Vestri
2
2
ÍA
0-1
Viktor Jónsson
'43
Gustav Kjeldsen
'53
1-1
Gustav Kjeldsen
'55
1-2
Johannes Vall
'63
2-2
Pontus Lindgren
'66
, sjálfsmark
13.05.2023 - 14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
('61)
7. Vladimir Tufegdzic
('77)
10. Nacho Gil
('77)
14. Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall
80. Mikkel Jakobsen
Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Elvar Baldvinsson
('61)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('77)
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson
23. Silas Songani
('77)
Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
Tómas Emil Guðmundsson
Grímur Andri Magnússon
Þorsteinn Goði Einarsson
Eggert Halldórsson
Gul spjöld:
Elmar Atli Garðarsson ('28)
Gustav Kjeldsen ('34)
Rauð spjöld:
Gustav Kjeldsen ('55)
Leik lokið!
Jöfnum og spennandi leik lokið hér á Olísvellinum á Ísafirði. Það var aldrei dauð stund og skiptust bæði lið á að sækja. Undir lokinn lágu heimamenn til baka og beittu skyndisóknum enda einum manni færri.
88. mín
Deniz Yaldir með krampa og Arnór Smárason kallar Skagamenn til liðsfundar á miðjunni meðan það er hlúð að Yaldir.
85. mín
Rafael með góða vörslu. Steinar með fyrirgjöf sem endar hjá Arnleifi sem er með ágætis skot.
Steinar búinn að vera öflugur síðan hann kom inn á.
Steinar búinn að vera öflugur síðan hann kom inn á.
78. mín
Rosalegt færi hjá Skagamönnum. Rafael fer í skógarhlaup og fær boltann yfir sig. Steinar móttekur boltann einn og óvaldaður í teignum og rennir honum fyrir en þar er enginn Skagamaður og Vestri hreinsar boltann í burtu.
76. mín
Vestramenn með stutta hornspyrnu Mikkel með góða sendingu fyrir en Nacho nær ekki til boltans. Árni kýlir hann í burtu.
73. mín
Arnór Smárason með frábæra sendingu yfir allan völlinn á Arnleif sem rekur hann að endamörkum og setur hann fyrir. Vestramenn heppnir.
66. mín
SJÁLFSMARK!
Pontus Lindgren (ÍA)
Sjálfsmark!!
Fall með fyrirgjöf frá hægri fyrir mitt mark Skagamanna. Pontus óheppinn og skallar hann beint inn.
63. mín
MARK!
Johannes Vall (ÍA)
MAARK!
Skagamenn fá hornspyrnu sem endar með föstu skoti Vall.
55. mín
Rautt spjald: Gustav Kjeldsen (Vestri)
Gustav undirbýr sig að hreinsa boltann en Viktor er mættur með hausinn aftur.
53. mín
MARK!
Gustav Kjeldsen (Vestri)
MAARK!
Deniz með aukaspyrnuna á fjær á Morten sem skallar hann fyrir og Gustav mættur og stangar hann inn
52. mín
Gult spjald: Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Rekur hendina í andlitið á Deniz aukaspyrna á hættulegum stað
48. mín
Vestri í stórhættulegri sókn boltinn virðist fara yfir línuna. Mikkel skýtur á markið og Árni Marinó virðist missa hann inn.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur
Fyrri hálfleikur nokkuð fjörugur. Bæði lið skiptust á að sækja og skapa sér hættuleg færi.
Töluverður hiti og barátta er í leiknum og bæði lið einbeitt að sækja til sigurs.
Töluverður hiti og barátta er í leiknum og bæði lið einbeitt að sækja til sigurs.
43. mín
MARK!
Viktor Jónsson (ÍA)
MAARK!
Arnleifur með glæsilega fyrirgjöf frá vinstri beint á hausinn á Viktori sem stýrir honum snyrtilega í fjær hornið.
34. mín
Gult spjald: Gustav Kjeldsen (Vestri)
Hættuspark. Gustav nær að hreinsa boltann en Viktor gefur ekkert eftir og er mættur með hausinn í boltann. Óviljaverk.
31. mín
Heimamenn hættulegir. Mikkel kominn inn á teig, Johannes Vall kemst fyrir og hreinsar.
28. mín
Gult spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Endar á að dómari leiksins gefur fyrirliða Vestra óskiljanlegt gult spjald fyrir að reyna róa menn niður.
25. mín
Fatai leikmaður Vestra tekinn niður. Dómari leiksins leyfir leiknum að halda áfram sem endar með hættulegri fyrirgjöf Jóns Gísla. Eftir það virðist leikurinn leysast upp í vitleysu. Hlynur Sævar liggur niðri heldur um kviðinn.
22. mín
Vandræði á útsendingu
OZ virðist ekki ná að streyma útsendingunni og stefnir ekki í að það náist.
20. mín
Stórhættuleg sókn Vestra
Stórhættuleg sókn Vestra. Deniz Yaldir sloppinn í gegn en Hlynur rennir sér fyrir hann og bjargar málunum.
18. mín
Fyrstu 15 búnar að vera nokkuð fjörugar bæði lið skiptast á að sækja í bland við nokkur kröftug einvígi. Skagamenn búnir að fá tvær aukaspyrnur á álitlegum stöðum en Vestramenn búnir að eiga nokkra hættulegar fyrirgjafir.
Fyrir leik
Aron Jóhannsson spáir
Spámaður umferðarinnar á Fótbolta.net er Aron Jóhannsson leikmaður Fram.
Vestri 2 - 1 ÍA
Hátt, langt, tæklingar, öskur og læti. Allir sem elska gamla skólann verða að horfa á þennan. ÍA brenndi sig á því að reyna að spila boltanum á ónýtum velli í fyrstu umferð, því verður kastað út um gluggann á leiðinni vestur því þeir eru að fara mæta særðu liði Davíðs Smára og þú mætir ekki með eitthvað fancy kjaftæði þangað.
Aron Jóhannsson.
Vestri 2 - 1 ÍA
Hátt, langt, tæklingar, öskur og læti. Allir sem elska gamla skólann verða að horfa á þennan. ÍA brenndi sig á því að reyna að spila boltanum á ónýtum velli í fyrstu umferð, því verður kastað út um gluggann á leiðinni vestur því þeir eru að fara mæta særðu liði Davíðs Smára og þú mætir ekki með eitthvað fancy kjaftæði þangað.
Aron Jóhannsson.
Fyrir leik
Úr 0 - 3 í 4 - 3 en endaði 3 - 0
Liðin mættust í Lengjubikarnum 11. febrúar síðastliðinn í mögnuðum leik í Akraneshöllinni. Vestri komst í 0 - 3 og þannig var staðan í hálfleik en ÍA sneri leiknum sér í vil og vann 4 - 3. Það urðu þó ekki endanleg úrslit því Fatai Gbadamosi sem spilaði með Vestra í leiknum hafði ekki fengið félagaskipti frá Kórdrengjum og því ólöglegur í leiknum. ÍA var því dæmdur 3 - 0 sigur.
ÍA 4-3 Vestri
0-1 Benedikt Warén ('13)
0-2 Vladimir Tufegdzic ('21)
0-3 Benedikt Warén ('44)
1-3 Viktor Jónsson ('58)
2-3 Haukur Andri Haraldsson ('63)
3-3 Viktor Jónsson ('71)
4-3 Gísli Laxdal Unnarsson ('85)
ÍA 4-3 Vestri
0-1 Benedikt Warén ('13)
0-2 Vladimir Tufegdzic ('21)
0-3 Benedikt Warén ('44)
1-3 Viktor Jónsson ('58)
2-3 Haukur Andri Haraldsson ('63)
3-3 Viktor Jónsson ('71)
4-3 Gísli Laxdal Unnarsson ('85)
Fyrir leik
Einu liðin án stiga
Fyrir leikinn í dag eru Vestri og ÍA einu tvö liðin sem eru stigalaus í deildinni í sumar. Heimamenn í vestra hófu leik í Boganum á Akureyri fyrir viku síðan og töpuðu þar 2 - 1 fyrir Þór. Skagamenn fengu Grindavík í heimsókn fyrir rétt rúmri viku og töpuðu þar 2 - 0. Það er því ljóst að annað liðið, eða bæði, fær sín fyrstu stig í sumar.
Fyrir leik
Dómarateymið
Arnar Ingi Ingvarsson dæmir leikinn í dag. Hann er með þá Daníel Inga Þórisson og Guðna Frey Ingvarsson sér til aðstoðar á línunum. Enginn skiltadómari er í dag en KSÍ sendi Frosta Viðar Gunnarsson í leikinn til að hafa eftirlit með umgjörð og störfum dómara.
Arnar Ingi dæmir í dag.
Arnar Ingi dæmir í dag.
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
('75)
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
('75)
5. Arnleifur Hjörleifsson
9. Viktor Jónsson (f)
20. Indriði Áki Þorláksson
28. Pontus Lindgren
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson
('64)
88. Arnór Smárason
Varamenn:
7. Ármann Ingi Finnbogason
('75)
10. Steinar Þorsteinsson
('64)
13. Daniel Ingi Jóhannesson
14. Breki Þór Hermannsson
('75)
22. Árni Salvar Heimisson
24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Gul spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('52)
Hlynur Sævar Jónsson ('72)
Indriði Áki Þorláksson ('90)
Rauð spjöld: