
Würth völlurinn
miðvikudagur 03. maí 2023 kl. 20:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og hiti um 8 gráður
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurður Egill Lárusson (Valur)
miðvikudagur 03. maí 2023 kl. 20:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Skýjað, smá gola og hiti um 8 gráður
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Fylkir 1 - 6 Valur
0-1 Adam Ægir Pálsson ('19)
0-2 Andri Rúnar Bjarnason ('21)
0-3 Unnar Steinn Ingvarsson ('41, sjálfsmark)
0-4 Aron Jóhannsson ('45)
1-4 Benedikt Daríus Garðarsson ('48)
1-5 Sigurður Egill Lárusson ('58)
1-6 Hlynur Freyr Karlsson ('81)








Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
('14)

4. Arnór Gauti Jónsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('77)

17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
('62)

24. Elís Rafn Björnsson
('45)

27. Arnór Breki Ásþórsson
77. Óskar Borgþórsson
80. Ólafur Karl Finsen
('62)

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
('14)

6. Frosti Brynjólfsson
('77)

8. Ragnar Bragi Sveinsson
('45)

9. Pétur Bjarnason
('62)

16. Emil Ásmundsson
('62)

25. Þóroddur Víkingsson
Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Sannfærandi sigur Valsmanna.
Pétur Guðmundsson flautar til leiksloka.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Takk fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
Sannfærandi sigur Valsmanna.
Pétur Guðmundsson flautar til leiksloka.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Takk fyrir mig í kvöld.
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Benedikt var á leiðinni í átt að teig Vals og Tryggvi Hrafn brýtur klaufalega á sér þegar Benedikt var að koma sér í góða stöðu.
Eyða Breyta
Benedikt var á leiðinni í átt að teig Vals og Tryggvi Hrafn brýtur klaufalega á sér þegar Benedikt var að koma sér í góða stöðu.
Eyða Breyta
81. mín
MARK! Hlynur Freyr Karlsson (Valur), Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Tryggvi Hrafn tekur hornspyrnu frá hægri og finnur pönnuna á Hlyni sem stangar boltann í netið.
Eyða Breyta
Tryggvi Hrafn tekur hornspyrnu frá hægri og finnur pönnuna á Hlyni sem stangar boltann í netið.
Eyða Breyta
66. mín
Tryggvi Hrafn!
Fær boltann út til vinstri og á lúmska tilraun að marki Fylkis en Ólafur slær boltann í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Tryggvi Hrafn!
Fær boltann út til vinstri og á lúmska tilraun að marki Fylkis en Ólafur slær boltann í hornspyrnu.
Eyða Breyta
63. mín
Emil Ásmundsson!
Fær boltann fyrir utan teig og hittir hann vel og boltinn fer í stöngina.
Eyða Breyta
Emil Ásmundsson!
Fær boltann fyrir utan teig og hittir hann vel og boltinn fer í stöngina.
Eyða Breyta
61. mín
Frederik Schram með vörslu
Þórður Gunnar lyftir boltanum fyrir á Óskar Borgþórs sem var aleinn inn á teignum og nær skoti en Schram með rosalega markvörslu.
Eyða Breyta
Frederik Schram með vörslu
Þórður Gunnar lyftir boltanum fyrir á Óskar Borgþórs sem var aleinn inn á teignum og nær skoti en Schram með rosalega markvörslu.
Eyða Breyta
58. mín
MARK! Sigurður Egill Lárusson (Valur), Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
Birkir Már fær boltann út á hægri og á sendingu á fjær og Sigurður Egill mætir á ferðinni og setur boltann í jörðina og boltinn skoppar yfir Óla í markinu.
Eyða Breyta
Birkir Már fær boltann út á hægri og á sendingu á fjær og Sigurður Egill mætir á ferðinni og setur boltann í jörðina og boltinn skoppar yfir Óla í markinu.
Eyða Breyta
51. mín
Gult spjald: Orri Hrafn Kjartansson (Valur)
Valar tapar boltanum klaufalega á miðjum velli og Orri brýtur á Benedikt Daríus.
Eyða Breyta
Valar tapar boltanum klaufalega á miðjum velli og Orri brýtur á Benedikt Daríus.
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Birkir Heimis fær boltann aftast og missir boltann í fætur Benedikts sem keyrir í átt að marki og setur Schram á rassinn og leggur boltann í netið.
Eyða Breyta
Birkir Heimis fær boltann aftast og missir boltann í fætur Benedikts sem keyrir í átt að marki og setur Schram á rassinn og leggur boltann í netið.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Pétur Guðmundsson flautar til hálfleiks.
Valsmenn gjörsamlega að valta yfir heimamenn í Fylki.
Eyða Breyta
Pétur Guðmundsson flautar til hálfleiks.
Valsmenn gjörsamlega að valta yfir heimamenn í Fylki.
Eyða Breyta
45. mín
MARK! Aron Jóhannsson (Valur), Stoðsending: Sigurður Egill Lárusson
Game over
Adam Ægir fær boltann fyrir utan teig og á huggulegan bolta í hlaup inn á teig Fylkismanna á Sigurður Egil sem setur hann út í teiginn á Aron Jó sem neglir boltanum upp í samskeytin nær.
Alvöru mark!
Eyða Breyta
Game over
Adam Ægir fær boltann fyrir utan teig og á huggulegan bolta í hlaup inn á teig Fylkismanna á Sigurður Egil sem setur hann út í teiginn á Aron Jó sem neglir boltanum upp í samskeytin nær.
Alvöru mark!
Eyða Breyta
41. mín
SJÁLFSMARK! Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir)
ÚFFFF.
Adam Ægir fær boltann og færir boltann yfir á Lúkas Loga sem setur boltann inn á teiginn og Unnar Steinn ætlar að hreinsa í hornspyrnu en neglir boltananum bara í sitt eigið net.
Þetta var vont fyrir Unnar og Fylkismenn.
Eyða Breyta
ÚFFFF.
Adam Ægir fær boltann og færir boltann yfir á Lúkas Loga sem setur boltann inn á teiginn og Unnar Steinn ætlar að hreinsa í hornspyrnu en neglir boltananum bara í sitt eigið net.
Þetta var vont fyrir Unnar og Fylkismenn.
Eyða Breyta
40. mín
Óskar Borgþórsson fær boltann fær boltann fyrir utan og tekur létt skæri áður en hann reynir að lauma boltanum í nær en Schram vel á verði og ver.
Eyða Breyta
Óskar Borgþórsson fær boltann fær boltann fyrir utan og tekur létt skæri áður en hann reynir að lauma boltanum í nær en Schram vel á verði og ver.
Eyða Breyta
37. mín
Benedikt Daríus við það að sleppa í gegn en Hlynur gerir vel og eltir hann upp eftir að hafa tapað boltanum klaufalega.
Eyða Breyta
Benedikt Daríus við það að sleppa í gegn en Hlynur gerir vel og eltir hann upp eftir að hafa tapað boltanum klaufalega.
Eyða Breyta
34. mín
Þórður Gunnar með rosalegan sprett!
Fær boltann við miðjuna og keyrir af stað og er á leiðinni inn á teiginn þegar Sigurður Egill brýtur á honum á vítateigslínunni.
Arnór Breki setur boltann yfir vegginn og Schram með góða vörslu.
Eyða Breyta
Þórður Gunnar með rosalegan sprett!
Fær boltann við miðjuna og keyrir af stað og er á leiðinni inn á teiginn þegar Sigurður Egill brýtur á honum á vítateigslínunni.
Arnór Breki setur boltann yfir vegginn og Schram með góða vörslu.
Eyða Breyta
31. mín
Kiddi Freyr fær boltann og tíar hann upp fyrir Adam Ægi sem setur boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
Kiddi Freyr fær boltann og tíar hann upp fyrir Adam Ægi sem setur boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Kristinn Freyr fær boltann og á huggulega skiptingu yfir á Birki Má sem finnur Andra Rúnar sem nær ekki að koma skoti á markið.
Eyða Breyta
Kristinn Freyr fær boltann og á huggulega skiptingu yfir á Birki Má sem finnur Andra Rúnar sem nær ekki að koma skoti á markið.
Eyða Breyta
26. mín
Algjör einstefna hjá Valsmönnum.
Sigurður Egill með góðan bolta fyrir á Andra Rúnar sem nær skoti en Elís Rafn setur fótinn út og nær að koma í veg fyrir þriðja mark Vslsmanna.
Eyða Breyta
Algjör einstefna hjá Valsmönnum.
Sigurður Egill með góðan bolta fyrir á Andra Rúnar sem nær skoti en Elís Rafn setur fótinn út og nær að koma í veg fyrir þriðja mark Vslsmanna.
Eyða Breyta
21. mín
MARK! Andri Rúnar Bjarnason (Valur), Stoðsending: Adam Ægir Pálsson
MAAARK
Ekki ósvipað og fyrra markið hjá Valsmönnum!
Adam Ægir fær boltann út til hægri og á langa sendingu fyrir inn að vítapunkti þar sem Andri Rúnar er mættur og setur hann í netið!
Þessi sending hjá Adami Ægi var algjört augnakonfekt.
Eyða Breyta
MAAARK
Ekki ósvipað og fyrra markið hjá Valsmönnum!
Adam Ægir fær boltann út til hægri og á langa sendingu fyrir inn að vítapunkti þar sem Andri Rúnar er mættur og setur hann í netið!
Þessi sending hjá Adami Ægi var algjört augnakonfekt.
Eyða Breyta
19. mín
MARK! Adam Ægir Pálsson (Valur), Stoðsending: Sigurður Egill Lárusson
MAAAAAAARK
Sigurður Egill fær boltann út til vinstri og á góðan bolta fyrir á Adam Ægi sem tekur hann í fyrsta með vinstri fæti og boltinn í netið.
Þetta var snyrtilegt hjá AP
Eyða Breyta
MAAAAAAARK
Sigurður Egill fær boltann út til vinstri og á góðan bolta fyrir á Adam Ægi sem tekur hann í fyrsta með vinstri fæti og boltinn í netið.
Þetta var snyrtilegt hjá AP
Eyða Breyta
17. mín
Adam Ægir fær boltann og tapar boltanum klaufalega og Ólafur Karl kemur sér í gott færi en Valsmenn ná að verjast vel.
Eyða Breyta
Adam Ægir fær boltann og tapar boltanum klaufalega og Ólafur Karl kemur sér í gott færi en Valsmenn ná að verjast vel.
Eyða Breyta
11. mín
Ásgeir Eyþórs liggur
Ásgeir óheppinn og virðist fara aftan í læri og biðpur um skiptingu.
Eyða Breyta
Ásgeir Eyþórs liggur
Ásgeir óheppinn og virðist fara aftan í læri og biðpur um skiptingu.
Eyða Breyta
10. mín
Birkir Már tekur frábært hlaup upp hægri vænginn og fær boltann frá Aroni Jó og Birkir á fyrirgjöf á Andra Rúnar sem nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
Birkir Már tekur frábært hlaup upp hægri vænginn og fær boltann frá Aroni Jó og Birkir á fyrirgjöf á Andra Rúnar sem nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
9. mín
Aron Jó reynir fyrirgjöf en boltinn af Nikulási sýndist mér og í hornspyrnu.
Adam Ægir tekur spyrnuna og Andri Rúnar nær skalla en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Aron Jó reynir fyrirgjöf en boltinn af Nikulási sýndist mér og í hornspyrnu.
Adam Ægir tekur spyrnuna og Andri Rúnar nær skalla en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Lúkas Logi!
Fær boltann við teig Fylkis og reynir skot sem fer í varnarmann og fær boltann aftur og fær aðra tilraun en skotið hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
Lúkas Logi!
Fær boltann við teig Fylkis og reynir skot sem fer í varnarmann og fær boltann aftur og fær aðra tilraun en skotið hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
6. mín
VÁÁÁ
Nikulás Val fær boltann á miðjunni og flengir boltanum út á Þórð Gunnar sem fær boltann við teiginn og nær skoti góðu skoti á markið sem Schram ver í horn.
Eyða Breyta
VÁÁÁ
Nikulás Val fær boltann á miðjunni og flengir boltanum út á Þórð Gunnar sem fær boltann við teiginn og nær skoti góðu skoti á markið sem Schram ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
Ólafur Karl Finsen sparkar þessu af stað.
Góða skemmtun!
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað!
Ólafur Karl Finsen sparkar þessu af stað.
Góða skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Pétur Guðmundsson leiðir liðin inn á völlinn
Besta stefið er komið á og allt að verða til reiðu.
Áhorfendur mættu vera fleiri hér á Wurth svo ég hvet ykkur kæru lesendur til að skella ykkur á völlinn!
Eyða Breyta
Pétur Guðmundsson leiðir liðin inn á völlinn
Besta stefið er komið á og allt að verða til reiðu.
Áhorfendur mættu vera fleiri hér á Wurth svo ég hvet ykkur kæru lesendur til að skella ykkur á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis gerir eina breytingu á sínu liði frá tapinu gegn. Óskar Borgþórsson kemur inn í liðið fyrir Orra Svein Stefánsson sem er utan hóps í dag.
Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Elfar Freyr Helgason byrjar sinn fyrsta leik á tímabilinu þá byrjar Lúkas Logi Heimisson einnig. Guðmundur Andri Tryggvason og Orri Hrafn Kjartansson fá sér sæti á tréverkinu.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis gerir eina breytingu á sínu liði frá tapinu gegn. Óskar Borgþórsson kemur inn í liðið fyrir Orra Svein Stefánsson sem er utan hóps í dag.
Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Elfar Freyr Helgason byrjar sinn fyrsta leik á tímabilinu þá byrjar Lúkas Logi Heimisson einnig. Guðmundur Andri Tryggvason og Orri Hrafn Kjartansson fá sér sæti á tréverkinu.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Prettyboitjokko spáir í 5. umferð Bestu
Spámaður umferðarinnar er Patrik Atlason, sem flestir þekkja sem tónlistarmanninn prettyboitjokko eftir að samnefnt lag var gefið út fyrr á árinu.
Fylkir 0 - 3 Valur
Jújú, Valur er með AP sem er jú PBT og CEO of prettyboitjokko inc, þannig þetta er 3-0.
AP, PBT og CEO of prettyboitjokko inc
Eyða Breyta
Prettyboitjokko spáir í 5. umferð Bestu
Spámaður umferðarinnar er Patrik Atlason, sem flestir þekkja sem tónlistarmanninn prettyboitjokko eftir að samnefnt lag var gefið út fyrr á árinu.
Fylkir 0 - 3 Valur
Jújú, Valur er með AP sem er jú PBT og CEO of prettyboitjokko inc, þannig þetta er 3-0.


AP, PBT og CEO of prettyboitjokko inc
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur
Valsmenn sitja fyrir leik kvöldsins í öðru sæti deildarinnar með 9.stig aðeins þremur stigum á eftir toppliði Víkings og hefur liðið verið að ná í úrslit í síðustu leikjum þrátt fyrir að sérfræðingar hafa gagnrýnt liðið fyrir ekki nógu góða spilamennsku.
Valur fékk Stjörnuna í heimsókn í síðustu umferð og unnu 3-2 með dramatísku sigurmarki frá Birki Heimissyni alveg undir lok leiks.
Hetjan á Origovellinum í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Valur
Valsmenn sitja fyrir leik kvöldsins í öðru sæti deildarinnar með 9.stig aðeins þremur stigum á eftir toppliði Víkings og hefur liðið verið að ná í úrslit í síðustu leikjum þrátt fyrir að sérfræðingar hafa gagnrýnt liðið fyrir ekki nógu góða spilamennsku.
Valur fékk Stjörnuna í heimsókn í síðustu umferð og unnu 3-2 með dramatísku sigurmarki frá Birki Heimissyni alveg undir lok leiks.

Hetjan á Origovellinum í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir
Fylkir situr fyrir leik kvöldsins í tíunda sæti deildarinnar með þrjú stig en liðið er búið að skora fimm mörk í sumar og fengið á sig sjö.
Fylkismenn fóru í Kórinn í síðustu umferð og mættu HK í nýliðaslag sem endaði með 1-0 sigri HK.
Eyða Breyta
Fylkir
Fylkir situr fyrir leik kvöldsins í tíunda sæti deildarinnar með þrjú stig en liðið er búið að skora fimm mörk í sumar og fengið á sig sjö.
Fylkismenn fóru í Kórinn í síðustu umferð og mættu HK í nýliðaslag sem endaði með 1-0 sigri HK.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Textalýsingar kvöldsins
18:00 Fram - ÍBV
18:00 KA - FH
19:15 KR - HK
20:15 Fylkir - Valur
Eyða Breyta
Textalýsingar kvöldsins
18:00 Fram - ÍBV
18:00 KA - FH
19:15 KR - HK
20:15 Fylkir - Valur
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
('45)

5. Birkir Heimisson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('75)

11. Sigurður Egill Lárusson
17. Lúkas Logi Heimisson

22. Aron Jóhannsson
('45)

23. Adam Ægir Pálsson
('59)

99. Andri Rúnar Bjarnason
('45)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
7. Haukur Páll Sigurðsson
('45)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('45)


14. Guðmundur Andri Tryggvason
('59)

18. Þorsteinn Emil Jónsson
('75)

19. Orri Hrafn Kjartansson
('45)


33. Hilmar Starri Hilmarsson
Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Arnar Grétarsson (Þ)
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Gul spjöld:
Orri Hrafn Kjartansson ('51)
Lúkas Logi Heimisson ('76)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('85)
Rauð spjöld: