sendingu inn í teig, Andrea sér boltann og hleypur inn til ţess ađ skalla boltann, en skallar boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Ţróttur eiga aukaspyrnu.

Boltinn er skallađur út úr teig fyrir einkast sem Ţróttur eiga.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttur eiga hornspyrnu.

Andrea sendur boltann í teignn, en ekkert kemur úr fćrinu.
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttur átti góđan sjens međ ađ komast yfir. Andrea Rut setur boltann lagt inn í teginn, en varnakonur Ţór/KA sjá boltann koma og ná ađ stoppa framherja Ţróttu í ađ komast í boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Andrea Rut Bjarnadóttir fćr hér afhent blóm frá Ţrótt R. fyrir ađ hafa spilađ 100 leiki í meistaraflokki. Frábćrt afrek hjá henni ţar sem hún er ađeins 18 ára gömul.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta mun líklegast vera spennandi leikur framundan hér í Laugardalnum. Ţróttur vilja taka öll 3 stig heima til ţess ađ halda sér í toppbarátt. Á međan Ţór/KA ţurfa ađ stela 3 stigum hér úti til ţess ađ detta ekki í fallbaráttu, sem er eitthvađ sem liđiđ vill helst sleppa viđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ leiksins eru komin í hús
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jóhann Atli Hafliđason og međ honum til ađstođar eru Guđmundur Valgeirsson og Helgi Hrannar Briem. Eftirlitsmađur leiksins frá KSÍ er Sigursteinn Árni Brynjólfsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hafa átt frábćrt mót í sumar og liggja í 3. sćti 22 stig eftir 14 leiki í Pepsi Max deild kvenna. Ţróttur hafa líka unniđ sér sćti í úrslitum Mjólkurbikarsins í fyrsta sinn í sögu kvennaliđsins.

Ţór/KA hafa átt fínt mót í sumar sem liggja í 6. sćti međ 18 stig eftir 15 leiki .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ hjartanlega velkomin í textalýsingur fyrir leik Ţróttur R. gegn Ţór/KA sem fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum.

Leikurinn hefst kl. 18:00


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerđur Snorradóttir ('72)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
8. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir
9. Saga Líf Sigurđardóttir ('83)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy
21. Shaina Faiena Ashouri
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir ('83)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
20. Arna Kristinsdóttir ('83)
23. Iđunn Rán Gunnarsdóttir ('72)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('83)
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir

Liðstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)
Haraldur Ingólfsson
Perry John James Mclachlan
Andrea Ţórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:
Hulda Karen Ingvarsdóttir ('49)
Hulda Björg Hannesdóttir ('84)

Rauð spjöld: