Laugardalsv÷llur
mi­vikudagur 08. september 2021  kl. 18:45
Undankeppni HM
A­stŠ­ur: 10 grß­ur og skřja­. V÷llurinn gˇ­ur.
Dˇmari: Andreas Ekberg (SvÝ■jˇ­)
═sland 0 - 4 Ůřskaland
0-1 Serge Gnabry ('5)
0-2 Antonio Rudiger ('24)
0-3 Leroy Sane ('56)
0-4 Timo Werner ('89)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
3. Jˇn Gu­ni Fjˇluson
4. Gu­laugur Victor Pßlsson ('89)
5. Brynjar Ingi Bjarnason
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson ('71)
7. ═sak Bergmann Jˇhannesson ('71)
8. Birkir Bjarnason
10. Albert Gu­mundsson ('80)
20. ١rir Jˇhann Helgason
23. Ari Freyr Sk˙lason

Varamenn:
1. R˙nar Alex R˙narsson (m)
1. Patrik Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
5. Gu­mundur ١rarinsson
6. Hj÷rtur Hermannsson
9. Vi­ar Írn Kjartansson
11. Jˇn Dagur Ůorsteinsson ('71)
11. Arnˇr Sigur­sson ('71)
11. GÝsli Eyjˇlfsson
14. Kßri ┴rnason
17. Andri Fannar Baldursson ('89)
19. Andri Lucas Gu­johnsen ('80)

Liðstjórn:
Arnar ١r Vi­arsson (Ů)

Gul spjöld:
Birkir Bjarnason ('32)
Gu­laugur Victor Pßlsson ('61)

Rauð spjöld:


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik loki­!
Ůetta var vondur landsleikjagluggi. ŮvÝ mi­ur.
Eyða Breyta
93. mín


Smß innskot: Rosalega er Joshua Kimmich gˇ­ur fˇtboltama­ur. Einn minn uppßhalds.
Eyða Breyta
92. mín

Eyða Breyta
90. mín
Ůa­ heyrist blˇt ˙r VIP-st˙kunni ■egar skiltadˇmarinn gefur merki um a­ ■a­ sÚu fjˇrar mÝn˙tur Ý uppbˇtartÝma.
Eyða Breyta
89. mín Andri Fannar Baldursson (═sland) Gu­laugur Victor Pßlsson (═sland)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Timo Werner (Ůřskaland), Sto­sending: Kai Havertz
Werner gat skora­!!!

Chelsea mark. Havertz gefur ß Werner sem ß skot, Hannes var Ý boltanum en hann lekur Ý st÷ngina og inn.
Eyða Breyta
87. mín


Eyða Breyta
87. mín
Thilo Kehrer ■urfti a­hlynningu eftir einvÝgi vi­ Andra Lucas.
Eyða Breyta
82. mín

Eyða Breyta
80. mín Andri Lucas Gu­johnsen (═sland) Albert Gu­mundsson (═sland)

Eyða Breyta
80. mín Florian Wirtz (Ůřskaland) Leon Goretzka (Ůřskaland)

Eyða Breyta
79. mín
G÷ngufer­ Ý gar­inum hjß Ůřskalandi sem lŠtur boltann bara ganga ß milli manna. Hafa gefi­ Ýslenska li­inu rosalega lÝti­ andrřmi og ■etta virkar hreinlega fyrirhafnarlaust.

Sem betur fer hefur fŠranřting ■řska li­sins hreinlega veri­ sl÷k Ý ■essum leik!
Eyða Breyta
77. mín

Eyða Breyta
75. mín
Gott spil Ůřskalands. Skot Ý varnarmann og yfir.
Eyða Breyta
74. mín
Marktilraunir: 4-17
Eyða Breyta
73. mín
Hannes ver frß Gundogan.
Eyða Breyta
71. mín Jˇn Dagur Ůorsteinsson (═sland) Jˇhann Berg Gu­mundsson (═sland)

Eyða Breyta
71. mín Arnˇr Sigur­sson (═sland) ═sak Bergmann Jˇhannesson (═sland)

Eyða Breyta
69. mín
Fast leikatri­i, vi­ Ý brasi. Ůřskaland skallar framhjß. Robin Gosens.
Eyða Breyta
68. mín
Arnˇr Sig og Jˇn Dagur a­ gera sig klßra Ý a­ koma inn.
Eyða Breyta
67. mín
ŮŢSKALAND ER Ađ FARA ILLA MEđ HVERT DAUđAFĂRIđ ┴ FĂTUR ÍđRU!!!

Eiginlega magna­ a­ forysta ■řska li­sins sÚ ekki or­in meiri.
Eyða Breyta
65. mín
JŠja Ůřskaland komist rosalega nßlŠgt ■vÝ a­ skora fjˇr­a marki­. Fyrst fÚkk Timo Werner dau­afŠri en nß­i ß ˇtr˙legan hßtt a­ skjˇta yfir fyrir opnu marki.

Svo skora­i Goretzka en marki­ dŠmt af ■ar sem Musiala var rangstŠ­ur og Ý sjˇnlÝnu Hannesar ■egar skoti­ kom.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Gu­laugur Victor Pßlsson (═sland)

Eyða Breyta
61. mín


Ungstirni komi­ inn. Hinn fßrßnlega efnilegi Jamal Musiala, 18 ßra leikma­ur Bayern, mŠtir af bekknum. N˙ gle­st Arnar Laufdal.
Eyða Breyta
60. mín Robin Gosens (Ůřskaland) Niklas Sule (Ůřskaland)

Eyða Breyta
60. mín Jamal Musiala (Ůřskaland) Leroy Sane (Ůřskaland)

Eyða Breyta
56. mín MARK! Leroy Sane (Ůřskaland), Sto­sending: Leon Goretzka
Eftir gott samspil sendir Goretzka ß Sane... og bara vß! Sß klßra­i ■etta vel. Ůrumuskot upp Ý ■akneti­ ˙r ■r÷ngri st÷­u.


Eyða Breyta
55. mín
Ůřskaland kemst 3 gegn 1! Ůetta ß ekki a­ geta gerst! Eftir innkast t÷pum vi­ boltanum og skyndilega komst Ůřskaland Ý dau­afŠri. Kai Havertz skaut framhjß!
Eyða Breyta
53. mín
═sak Bergmann leggur boltann ˙t ß Ůˇri Jˇhann sem skřtur rÚtt fyrir utan teiginn en skoti­ ROSALEGA hßtt yfir. En um a­ gera!
Eyða Breyta
51. mín
═sland kemur boltanum Ý neti­!

Jˇi Berg me­ rosalegt skot Ý st÷ngina! Boltinn berst svo ß Albert Gu­mundsson sem hir­ir frßkasti­ og kemur boltanum Ý marki­.

Albert var rÚttilega flagga­ur rangstŠ­ur. Sko­a­ aftur Ý VAR og dˇmurinn stendur. ŮvÝ mi­ur.
Eyða Breyta
49. mín
Timo Werner Ý dau­afŠri. "Nei ekki sÚns a­ hann skori" sag­i Tˇmas ١r ß­ur en Werner fˇr illa me­ fŠri­. Hannes var­i.
Eyða Breyta
48. mín

١rir Jˇhann Ý eldlÝnunni.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur hafinn - VIP st˙kan nßnast tˇm. Greinilega vel veitt Ý hßlfleik.
Eyða Breyta
46. mín Lukas Klostermann (Ůřskaland) Serge Gnabry (Ůřskaland)

Eyða Breyta
46. mín Kai Havertz (Ůřskaland) Jonas Hofmann (Ůřskaland)

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Ůjˇ­verjar ■urfa lÝti­ a­ hafa fyrir ■essu.
Eyða Breyta
45. mín
UppbˇtartÝminn Ý fyrri hßlfleik er a­ minnsta kosti 1 mÝn˙ta, 1 mÝn˙ta.
Eyða Breyta
44. mín
HŠttuleg sˇkn ═slands! Albert sem gefur boltann ß ═sak Bergmann og hann kemur honum ß Jˇa Berg sem er Ý gˇ­u fŠri en Rudiger bjargar.
Eyða Breyta
41. mín
Jˇi Berg me­ fyrirgj÷f sem Neuer ß Ý engum vandrŠ­um me­ a­ grÝpa.
Eyða Breyta
38. mín
Leroy Sane tekur spyrnuna en h˙n er ekki gˇ­. Vel yfir marki­.
Eyða Breyta
37. mín
Rudiger me­ skottilraun yfir marki­ ˙r opnum leik. Fer Ý varnarmann og Ůřskaland fŠr horn. Sk÷mmu eftir horni­ er svo dŠmd aukaspyrna rÚtt fyrir utan teiginn, ═sak Bergmann dŠmdur brotlegur.

Ůetta virka­i afskaplega lÝti­.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Birkir Bjarnason (═sland)
Straujar Kehrer og fŠr ver­skulda­ gult.
Eyða Breyta
29. mín
Leon Goretzka me­ l˙mskt skot sem stefnir Ý blßhorni­ en Hannes ١r ver stˇrglŠsilega Ý horn! Ekkert kemur ˙r hornspyrnunni.
Eyða Breyta
25. mín
F÷stu leikatri­in eru alls ekki a­ virka hjß okkar li­i.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Antonio Rudiger (Ůřskaland), Sto­sending: Joshua Kimmich
Albert fÚkk dŠmda ß sig aukaspyrnu.

Kimmich tˇk aukaspyrnuna og Rudiger skalla­i glŠsilega Ý horni­. Hnitmi­a­.

Varnarleikur ═slands brßst illilega og Rudiger var aleinn!
Eyða Breyta
20. mín
Thilo Kehrer sparkar Jˇa Berg ni­ur vi­ hli­arlÝnuna. Hef­i vilja­ sjß gult spjald fara ß loft.
Eyða Breyta
18. mín
Fyrsta marktilraun ═slands

═sak Bergmann og ١rir Jˇhann spila sÝn ß milli. Flott sˇkn. ═sak sÝ­an me­ fast skot sem Neuer nŠr a­ verja. Gˇ­ tilraun.
Eyða Breyta
16. mín
Antonio Rudiger slŠmdi hendi Ý Albert ß mi­jum vallarhelmingi Ůřskalands og aukaspyrna var dŠmd. Jˇi Berg me­ sendingu inn Ý teiginn ˙r spyrnunni en gestirnir nß a­ verjast.
Eyða Breyta
13. mín
┴­an fÚkk Gundogan ■okkalegt fŠri sem hann fˇr ekkert sÚrstaklega me­. Veikbur­a skot sem Hannes ßtti Ý engum vandrŠ­um me­.

Fyrsta VÝkingaklapp kv÷ldsins er Ý gangi.
Eyða Breyta
12. mín
Gˇ­ mŠting vi­ gir­inguna

Ůa­ er uppselt ß leikinn. A­eins 3.600 ßhorfendur sem fengu mi­a vegna sˇttvarnarreglna Ý landinu. En Skotast˙kan stendur fyrir sÝnu og gˇ­ur hˇpur fˇlks hefur komi­ sÚr fyrir vi­ gir­ingarnar bak vi­ m÷rkin.
Eyða Breyta
11. mín
Mj÷g rˇlegt yfir leiknum eftir marki­. VÝsbendingar um a­ Ůjˇ­verjar Štli a­ taka ■etta af yfirvega­ri fagmennsku en ekki ßkef­.
Eyða Breyta
9. mín


Sian Massey-Ellis, eina konan sem starfar vi­ dˇmgŠslu Ý ensku ˙rvalsdeildinni, er VAR-a­sto­ardˇmari Ý kv÷ld. Ůa­ var ■vÝ h˙n sem sko­a­i marki­ ß­an og gaf dˇmurunum ■au skilabo­ a­ ekki vŠri um rangst÷­u a­ dŠma.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Serge Gnabry (Ůřskaland)
Serge Gnabry nŠr a­ koma boltanum Ý marki­ eftir sendingu Leroy Sane frß vinstri. Gnabry mŠttur fyrstur og klßrar vel.

Flaggi­ fˇr ß loft og dŠmd rangsta­a en svo var gripi­ til VAR og ■ar kom Ý ljˇs a­ ■vÝ mi­ur var ■etta algj÷rlega l÷glegt mark.
Eyða Breyta
3. mín
Leroy Sane me­ sendingu Štla­a Timo Werner en Jˇn Gu­ni rÚttur ma­ur ß rÚttum sta­ og sÚr til ■ess a­ ekkert merkilegt kemur ˙t ˙r ■essu.
Eyða Breyta
2. mín
Jˇhann Berg gerir vel, vinnur boltann og sendir ß Albert sem er flagga­ur rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ůřskaland byrjar me­ boltann og sŠkir Ý ßtt a­ Laugardalslauginni Ý fyrri hßlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
MÝn spß!
Me­an li­in eru a­ taka sÚr st÷­u ■ß mß geta ■ess a­ Úg spßi ■essum leik 0-2. Tel a­ Ůjˇ­verjarnir munu ekkert stÝga of fast ß bensÝngj÷fina, Bundesligan a­ fara aftur af sta­ ß laugardaginn og menn Štla sÚr a­ vera ferskir ■ar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
100 leikja strßkarnir okkar eru klßrir Ý slaginn. Birkir Mßr SŠvarsson og Birkir Bjarnason fß vi­urkenningu fyrir leik kv÷ldsins. Byrja bß­ir Ý kv÷ld. Ljˇsmyndarinn Haukur Gunnarsson tˇk ■essa mynd af ■eim kumpßnum Ý upphitun:Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
"Ůetta eru ■rÝr leikir ß mj÷g stuttum tÝma. Ůřska li­i­ er mj÷g orkumiki­ og vi­ ■urftum a­ vera me­ ferskar fŠtur," sag­i Ei­ur Smßri Gu­johnsen, a­sto­ar■jßlfari landsli­sins, vi­ R┌V fyrir leikinn gegn Ůřskalandi.

Ei­ur kom inn ß a­ Kßri ┴rnason sÚ meiddur og ■vÝ ekki me­ Ý dag. Jˇn Gu­ni Fjˇluson kemur inn fyrir hann.

Hannes ١r Halldˇrsson byrjar Ý markinu Ý sta­inn fyrir R˙nar Alex R˙narsson, sem hefur byrja­ sÝ­ustu tvo leiki.

"Ůegar ■˙ fer­ ˙t Ý ■jßlfarast÷­una ■ß ■arftu a­ hugsa kannski a­eins ˙t fyrir rammann. Vi­ vitum ■a­ fyrir fram a­ Ůřskaland mun vera me­ boltann 60-70 prˇsent af tÝmanum og ■a­ mun liggja ß okkur. Okkur fannst Hannes kj÷rinn Ý ■ennan leik ˙t af reynslunni. Hann hefur eiginleika fyrir ■ennan leik sem eru betri en ■a­ sem R˙nar Alex er me­. Vi­ vonumst eftir s÷mu frammist÷­u frß Hannesi og vi­ h÷fum sÚ­ frß honum sÝ­ustu tÝu ßr," sag­i Ei­ur.

"Vi­ vitum a­ Hannes ver­ur ekki me­ okkur nŠstu ■rj˙ ßrin, e­a hva­ sem ■a­ er, en ■etta er leikurinn fyrir hann a­ okkar mati. R˙nar Alex ß framtÝ­ina fyrir sÚr, eins og Patrik. FramtÝ­in er bj÷rt hva­ ■essi mßl var­ar. ═ dag fannst okkur ■etta rÚtta ßkv÷r­unin."
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Mi­juma­urinn ١rir Jˇhann Helgason er Ý byrjunarli­i ═slands gegn Ůřskalandi Ý undankeppni HM Ý kv÷ld. Gu­mundur A­alsteinn ┴sgeirsson frŠ­ir lesendur betur um ■a­ hva­a ungi leikma­ur hÚr er ß fer­inni...

Smelltu hÚr til a­ lesa greinina


Eyða Breyta
Fyrir leik
Magn˙s Gylfason frßfarandi stjˇrnarma­ur KS═ er b˙inn a­ koma sÚr fyrir Ý hei­ursst˙kunni og er Ý safarÝkum vi­rŠ­um vi­ gˇ­a menn.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Arsenal fÚlagarnir og markver­irnir spjalla saman. R˙nar Alex R˙narsson rŠ­ir vi­ Bernd Leno en bß­ir eiga ■eir ■a­ sameiginlegt a­ verma varamannabekkinn Ý kv÷ld.Eyða Breyta
Fyrir leik
Innkasti­ ver­ur teki­ upp eftir leik Ý kv÷ld. Gunnar Birgisson sem lřsir leiknum ß R┌V ver­ur Ý ■Šttinum og einnig Tˇmas ١r ١r­arson. E­all. Kryfjum landsli­sgluggann.

Gunni er greinilega spenntur fyrir komandi leik.Eyða Breyta
Fyrir leik
Hansi Flick, ■jßlfari ■řska li­sins, gerir eina breytingu frß li­inu sem mŠtti ArmenÝu ß sunnudag. Marco Reus fer­a­ist ekki me­ til ═slands. Inn Ý hans sta­ kemur Ilkay Gundogan.

Fyrri leikur ■essara li­a enda­i me­ 3-0 sigri Ůřskalands Ý mars.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ ═slands:
Hannes ١r Halldˇrsson tekur aftur st÷­u Ý marki ═slands fyrir leikinn gegn Ůřskalandi Ý undankeppni HM Ý kv÷ld. R˙nar Alex R˙narsson tekur sÚr st÷­u ß bekknum eftir a­ hafa byrja­ sÝ­ustu tvo leiki.

Ůß kemur Jˇn Gu­ni Fjˇluson, mi­v÷r­ur Hammarby, inn Ý hjarta varnarinnar me­ Brynjari Inga Bjarnasyni.

Jˇhann Berg Gu­mundsson snřr aftur inn Ý li­i­ eftir mei­sli og er me­ fyrirli­abandi­ Ý kv÷ld. Ůa­ er ˇvŠnt a­ ١rir Jˇhann Helgason, leikma­ur Lecce ß ═talÝu, fŠr sŠti Ý byrjunarli­inu. Hann ßtti gˇ­a innkomu Ý sÝ­asta leik.


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­i­ er a­ detta inn... Hannes Ý markinu, Jˇn Gu­ni Ý v÷rninni, Albert fremstur og ١rir Jˇhann fŠr byrjunarli­sleik. ┴hugavert!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sta­an?


Ůřska li­i­ hefur Ý ■essum glugga unni­ 2-0 ˙tisigur gegn Liechtenstein, 6-0 heimasigur gegn ArmenÝu og n˙ er komi­ a­ ■vÝ a­ heimsŠkja Laugardalsv÷ll. Ůjˇ­verjarnir eru ß toppi ri­ilsins en eina tap li­sins var ˇvŠntur ˇsigur 1-2 gegn Nor­ur-MakedˇnÝu.

═sland hefur a­eins unni­ einn leik Ý ri­linum, hann kom gegn Liechtenstein. ═ ■essum glugga h÷fum vi­ tapa­ fyrir R˙menÝu og gert 2-2 jafntefli gegn Nor­ur-MakedˇnÝu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jˇi Berg: Hefur veri­ hßlf skrÝti­ allt saman
Jˇhann Berg Gu­mundsson landsli­sma­ur segir a­ ■essi landsleikjagluggi sÚ sß sÚrstakasti sem hann hefur upplifa­ ß ÷llum sÝnum ßrum Ý li­inu. BŠ­i vegna ytri a­stŠ­na, umrŠ­unnar Ý samfÚlaginu og einnig vegna ■ess hvernig hˇpurinn er samsettur en margir lykilmenn undanfarinna ßra eru ekki me­.

"Ůetta hefur veri­ hßlf skrÝti­ allt saman en eina sem vi­ getum gert er a­ fara ˙t ß v÷llinn og gera okkar besta. Ůa­ gera ■a­ allir," segir Jˇhann Berg.

"Umtali­ Ý kringum li­i­ hefur veri­ eins og ■a­ er. Ůa­ er erfitt fyrir suma ß me­an a­rir taka ■essu betur. Ůa­ er miki­ aldursbil Ý li­inu en ■etta eru frßbŠrir strßkar, frßbŠrir Ý fˇtbolta."

"Ungu leikmennirnir eiga eftir a­ lŠra heilmiki­ ß ■vÝ a­ vera Ý kringum eldri leikmennina og spila ■essa leiki. Ůa­ eru ßkve­nir hlutir sem vi­ ■urfum a­ gera til a­ nß Ý ˙rslit, vi­ erum ekki eins og Ůřskaland og Port˙gal. ŮvÝ fyrr sem ■eir lŠra inn ß ■a­ ver­ur betra."

"Ůetta er nřtt li­, ungir strßkar og vi­ erum a­ lŠra inn ß hvorn annan. Ůjßlfararnir hafa veri­ me­ flotta fundi og sřnt hva­ vi­ eigum a­ gera og til hvers er Štlast af Ýslenska landsli­inu ß ■essu leveli. Vi­ erum a­ spila ß mˇti mj÷g gˇ­um li­um og vi­ ■urfum a­ gera betur en Ý sÝ­asta leik."


Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Vi­ars: Hafa b˙i­ sÚr til nřtt DNA undanfarin tÝu ßr
"Ůa­ ■arf ekkert a­ segja fˇlki hversu Ůjˇ­verjarnir eru og geta veri­. Undanfarin tÝu ßr hafa ■eir ■rˇa­ sinn leik a­ n˙tÝmafˇtbolta. Ůeir eru mj÷g sˇkndjarfir og geta spila­ mismunandi leikkerfi," segir Arnar ١r Vi­arsson.

"Til ■ess a­ vi­ getum nß­ Ý ˙rslit, ■ß ■urfum vi­ a­ vera mj÷g ■Úttir og loka ßkve­num svŠ­um mj÷g vel. Vi­ ■urfum a­ vera rosalega duglegir. Vi­ ■urfum a­ fŠra li­i­ okkar mj÷g hratt til a­ loka svŠ­um varnarlega. Svo ■urfum vi­ a­ nřta okkar hr÷­u sˇknir. Vi­ ver­um minna me­ boltann."

═sland tapa­i 3-0 gegn Ůřskalandi Ý mars. Frß ■eim leik hefur Ýslenska li­i­ breyst miki­ og ■a­ ■řska er jafnframt komi­ me­ nřjan ■jßlfara; Hansi Flick tˇk vi­ af Joachim L÷w.

"Ůeir eru enn jafn sˇkndjarfir, sŠkja ß m÷rgum m÷nnum og ■a­ er mikil hreyfing ßn bolta. Ůeir eru a­ reyna a­ finna s÷mu svŠ­i sˇknarlega og eru a­ pressa alveg eins hßtt. Ůeir hafa b˙i­ sÚr til nřtt DNA undanfarin tÝu ßr, e­a kannski a­eins lengur. Ůetta er ekki gamli ■řski skˇlinn ■ar sem ■eir voru stßl Ý stßl. Ůeir eru me­ frßbŠrt fˇtboltali­," segir Arnar.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri vi­ureign ■essara li­a Ý Ůřskalandi, 25. mars ß ■essu ßri:

Ůřskaland 3 - 0 ═sland
1-0 Leon Goretzka ('2 )
2-0 Kai Havertz ('7 )
3-0 Ilkay Gundogan ('56 )Ůa­ mß me­ sanni segja a­ ═sland hafi mŠtt ofjarli sÝnum Ý fyrsta leik Ý undankeppni HM 2022 Ý lok mars. ═sland heimsˇtti Ůřskaland Ý Duisburg og var leikurinn Ý raun b˙inn eftir sj÷ mÝn˙tur. Ůß h÷f­u Ůjˇ­verjar skora­ tv÷ m÷rk.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Heil og sŠl!

Velkomin me­ okkur Ý beina textalřsingu frß leik ═slands og Ůřskalands Ý undankeppni HM ß Laugardalsvelli. Leikurinn hefst 18:45.

Ůa­ ver­a sŠnskir dˇmarar me­ stjˇrnina innan vallar Ý kv÷ld. Andreas Ekberg er a­aldˇmari. Ekberg er b˙settur Ý Malm÷ en hann hefur veri­ FIFA dˇmari sÝ­an 2013 og dŠmt landsleiki og Evrˇpuleiki fÚlagsli­a. Hann dŠmdi leik ═slands og Sviss Ý Ůjˇ­adeildinni 2018 en Sviss vann ■ß 2-1 sigur ß Laugardalsvelli.

Enski ˙rvalsdeildardˇmarinn Chris Kavanagh sÚr um VAR dˇmgŠsluna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Manuel Neuer (m)
2. Antonio Rudiger
4. Thilo Kehrer
6. Joshua Kimmich
8. Leon Goretzka ('80)
9. Timo Werner
10. Serge Gnabry ('46)
15. Niklas Sule ('60)
19. Leroy Sane ('60)
21. Ilkay Gundogan
23. Jonas Hofmann ('46)

Varamenn:
12. Bernd Leno (m)
22. Kevin Trapp (m)
3. David Raum
5. Nico Schlotterbeck
7. Kai Havertz ('46)
11. Florian Wirtz ('80)
13. Karim Adeyemi
14. Jamal Musiala ('60)
16. Lukas Klostermann ('46)
17. Florian Neuhaus
18. Mahmoud Dahoud
20. Robin Gosens ('60)

Liðstjórn:
Hansi Flick (Ů)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: