
AVIS völlurinn
miðvikudagur 10. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 10 gráður og logn, gerist ekki betra
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
miðvikudagur 10. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 10 gráður og logn, gerist ekki betra
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Þróttur R. 1 - 1 Stjarnan
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('40)
1-1 Sæunn Björnsdóttir ('54)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Katla Tryggvadóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk
('68)

22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
('87)

29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Varamenn:
20. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('68)

11. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
14. Sierra Marie Lelii
('87)

15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
28. Margrét Ellertsdóttir
Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir
María Eva Eyjólfsdóttir
Angelos Barmpas
Ben Chapman
Eyrún Gautadóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Arnar Ingi flautar hér leikinn af og leikurinn endar í 1-1 jafntefli. Held að bæði lið séu ósátt.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
Arnar Ingi flautar hér leikinn af og leikurinn endar í 1-1 jafntefli. Held að bæði lið séu ósátt.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Eyða Breyta
95. mín
Jelena með langa aukaspyrnu á sínum vallarhelming inn á teig Stjörnunnar sem Málfríður skallar frá
Eyða Breyta
Jelena með langa aukaspyrnu á sínum vallarhelming inn á teig Stjörnunnar sem Málfríður skallar frá
Eyða Breyta
93. mín
Katherine liggur niðri eftir samstuð við Gunnhildi og sjúkraþálfarinn sprettir hér inn á. Bræðurnir í stúkunni vildu brot og vilja fá að tala við Arnar. „Arnar komdu og talaðu við mig hérna!“
Eyða Breyta
Katherine liggur niðri eftir samstuð við Gunnhildi og sjúkraþálfarinn sprettir hér inn á. Bræðurnir í stúkunni vildu brot og vilja fá að tala við Arnar. „Arnar komdu og talaðu við mig hérna!“
Eyða Breyta
92. mín
Stjarnan í ágætis færi
Jasmín með skot við D-bogann beint á Írisi eftir laglegan undirbúning frá Ölmu. Með þeim fáu færum sem Stjarnan hafa fengið í seinni.
Eyða Breyta
Stjarnan í ágætis færi
Jasmín með skot við D-bogann beint á Írisi eftir laglegan undirbúning frá Ölmu. Með þeim fáu færum sem Stjarnan hafa fengið í seinni.
Eyða Breyta
85. mín
Löng sókn hjá Stjörnunni sem endar með slakri fyrirgjöf hjá Ölmu sem Íris grípur þæginlega
Eyða Breyta
Löng sókn hjá Stjörnunni sem endar með slakri fyrirgjöf hjá Ölmu sem Íris grípur þæginlega
Eyða Breyta
81. mín
Boltinn kemur fyrir en Málfríður skallar hann í burtu. Boltinn dettur síðan fyrir Ólöf sem á skot beint á Erin
Eyða Breyta
Boltinn kemur fyrir en Málfríður skallar hann í burtu. Boltinn dettur síðan fyrir Ólöf sem á skot beint á Erin
Eyða Breyta
81. mín
Katla keyrir upp völlinn og finnur Ólöf í lappir úti vinstra megin sem setur hann í varnarmann og aftur fyrir. Hornspyrna sem Þróttur á
Eyða Breyta
Katla keyrir upp völlinn og finnur Ólöf í lappir úti vinstra megin sem setur hann í varnarmann og aftur fyrir. Hornspyrna sem Þróttur á
Eyða Breyta
78. mín
Sláarskot!
Alma er skyndilega komin ein í gegn og tekur skotið snemma rétt fyrir utan teig. Hún dúndrar boltanum í þverslána og yfir!
Eyða Breyta
Sláarskot!
Alma er skyndilega komin ein í gegn og tekur skotið snemma rétt fyrir utan teig. Hún dúndrar boltanum í þverslána og yfir!
Eyða Breyta
77. mín
Geggjuð innkoma Freyju!
Freyja er allt í öllu í sóknarleik Þróttara. Hún hefur komið inn með grífarlegum krafti.
Eyða Breyta
Geggjuð innkoma Freyju!
Freyja er allt í öllu í sóknarleik Þróttara. Hún hefur komið inn með grífarlegum krafti.
Eyða Breyta
77. mín
Freyja svo nálægt því!
Freyja með skot í stöng! Freyja vinnur boltann hátt uppi á vellinum af Önnu sem er bara kærulaus á boltanum. Freyja er síðan komin ein í gegn á móti Erin. Hún setur framhjá Erin en í stöngina
Eyða Breyta
Freyja svo nálægt því!
Freyja með skot í stöng! Freyja vinnur boltann hátt uppi á vellinum af Önnu sem er bara kærulaus á boltanum. Freyja er síðan komin ein í gegn á móti Erin. Hún setur framhjá Erin en í stöngina
Eyða Breyta
73. mín
Freyja með sitt fyrsta skot sem er frekar máttlaust fyrir utan teig og Erin í engum vandræðum með þetta.
Eyða Breyta
Freyja með sitt fyrsta skot sem er frekar máttlaust fyrir utan teig og Erin í engum vandræðum með þetta.
Eyða Breyta
67. mín
Jelena keyrir upp hægri kantinn og kemur með fyrirgjöf á fjær og það myndast klafs í teignum. Milkenna hreinsir síðan boltanum í burtu. Stjarnan í brekku í síðari hálfleik
Eyða Breyta
Jelena keyrir upp hægri kantinn og kemur með fyrirgjöf á fjær og það myndast klafs í teignum. Milkenna hreinsir síðan boltanum í burtu. Stjarnan í brekku í síðari hálfleik
Eyða Breyta
63. mín
Ekki mikið að frétta
Frekar tíðindalitlar mínútur eftir að Sæunn jafnaði. Mikil miðjubarátta og mikið af innköstum en eki mikið um færi.
Eyða Breyta
Ekki mikið að frétta
Frekar tíðindalitlar mínútur eftir að Sæunn jafnaði. Mikil miðjubarátta og mikið af innköstum en eki mikið um færi.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.), Stoðsending: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Sæunn jafnar!!!
Ólöf gerir frábærlega úti vinstra meginn og fer framhjá Milkennu og setur hann fyrir markið. Þar er Sæunn sem lúrir á fjærstönginni og setur hann í autt markið. Það er allt orðið jafnt í Laugardalnum! Verðskuldað mark verður að segjast!
Eyða Breyta
Sæunn jafnar!!!
Ólöf gerir frábærlega úti vinstra meginn og fer framhjá Milkennu og setur hann fyrir markið. Þar er Sæunn sem lúrir á fjærstönginni og setur hann í autt markið. Það er allt orðið jafnt í Laugardalnum! Verðskuldað mark verður að segjast!
Eyða Breyta
53. mín
Ólöf kemst í fína skotstöðu rétt fyrir utan teig en skotið fer beint á Erin í rammanum. Þróttarar líklegri þessar fyrstu mínútur
Eyða Breyta
Ólöf kemst í fína skotstöðu rétt fyrir utan teig en skotið fer beint á Erin í rammanum. Þróttarar líklegri þessar fyrstu mínútur
Eyða Breyta
51. mín
Gunni Helga líflegur
Þetta er alvöru skemmtun sem Gunni Helga er að koma með inn í þennan leik. Það líður ekki sekúnda þar sem hann er ekki að öskra sínar konur í gang eða láta dómarann heyra það.
Eyða Breyta
Gunni Helga líflegur
Þetta er alvöru skemmtun sem Gunni Helga er að koma með inn í þennan leik. Það líður ekki sekúnda þar sem hann er ekki að öskra sínar konur í gang eða láta dómarann heyra það.
Eyða Breyta
48. mín
Það verður til mikið klafs inn á teig Stjörnunnar. Boltinn berst út á Ingunni sem flengir boltanum fyrir í á Tanyu sem skallar yfir.
Eyða Breyta
Það verður til mikið klafs inn á teig Stjörnunnar. Boltinn berst út á Ingunni sem flengir boltanum fyrir í á Tanyu sem skallar yfir.
Eyða Breyta
47. mín
Andrea færir sig niður á miðjuna og Gunnhildur er kominn í holuna fyrir aftann framherjan.
Eyða Breyta
Andrea færir sig niður á miðjuna og Gunnhildur er kominn í holuna fyrir aftann framherjan.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Og þar með flautar Arnar Ingi í flautu sína og liðin ganga til búningsherbergja. Stjarnan voru betri fyrstu mínúturnar en síðan tóku Þróttarar yfir leikinn. Stjörnukonur komust síðan yfir eftir að Jasmín slapp ein í gegn. Síðan þá var Stjarnan líklegri til þess að bæta við öðru marki. Sjáumst aftur eftir korter!
Eyða Breyta
Og þar með flautar Arnar Ingi í flautu sína og liðin ganga til búningsherbergja. Stjarnan voru betri fyrstu mínúturnar en síðan tóku Þróttarar yfir leikinn. Stjörnukonur komust síðan yfir eftir að Jasmín slapp ein í gegn. Síðan þá var Stjarnan líklegri til þess að bæta við öðru marki. Sjáumst aftur eftir korter!
Eyða Breyta
45. mín
Aníta stórhættuleg!
Aníta dansar framhjá Milkennu og er skyndilega kominn í gegn. Hún sendir fyrir markið í von um að finna Gyðu úti í teig en Ingunn dúndrar boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Aníta stórhættuleg!
Aníta dansar framhjá Milkennu og er skyndilega kominn í gegn. Hún sendir fyrir markið í von um að finna Gyðu úti í teig en Ingunn dúndrar boltanum í burtu.
Eyða Breyta
43. mín
Þróttarar fá hornspyrnu, hver haldiði að hafi kýlt hann í burtu? Jú, Erin gerði það enn eina ferðina
Eyða Breyta
Þróttarar fá hornspyrnu, hver haldiði að hafi kýlt hann í burtu? Jú, Erin gerði það enn eina ferðina
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stoðsending: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Eins og þruma úr heiðskíru lofti! Þróttarar voru búnir að vera betri aðilinn seinustu 20 mínúturnar en síðan koma Stjörnukonur boltanum á Gunnhildi sem kemur með geggjaða sendingu á Jasmín. Jasmín er þá skyndilega komin ein á móti Írisi og klárar færið með glæsibrag!
Eyða Breyta
Eins og þruma úr heiðskíru lofti! Þróttarar voru búnir að vera betri aðilinn seinustu 20 mínúturnar en síðan koma Stjörnukonur boltanum á Gunnhildi sem kemur með geggjaða sendingu á Jasmín. Jasmín er þá skyndilega komin ein á móti Írisi og klárar færið með glæsibrag!
Eyða Breyta
40. mín
Þróttararnir í stúkunni eru þrælskemmtilegir. Það þarf lítið sem ekkert til þess að gleðja þá eða pirra þá
Eyða Breyta
Þróttararnir í stúkunni eru þrælskemmtilegir. Það þarf lítið sem ekkert til þess að gleðja þá eða pirra þá
Eyða Breyta
37. mín
Erin kýlir boltann í burtu beint Jelenu sem reynir aðra fyrirgjöf en þá grípur Erin bara boltann.
Eyða Breyta
Erin kýlir boltann í burtu beint Jelenu sem reynir aðra fyrirgjöf en þá grípur Erin bara boltann.
Eyða Breyta
36. mín
Þróttararnir í stúkunni vilja aukaspyrnu við D-bogann þar sem Gunnhildur fellir Sæunni en fer fyrst í boltann og Arnar hristir hausinn
Eyða Breyta
Þróttararnir í stúkunni vilja aukaspyrnu við D-bogann þar sem Gunnhildur fellir Sæunni en fer fyrst í boltann og Arnar hristir hausinn
Eyða Breyta
35. mín
Þróttarar að stjórna þessu
Seinustu 10-15 mínútur hafa Þróttarar tekið yfir leikinn. Eru miklu hættulegri þessa stundina. Stjörnukonur frekar kærulausar í sínum aðgerðum.
Eyða Breyta
Þróttarar að stjórna þessu
Seinustu 10-15 mínútur hafa Þróttarar tekið yfir leikinn. Eru miklu hættulegri þessa stundina. Stjörnukonur frekar kærulausar í sínum aðgerðum.
Eyða Breyta
32. mín
Katla reynir að þræða boltann í gegnun varnarlínu Stjörnunnar á Sæunni en Erin er snögg út úr markinu. Erin mjög góð þessar fyrstu mínútur!
Eyða Breyta
Katla reynir að þræða boltann í gegnun varnarlínu Stjörnunnar á Sæunni en Erin er snögg út úr markinu. Erin mjög góð þessar fyrstu mínútur!
Eyða Breyta
28. mín
Langskot....
Og Stjarnan brunar upp í sókn sem endar með skoti við D-bogann frá Gyðu sem fer rétt yfir. Allt að gerast núna!
Eyða Breyta
Langskot....
Og Stjarnan brunar upp í sókn sem endar með skoti við D-bogann frá Gyðu sem fer rétt yfir. Allt að gerast núna!
Eyða Breyta
27. mín
Erin, WOW!
Ólöf með geggjaða fyrirgjöf á fjærstöngina og finnu Kötlu í lappir. Katla tekur hann niður og neglir á markið en Erin með geggjaða vörslu.
Eyða Breyta
Erin, WOW!
Ólöf með geggjaða fyrirgjöf á fjærstöngina og finnu Kötlu í lappir. Katla tekur hann niður og neglir á markið en Erin með geggjaða vörslu.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrirliðin með geggjaða tæklingu!
Sæunn kemst í flotta stöðu inn í vítateig Stjörnunnar. Hún reynir sendingu fyrir markið á Tanyu en Anna fer fyrir hana með geggjaðri tæklingu!
Eyða Breyta
Fyrirliðin með geggjaða tæklingu!
Sæunn kemst í flotta stöðu inn í vítateig Stjörnunnar. Hún reynir sendingu fyrir markið á Tanyu en Anna fer fyrir hana með geggjaðri tæklingu!
Eyða Breyta
24. mín
Þróttur
Íris
Jelena - Ingunn - Sóley - Milkenna
Álfhildur (c)
Ólöf - Katherine - Katla
Sæunn - Tanya
Eyða Breyta
Þróttur
Íris
Jelena - Ingunn - Sóley - Milkenna
Álfhildur (c)
Ólöf - Katherine - Katla
Sæunn - Tanya
Eyða Breyta
19. mín
HAAAA?!
Sæunn er alein inni í teig Stjörnunnar og Erin ekki í markinu en hún setur hann framhjá! Katla kemur með fyrirgjöf á fjærstöngina á Jelenu sem setur hann aftur út í teig á Sæunni og hún einhver veginn setur boltann framhjá þegar Erin var í skógarhlaupi. Magnað.
Eyða Breyta
HAAAA?!
Sæunn er alein inni í teig Stjörnunnar og Erin ekki í markinu en hún setur hann framhjá! Katla kemur með fyrirgjöf á fjærstöngina á Jelenu sem setur hann aftur út í teig á Sæunni og hún einhver veginn setur boltann framhjá þegar Erin var í skógarhlaupi. Magnað.
Eyða Breyta
18. mín
Þetta er stál í stál þessar fyrstu mínútur. Stjarnan aðeins meira með boltnan en ógna ekki mikið miðað við það.
Eyða Breyta
Þetta er stál í stál þessar fyrstu mínútur. Stjarnan aðeins meira með boltnan en ógna ekki mikið miðað við það.
Eyða Breyta
16. mín
Fyrsta færið!
Sæunn með geggjaða fyrirgjöf á Tanyu á fjærstönginni sem er alein! Hún einhvern veginn hittir ekki boltann og hann fer framhjá. Alvöru færi!
Eyða Breyta
Fyrsta færið!
Sæunn með geggjaða fyrirgjöf á Tanyu á fjærstönginni sem er alein! Hún einhvern veginn hittir ekki boltann og hann fer framhjá. Alvöru færi!
Eyða Breyta
14. mín
Stjarnan
Erin
Eyrún - Anna - Málfríður - Sædís
Heiða - Gunnhildur
Aníta - Jasmín- Gyða
Andrea
Eyða Breyta
Stjarnan
Erin
Eyrún - Anna - Málfríður - Sædís
Heiða - Gunnhildur
Aníta - Jasmín- Gyða
Andrea
Eyða Breyta
11. mín
Sæunn gerir vel í baráttu við Sædísi og nær fyrirgjöf sem Erin er í engum erfiðleikum með
Eyða Breyta
Sæunn gerir vel í baráttu við Sædísi og nær fyrirgjöf sem Erin er í engum erfiðleikum með
Eyða Breyta
7. mín
Sædís kemst í góða fyrirgjafastöðu. Hún setur hann meðfram jörðinni fyrir markið þar sem Milkenna er og hreinsir í burtu.
Eyða Breyta
Sædís kemst í góða fyrirgjafastöðu. Hún setur hann meðfram jörðinni fyrir markið þar sem Milkenna er og hreinsir í burtu.
Eyða Breyta
5. mín
Tíðindalítið
Stjarnan eru að reyna þessar fyrstu mínútur að spila sig í gegnum varnarmúr Þróttara. Varnarlína Þróttarar ólseig þessar fyrstu mínútur
Eyða Breyta
Tíðindalítið
Stjarnan eru að reyna þessar fyrstu mínútur að spila sig í gegnum varnarmúr Þróttara. Varnarlína Þróttarar ólseig þessar fyrstu mínútur
Eyða Breyta
2. mín
Katla og Milkenna spila vel sín á milli úti vinstra meginn. Milkenna kemur með fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og aftur fyrir í horn.
Eyða Breyta
Katla og Milkenna spila vel sín á milli úti vinstra meginn. Milkenna kemur með fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og aftur fyrir í horn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er að byrja!
Besta stefið ómar í tækjunum og liðin ganga til vallar. Leikurinn fer að fara að hefjast!
Eyða Breyta
Þetta er að byrja!
Besta stefið ómar í tækjunum og liðin ganga til vallar. Leikurinn fer að fara að hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Þróttarar halda sig við sama lið og vann 2-1 sigur á Selfossi. Einnig gera Stjörnukonur engar breytingar á liði sínu sem vann öflugan 1-0 sigur gegn ÍBV.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin
Þróttarar halda sig við sama lið og vann 2-1 sigur á Selfossi. Einnig gera Stjörnukonur engar breytingar á liði sínu sem vann öflugan 1-0 sigur gegn ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tuttugu mínútur í leik, liðin eru að hita upp og gera sig til fyrir baráttuna.
Eyða Breyta
Tuttugu mínútur í leik, liðin eru að hita upp og gera sig til fyrir baráttuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríóið
Arnar Ingi Ingvarsson sér um flaututónleikana í kvöld en aðstoðarmenn hans eru Þórður Arnar Árnason og Guðmundur Valgeirsson. Þetta verður fyrsti leikur Arnars Inga í efstu deild sem aðaldómari á þessu tímabili en hann hefur m.a. dæmt 5 leiki í karlaboltanum á þessu tímabili.
Eyða Breyta
Dómaratríóið
Arnar Ingi Ingvarsson sér um flaututónleikana í kvöld en aðstoðarmenn hans eru Þórður Arnar Árnason og Guðmundur Valgeirsson. Þetta verður fyrsti leikur Arnars Inga í efstu deild sem aðaldómari á þessu tímabili en hann hefur m.a. dæmt 5 leiki í karlaboltanum á þessu tímabili.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stál í stál?
Spámaður 3. umferðar Bestu deildar kvenna er Óskar Smári Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Fram. Óskar spáir því að leikar munu enda í 1-1 jafntefli þar sem Gunnhildur Yrsa mun koma Stjörnunni yfir en Katla Tryggvadótir jafnar síðan fyrir Þróttara eftir einstaklingsframtak.
Óskar hafði þetta að segja um leikinn:
Þróttur 1-1 Stjarnan
„Stórleikur umferðarinnar. Tvö af þremur bestu liðum deildarinnar að spila og þetta verður taktísk skák á milli tveggja sterkustu þjálfara deildarinnar - Nik Chamberlain og Kristjáns Guðmundssonar. Þetta verður lokaður leikur en Gunnhildur Yrsa mun koma Stjörnukonum yfir snemma í seinni hálfleik eftir frábæran undirbúning Sædísar og Anítu Ýrar. Besti leikmaður Bestu deildarinnar - Katla Tryggvadóttir - mun jafna undir lok leiks eftir frábært einstaklingsframtak.“
Eyða Breyta
Stál í stál?
Spámaður 3. umferðar Bestu deildar kvenna er Óskar Smári Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Fram. Óskar spáir því að leikar munu enda í 1-1 jafntefli þar sem Gunnhildur Yrsa mun koma Stjörnunni yfir en Katla Tryggvadótir jafnar síðan fyrir Þróttara eftir einstaklingsframtak.
Óskar hafði þetta að segja um leikinn:
Þróttur 1-1 Stjarnan
„Stórleikur umferðarinnar. Tvö af þremur bestu liðum deildarinnar að spila og þetta verður taktísk skák á milli tveggja sterkustu þjálfara deildarinnar - Nik Chamberlain og Kristjáns Guðmundssonar. Þetta verður lokaður leikur en Gunnhildur Yrsa mun koma Stjörnukonum yfir snemma í seinni hálfleik eftir frábæran undirbúning Sædísar og Anítu Ýrar. Besti leikmaður Bestu deildarinnar - Katla Tryggvadóttir - mun jafna undir lok leiks eftir frábært einstaklingsframtak.“

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjörnukonur þurfa sigur!
Stjarnan byrjuðu tímabilið illa með 1-0 tapi gegn Þór/KA en unnu seinasta leik 1-0 gegn ÍBV. Fyrstu tveir leikir Stjörnunnar hafa báðir farið fram í Garðabænum og er þetta því fyrsti útileikur tímabilsins hjá Stjörnunni. Gunnhildur Yrsa hefur skorað eina mark Stjörnunnar í upphafi móts en mikið hefur verið rætt og ritað um sóknarleik Stjörnunnar sem hefur verið mjög dapur í byrjun þessa tímabils.
Sérfræðingar Fótbolta.net spá Stjörnunni í 1. sæti í sumar en Stjarnan unnu Lengjubikarinn eftir vítaspyrnukeppni gegn Val. Ég er mjög spenntur að sjá hvernig Stjörnukonur koma inn í þennan leik. Þær þurfa nauðsynlega sigur ef þær ætla að byrja tímabilið vel sem er mikilvægt ef maður ætlar að vera meistari.
Eyða Breyta
Stjörnukonur þurfa sigur!
Stjarnan byrjuðu tímabilið illa með 1-0 tapi gegn Þór/KA en unnu seinasta leik 1-0 gegn ÍBV. Fyrstu tveir leikir Stjörnunnar hafa báðir farið fram í Garðabænum og er þetta því fyrsti útileikur tímabilsins hjá Stjörnunni. Gunnhildur Yrsa hefur skorað eina mark Stjörnunnar í upphafi móts en mikið hefur verið rætt og ritað um sóknarleik Stjörnunnar sem hefur verið mjög dapur í byrjun þessa tímabils.
Sérfræðingar Fótbolta.net spá Stjörnunni í 1. sæti í sumar en Stjarnan unnu Lengjubikarinn eftir vítaspyrnukeppni gegn Val. Ég er mjög spenntur að sjá hvernig Stjörnukonur koma inn í þennan leik. Þær þurfa nauðsynlega sigur ef þær ætla að byrja tímabilið vel sem er mikilvægt ef maður ætlar að vera meistari.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttarar byrja vel!
Þróttarar hafa byrjað frekar vel en þær eru með tvo sigra í tveim leikjum eftir sigra á móti FH og núna seinast gegn Selfossi. Þær geta hoppað í 1. sætið ef þær vinna í dag. En ef Valskonur sigra í kvöld gegn Selfossi þurfa Þróttarar að vinna jafnstóran sigur eða stærri sigur til þess að komast á toppinn. Katla Tryggvadóttir og Freyja Karín Þorvarðardóttir hafa verið sjóðandiheitar í upphafi móts. Þær hafa báðar skorað tvö mörk í tveim leikjum og það verður áhugavert að sjá hvort þær haldi þessari markaskorun áfram í dag.
Þrótturum var spáð í 4. sæti af sérfræðingum Fótbolta.net en þær hafa einmitt unnið sína fyrstu tvo leiki á tímabilinu. Það verður áhugavert að sjá hvernig Þróttarar takast á við Stjörnuna sem er spáð í fyrsta sæti í sumar.
Eyða Breyta
Þróttarar byrja vel!
Þróttarar hafa byrjað frekar vel en þær eru með tvo sigra í tveim leikjum eftir sigra á móti FH og núna seinast gegn Selfossi. Þær geta hoppað í 1. sætið ef þær vinna í dag. En ef Valskonur sigra í kvöld gegn Selfossi þurfa Þróttarar að vinna jafnstóran sigur eða stærri sigur til þess að komast á toppinn. Katla Tryggvadóttir og Freyja Karín Þorvarðardóttir hafa verið sjóðandiheitar í upphafi móts. Þær hafa báðar skorað tvö mörk í tveim leikjum og það verður áhugavert að sjá hvort þær haldi þessari markaskorun áfram í dag.
Þrótturum var spáð í 4. sæti af sérfræðingum Fótbolta.net en þær hafa einmitt unnið sína fyrstu tvo leiki á tímabilinu. Það verður áhugavert að sjá hvernig Þróttarar takast á við Stjörnuna sem er spáð í fyrsta sæti í sumar.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Erin Katrina Mcleod
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('68)

9. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
('68)

23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('68)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
Varamenn:
12. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
('68)

13. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir
('68)

15. Alma Mathiesen
('68)

77. Eyrún Vala Harðardóttir
Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: