Dignity Health Sports Park
sunnudagur 20. febrúar 2022  kl. 23:20
SheBelieves Cup
Ađstćđur: Sól og blíđa og allt eins og ţađ á ađ vera
Dómari: Ted Unkel
Ísland 2 - 1 Tékkland
1-0 Natasha Anasi ('11)
2-0 Selma Sól Magnúsdóttir ('18)
2-1 Michaela Khýrová ('86)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
3. Elísa Viđarsdóttir
6. Ingibjörg Sigurđardóttir
7. Karitas Tómasdóttir ('77)
8. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('46)
14. Selma Sól Magnúsdóttir ('77)
15. Alexandra Jóhannsdóttir
19. Ásta Eir Árnadóttir
19. Natasha Anasi
21. Svava Rós Guđmundsdóttir ('46)
22. Amanda Andradóttir

Varamenn:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('77)
9. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('46)
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Hallbera Guđný Gísladóttir
17. Agla María Albertsdóttir
18. Guđrún Arnardóttir
22. Ída Marín Hermannsdóttir ('46)
23. Sveindís Jane Jónsdóttir ('77)

Liðstjórn:
Ţorsteinn Halldórsson (Ţ)

Gul spjöld:
Svava Rós Guđmundsdóttir ('44)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Ţađ er búiđ ađ flauta af! Úrslitaleikur framundan gegn Bandaríkjunum ađfaranótt fimmtudags. Sá leikur klukkan 2 um nóttina. Íslandi nćgir jafntefli í leiknum til ađ vinna mótiđ, Bandaríkin ţurfa sigur til ađ fá bikarinn á ţessu ćfingamóti.

Takk innilega fyrir samfylgdina! Koddinn kallar. Veriđ ţiđ sćl!
Eyða Breyta
92. mín
NEEEIII Skyndisókn og Berglind Björg slapp ein í gegn en variđ frá henni.
Eyða Breyta
92. mín
Tékkland fćr horn. Mjög slök hornspyrna. Takk fyrir ţađ.
Eyða Breyta
91. mín
Viđ erum í uppbótartíma. Ekki gefiđ upp í útsendingunni hversu miklu verđur bćtt viđ...
Eyða Breyta
89. mín
Úffff... stórhćttuleg sókn Tékklands og Elísa bjargar í horn á síđustu stundu, mikil pressa frá tékkneska liđnu hér í lokin.

Ţá kemur horniđ. Vá, skalli rétt framhjá. Simona Necidová var ein á fjćrstönginni. Ţetta mark gaf Tékklandi byr undir báđa vćngi.
Eyða Breyta
88. mín

Telma átt frábćran leik ţó hún hafi ekki náđ ţví markmiđi ađ halda marki sínu hreinu.
Eyða Breyta
87. mín
Skottilraun hjá Tékklandi! Ekki langt yfir markiđ! Mrázová međ ţessa tilraun. Spenna hér á lokamínútunum.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Michaela Khýrová (Tékkland)
Ţegar íslenskt mark lá í loftinu...

Flott sókn Tékklands. Stungusending á Khýrovu sem komst framhjá Telmu og klárađi fćriđ fagmannlega.
Eyða Breyta
85. mín
Skalli yfir markiđ eftir horn. Alexandra međ skallann. Ísland svo nálćgt ţví ađ skora ţriđja markiđ hérna síđustu mínútur.
Eyða Breyta
84. mín
Önnur frábćr markvarsla! Natasha međ tilraun eftir hornspyrnu en svakaleg varsla alveg út viđ stöng hjá markverđi Tékklands.
Eyða Breyta
83. mín
SVEINDÍS NĆSTUM ŢVÍ BÚIN AĐ SKORA ŢRIĐJA MARK ÍSLANDS!

Lukásová gerđi vel í ađ loka á hana.
Eyða Breyta
81. mín
Miroslava Mrázová í DAUĐAFĆRI! Telma ver frá henni! Skotiđ frá Mrázovu alls ekki nćgilega gott. Tékkneska liđiđ búiđ ađ fara afskaplega illa međ tćkifćrin sín í ţessum leik. En viđ kvörtum ekkert yfir ţví.
Eyða Breyta
79. mín
Sveindís var ekki búin ađ vera lengi inná vellinum ţegar hún varđ fyrir olnboga frá leikmanni Tékklands. Fljót ađ hrista ţetta af sér hún Sveindís.
Eyða Breyta
78. mín
Já Steini Halldórs ađ bjóđa upp á tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
77. mín Sveindís Jane Jónsdóttir (Ísland) Karitas Tómasdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
77. mín Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Ísland) Selma Sól Magnúsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
76. mín Tereza Krejcicikova (Tékkland) Klara Cahynova (Tékkland)

Eyða Breyta
75. mín
Augnlokin ţyngjast en nćturvaktin lćtur ţađ ekki stoppa sig.

Kóngurinn á nćturvöktunum mun samt alltaf verđa Guđni Már Henningsson heitinn. Fyrrum útvarpsmađur á Rás 2. Blessuđ sé minning hans. Enginn mun komast međ tćrnar ţar sem hann hafđi hćlana á nćturvöktum.
Eyða Breyta
74. mín
Alexandra freistar gćfunnar og tekur skot af löngu fćri! Nćr ekki ađ hitta á markiđ.
Eyða Breyta
73. mín

Amanda Andradóttir í leiknum í kvöld. Omar Vega hjá Getty Images á heiđurinn af myndunum frá leiknum.
Eyða Breyta
72. mín
Ásta Eir međ frábćra tćklingu og stöđvar sókn Tékklands.

Hinumegin á Karitas skot sem breytir um stefnu af varnarmanni. Hornspyrna.
Eyða Breyta
67. mín
Michaela Khýrová međ skottilraun sem Telma ver auđveldlega. Flottur fyrsti landsleikur hjá Telmu í markinu.
Eyða Breyta
66. mín Lucie Martínková (Tékkland) Franny Cerná (Tékkland)

Eyða Breyta
66. mín Anna Dlasková (Tékkland) Alexandra Vanickova (Tékkland)

Eyða Breyta
65. mín
HÖRKUFĆRI! Hin unga Ída Marín Hermannsdóttir í frábćru fćri en hitti boltann ekki nćgilega vel. Skotiđ beint á markvörđ Tékklands. Ída ađ spila sinn annan landsleik.
----

Međ ţví ađ vinna ţennan leik er Ísland ađ stilla upp í úrslitaleik gegn heimakonum í Bandaríkjunum, sá leikur verđur ađfaranótt fimmtudags. Klukkan 2 nánar tiltekiđ. Leikurinn beint á RÚV.

Ef Ísland klárar ţennan leik gegn Tékklandi međ sigri ţá dugir jafntefli gegn Bandaríkjunum til ađ vinna mótiđ.
Eyða Breyta
61. mín
Amanda međ skot. Um ađ gera ađ láta vađa. Beint í fangiđ á Lukasova í marki Tékklands.
Eyða Breyta
59. mín
Ţessi tvö liđ mćtast í mikilvćgum leik í undankeppni HM ţann 12. apríl, sá leikur fer fram í Tékklandi. Ísland vann 4-0 ţegar liđin léku á Laugardalsvelli í október síđastliđnum.
Eyða Breyta
58. mín
Tékkneska liđiđ hefur gert einhverjar skiptingar í hálfleiknum sem viđ skráđum ekki inn, biđjumst velvirđingar á ţví.
Eyða Breyta
56. mín
Kamila Dubcová međ skot í hliđarnetiđ úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín
STÖNGIN!!! Frábćr markvarsla.

Ótrúlegt ađ Tékkar hafi ekki náđ ađ minnka muninn. Telma međ frábćra markvörslu, varđi boltann í stöngina.

Tékkneska liđiđ mjög líklegt ţessa stundina, mark liggur í loftinu.
Eyða Breyta
53. mín
Franny Cerná í dauđafćri, virtist vera brotiđ á henni en ekkert dćmt og boltinn endar í höndum Telmu.
Eyða Breyta
52. mín

Alexandra Jóhannsdóttir á flugi í leiknum.
Eyða Breyta
51. mín
Franny Cerná međ skot en vel yfir markiđ. Svo kemur önnur skottilraun strax á eftir en laust skot sem Telma ver. Tékkneska liđiđ sćkir mun meira núna í byrjun seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín Olivie Lukásová (Tékkland) Alexandra Vanickova (Tékkland)

Eyða Breyta
46. mín Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Ísland) Svava Rós Guđmundsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
46. mín Ída Marín Hermannsdóttir (Ísland) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Ísland)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín
Já ţetta verđur mjög spennandi ár hjá kvennalandsliđinu. Eins og lesendur vćntanlega vita ţá er EM á Englandi í sumar. Ísland er í riđli međ Frakklandi, Ítalíu og Belgíu. Leikiđ í Manchester og menningarborginni Rotherham.

Jćja liđin eru ađ taka sér stöđu og seinni hálfleikur ađ hefjast.
Eyða Breyta
45. mín

Ingibjörg Sigurđardóttir í leiknum.
Eyða Breyta
45. mín

Natasha átti frábćran fyrri hálfleik og skorađi sitt fyrsta landsliđsmark međ hörkuskalla.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur! Skemmtilegur fyrri hálfleikur og tvö frábćr mörk frá íslenska liđinu.

Ísland hefur fariđ mun betur međ sín tćkifćri.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Hćttuleg fyrirgjöf hjá Tékkum og skot á markiđ en Telma ver mjög vel. Hefur veriđ vaxandi í ţessum hálfleik hún Telma.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Svava Rós Guđmundsdóttir (Ísland)
Tékkland fékk aukaspyrnu, sending inn í teig og skalli á mark en Telma varđi.
Eyða Breyta
41. mín
Alexandra fellur í teignum en dómaranum lćtur sér fátt um finnast. Var aldrei líkleg til ađ flauta vítaspyrnu. Rétt á undan sýndi Karólína Lea skemmtileg tilţrif ţegar hún fór afskaplega illa međ Chlastákovu í vörn Tékklands.
Eyða Breyta
39. mín
Selma Sól í baráttunni rétt viđ hornfánann en boltinn endar afturfyrir í markspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
Ţađ er ekkert gefiđ eftir í ţessum leik og meiri barátta en mađur á ađ venjast í ćfingamótum. Ţađ er ekkert nema ánćgjulegt.
Eyða Breyta
34. mín
Klara Cahynova ţurfti ađhlynningu eftir höfuđhögg en hún er komin aftur á fćtur og getur haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
30. mín
Natasha ágeng og í hörkufćri eftir horniđ! Henni langar ađ skora meira!... flaggiđ fór á loft. Rangstađa.
Eyða Breyta
29. mín
Elísa međ ágćtis tilraun af löngu fćri, boltinn fór af varnarmanni og afturfyrir. Íslenskt horn í vćndum.
Eyða Breyta
28. mín
Klara Cahynova međ skottilraun, var vćntanlega hugsađ sem fyrirgjöf frá henni en endađi sem skot. Telma ekki í nokkrum vandrćđum í markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Talsverđ barátta í teig Íslands eftir horn en Tékkland náđi ekkert ađ ógna.
Eyða Breyta
26. mín
Svava hirti boltann af Tékkunum og gerđi sig líklega til ađ komast í gegn en var óheppin og missti knöttinn ađeins of langt frá sér.
Eyða Breyta
23. mín
Telma missti af fyrirgjöf hér áđan en sem betur fer var enginn mótherji á réttum stađ svo ţessi mistök komu ekki ađ sök.

Ţessi leikur hefur veriđ bráđskemmtilegur! Líf og fjör á sunnudagskvöldi.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Selma Sól Magnúsdóttir (Ísland), Stođsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Ţéttingsfast og hnitmiđađ skot í bláhorniđ, tók skotiđ rétt innan teigs og hitti boltann líka svona ljómandi vel! Hann söng í fjćrhorninu.

Karólína renndi boltanum á Selmu sem skorađi ţetta glćsilega mark.

Íslenska liđiđ refsar ţví tékkneska fyrir ađ hafa ekki nýtt tćkifćrin áđan.
Eyða Breyta
16. mín
Miroslava Mrázová međ skalla framhjá úr fínu fćri! Ţarna munađi litlu. Tékkneska liđiđ hefur svarađ ţessu íslenska marki međ ţví ađ vera baneitrađar... ţađ hefur samt ekki skilađ marki sem betur fer.
Eyða Breyta
15. mín
Tékkneska liđiđ veriđ árásargjarnt eftir markiđ. Fljótlega eftir ţađ kom hćttuleg fyrirgjöf inn í teig Íslands sem Telma átti í vandrćđum međ, ţar sem hún lenti á Natöshu,

Í kjölfariđ hafa svo Tékkarnir haldiđ áfram ađ vera ógnandi.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Natasha Anasi (Ísland), Stođsending: Amanda Andradóttir
FRÁBĆRT SKALLAMARK! Í kjölfariđ á hornspyrnu á Amanda fyrirgjöf sem var algjörlega upp á tíu, Natasha međ skalla frá fjćrstönginni sem endar í netinu.

Natasha međ sitt fyrsta landsliđsmark og ţađ međ hörkuskalla.
Eyða Breyta
9. mín
Jitka Chlastáková fer niđur í teignum og vill fá vítaspyrnu en ekkert dćmt. Endursýning sýnir greinilega ađ Elísa Viđarsdóttir fór í boltann og hárrétt hjá dómaranum ađ dćma ekkert.
Eyða Breyta
7. mín
Svava í baráttu í teignum og boltinn dettur svo út á Alexöndru Jóhannsdóttur sem á skot fyrir utan teig en framhjá. Hćttulaus skottilraun.
Eyða Breyta
6. mín
Fjórir leikmenn í byrjunarliđi Íslands spila međ Breiđabliki. Átta í byrjunarliđi Tékka spila fyrir Spörtu Prag.
Eyða Breyta
2. mín
Karólína Lea međ aukaspyrnu, sending inn í teiginn ţar sem Svava átti skalla og flikkađi boltanum í fangiđ á markverđi Tékklands.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ. Tékkland hóf leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjóđsöngvarnir eru ađ baki í Kaliforníu og ţá er hćgt ađ hefja leik. Hressir ađ fá ţessa beinu útsendingu úr sólinni... svona rétt áđur en ţessi spennandi appelsínugula viđvörun hellist yfir okkur hér á Íslandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skorađi sjálfsmarkaţrennu í fyrri hálfleik
Í hinum leiknum í 2. umferđ SheBelieves Cup unnu Bandaríkin ansi öruggan 5-0 sigur gegn Nýja Sjálandi. Ţeim leik var ađ ljúka en hans verđur helst minnst fyrir ţađ ađ Meikayla Moore, varnarmađur Nýja-Sjálands, skorađi ţrjú sjálfsmörk í fyrri hálfleik. Hún var svo tekin af velli í hálfleiknum.

Ísland vann 1-0 sigur gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferđinni og ţví er stađan ţessi:

1. Bandaríkin 4 stig eftir 2 leiki
2. Ísland 3 stig eftir 1 leik
3. Tékkland 1 stig eftir 1 leik
4. Nýja Sjáland 0 stig eftir tvo leiki
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíu breytingar gerđar
Tékkland gerđi jafntefli gegn Bandaríkjunum, besta landsliđi í heimi, í fyrsta leik sínum á mótinu. Ţetta kemur ţví til međ ađ vera erfiđur leikur.

Búiđ er ađ opinbera byrjunarliđ Íslands fyrir leikinn. Ţađ eru tíu breytingar á liđinu frá fyrsta leiknum gegn Nýja-Sjálandi. Ţar vann Ísland 1-0 sigur.

Eini leikmađurinn sem heldur sćti sínu í byrjunarliđinu er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmađur Bayern München. Elísa Viđarsdóttir er međ fyrirliđabandiđ og Telma Ívarsdóttir, markvörđur Breiđabliks, leikur sinn fyrsta A-landsleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđiđ er útgefiđ.Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér er viđtal viđ Svövu Rós Guđmundsdóttur sem tekiđ var í gćr:


Eyða Breyta
Fyrir leik


Natasha Anasi, leikmađur íslenska kvennalandsliđsins, er spennt fyrir leiknum gegn Tékklandi en ţessi ferđ er afar ţýđingarmikil fyrir hana persónulega.

Natasha er fćdd og uppalin í Bandaríkjunum en kom til Íslands áriđ 2014 og spilađi fyrir ÍBV í tvö ár áđur en hún gekk til liđs viđ Keflavík áriđ 2016. Hún var í algeru lykilhlutverki hjá Keflvíkingum og var međ betri leikmönnum deildarinnar áđur en hún samdi viđ Breiđablik á síđasta ári.

Natasha fékk íslenskan ríkisborgararétt áriđ 2019 og spilađi svo sinn fyrsta landsleik í mars fyrir tveimur árum, en ţađ er sérstakt fyrir hana ađ vera komin til Bandaríkjanna.

"Mér líst mjög vel á leikinn og hann er búinn ađ segja ađ viđ ćtlum ađ gera margar breytingar á milli leikja. Ég held ađ Tékkar munu gera ţađ líka. Ţađ er fínt ađ gera ţađ og mćla okkur á móti ţeim og sjá hvernig viđ erum ađ spila og svona."

"Já, viđ erum alltaf ađ hugsa um sigur en fyrst og fremst hvernig viđ erum ađ standa okkur og spila í leiknum. Ţađ er geggjađ ef viđ getum náđ sigri líka. Ţetta er geggjađ. Ég er í draumastöđu og koma aftur heim og fá nokkra úr fjölskyldunni í heimsókn líka. Ţannig ţetta er draumastađa," segir hún en hćgt er ađ horfa á viđtaliđ međ ţví ađ smella hérna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan konudag!
Fótbolti.net óskar öllum konum heims til hamingju međ konudaginn. Ţađ voru rauđar róskir á hóteli íslenska liđsins í dag í tilefni dagsins.


Eyða Breyta
Fyrir leik


Viđ fylgjum ykkur inn í nóttina!

Klukkan 23:20 hefst annar leikur kvennalandsliđsins á SheBelieves Cup ćfingamótinu í Bandaríkjunum. Aftur leika okkar stelpur í Kaliforníu og mótherjann ţekkjum viđ vel.

Ísland og Tékkland hafa mćst fimm sinnum áđur í A landsliđum kvenna og hefur íslenska liđiđ unniđ einu sinni, fjögurra marka sigur sem kom á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í október. Liđin mćtast svo aftur í apríl, og ţá í Tékklandi.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Viaplay.

Síđasta umferđ ćfingamótsins verđur svo leikin á Toyota Stadium í Dallas, Texas. Ísland mun mćta heimakonum í Bandaríkjunum klukkan 2 ađfaranótt fimmtudags.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Alexandra Vanickova (m) ('46) ('66)
3. Katerina Kotrcová
4. Petra Bertholdova (f)
6. Michaela Khýrová
8. Aneta Pochmanová
12. Klara Cahynova ('76)
13. Jitka Chlastáková
14. Klára Cvrcková
18. Kamila Dubcová
21. Miroslava Mrázová
22. Franny Cerná ('66)

Varamenn:
1. Barbora Votikova (m)
16. Olivie Lukásová (m) ('46)
2. Anna Dlasková ('66)
5. Gabriela Slajsová
7. Lucie Martínková ('66)
9. Andrea Stasková
10. Katerina Svitkova
11. Tereza Krejcicikova ('76)
15. Antonie Starova
17. Tereza Szewieczkova
19. Simona Necidová
20. Katerina Buzkova

Liðstjórn:
Karel Rada (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: