
Würth völlurinn
sunnudagur 14. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Það er vindur í lautinni, 7 gráður og skýjað á köflum
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1430
Maður leiksins: Ólafur Karl Finsen
sunnudagur 14. maí 2023 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Það er vindur í lautinni, 7 gráður og skýjað á köflum
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1430
Maður leiksins: Ólafur Karl Finsen
Fylkir 3 - 1 Fram
0-1 Albert Hafsteinsson ('6)
1-1 Ólafur Karl Finsen ('34)
2-1 Óskar Borgþórsson ('50)
3-1 Orri Sveinn Stefánsson ('59)
3-1 Guðmundur Magnússon ('75, misnotað víti)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)

11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('53)

16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyþórsson
('60)

18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

77. Óskar Borgþórsson
80. Ólafur Karl Finsen

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
6. Frosti Brynjólfsson
9. Pétur Bjarnason
10. Benedikt Daríus Garðarsson
('53)

13. Stefán Gísli Stefánsson
15. Axel Máni Guðbjörnsson
('60)

22. Ómar Björn Stefánsson
Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('32)
Arnór Breki Ásþórsson ('74)
Ólafur Karl Finsen ('86)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Leiknum lokið með sanngjörnum og góðum sigri Fylkis.
Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms á síðuna.
Eyða Breyta
Leiknum lokið með sanngjörnum og góðum sigri Fylkis.
Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms á síðuna.
Eyða Breyta
83. mín
Varnarlína Fylkis er að verjast öllum áhlaupum Fram og gerir það afskaplega vel og beita skyndisóknum þess á milli.
Eyða Breyta
Varnarlína Fylkis er að verjast öllum áhlaupum Fram og gerir það afskaplega vel og beita skyndisóknum þess á milli.
Eyða Breyta
76. mín
Þarna var dauðafæri fyrir Fram að komast inn í leikinn en það er spurning hvort þeir fái annað tækifæri til þess næstu fimmtán mínútur.
Eyða Breyta
Þarna var dauðafæri fyrir Fram að komast inn í leikinn en það er spurning hvort þeir fái annað tækifæri til þess næstu fimmtán mínútur.
Eyða Breyta
75. mín
Misnotað víti Guðmundur Magnússon (Fram)
Ólafur Kristófer ver!
Spyrnan var vel tekin hjá Gumma út við hægri markstöng en Ólafur skutlaði sér frábærlega og varði boltann gríðarlega vel.
Eyða Breyta
Ólafur Kristófer ver!
Spyrnan var vel tekin hjá Gumma út við hægri markstöng en Ólafur skutlaði sér frábærlega og varði boltann gríðarlega vel.
Eyða Breyta
72. mín
Við eigum Reykjavík
Stuðningsmenn Fylkis eru búnir að syngja og tralla mest allann leikinn og syngja hástöfum ,,Við eigum Reykjavík" sem er gott skot á nágranna þeirra í Úlfársárdalnum.
Eyða Breyta
Við eigum Reykjavík
Stuðningsmenn Fylkis eru búnir að syngja og tralla mest allann leikinn og syngja hástöfum ,,Við eigum Reykjavík" sem er gott skot á nágranna þeirra í Úlfársárdalnum.
Eyða Breyta
64. mín
Ég sá Fram sigra Stjörnuna í síðustu umferð. Þar voru Frammarar miklu miklu betri og spiluðu frábæran bolta oft á tíðum. Þeir eru algjörlega heillum horfnir núna og Fylkismenn eru miklu betri nú í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
Ég sá Fram sigra Stjörnuna í síðustu umferð. Þar voru Frammarar miklu miklu betri og spiluðu frábæran bolta oft á tíðum. Þeir eru algjörlega heillum horfnir núna og Fylkismenn eru miklu betri nú í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
59. mín
MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir), Stoðsending: Birkir Eyþórsson
FRÁBÆRT MARK!
Gríðarlega vel spilað hjá Fylkismönnum og skelfilegur varnarleikur hjá Fram.
Birkir Eyþórsson sendir háa sendingu inn í teiginn og þar er mættur Orri Sveinn og nær að klafsa boltanum í netið. Enginn varnarmaður Fram sem reynir að keyra á boltann.
Eyða Breyta
FRÁBÆRT MARK!
Gríðarlega vel spilað hjá Fylkismönnum og skelfilegur varnarleikur hjá Fram.
Birkir Eyþórsson sendir háa sendingu inn í teiginn og þar er mættur Orri Sveinn og nær að klafsa boltanum í netið. Enginn varnarmaður Fram sem reynir að keyra á boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Frammarar virðast slegnir út af laginu einhvernveginn. Fylkismenn byrja seinni hálfleikinn af krafti.
Eyða Breyta
Frammarar virðast slegnir út af laginu einhvernveginn. Fylkismenn byrja seinni hálfleikinn af krafti.
Eyða Breyta
50. mín
MARK! Óskar Borgþórsson (Fylkir), Stoðsending: Emil Ásmundsson
MAAAAARRRKKKKK!!!!!
FYLKIR ER KOMIÐ YFIR!
Óskar fær góða sendingu inn fyrir vörnina frá Emil Ásmunds. Bilið á milli Óskar, marksins og Ólafs Íshólms var töluvert.
Ólafur Íshólm hikar einhvernveginn, kemur út á vítateigslínuna, Óskar gerir vel og nær til boltans og setti hann snyrtilega framhjá Ólafi sem átti að gera betur þarna en virkilega vel gert hjá Óskari.
Eyða Breyta
MAAAAARRRKKKKK!!!!!
FYLKIR ER KOMIÐ YFIR!
Óskar fær góða sendingu inn fyrir vörnina frá Emil Ásmunds. Bilið á milli Óskar, marksins og Ólafs Íshólms var töluvert.
Ólafur Íshólm hikar einhvernveginn, kemur út á vítateigslínuna, Óskar gerir vel og nær til boltans og setti hann snyrtilega framhjá Ólafi sem átti að gera betur þarna en virkilega vel gert hjá Óskari.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eins og sjá má hér fyrir neðan að þá gerði Jón Sveins eina breytingu í hálfleik. Orri Sigurjóns fer af velli og Delphin kemur inn á.
En seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Eins og sjá má hér fyrir neðan að þá gerði Jón Sveins eina breytingu í hálfleik. Orri Sigurjóns fer af velli og Delphin kemur inn á.
En seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín
Myndir úr fyrri hálfleik
Hafliði Breiðfjörð er á vellinum að taka myndir. Sjáum nokkrar.
Eyða Breyta
Myndir úr fyrri hálfleik
Hafliði Breiðfjörð er á vellinum að taka myndir. Sjáum nokkrar.



Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur.
Skemmtilegur fyrri hálfleikur að baki og vonandi að skemmtunin haldi áfram í þeim seinni.
Fáum okkur kaffi og með´í og heyrumst eftir 15 mín eða svo.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur.
Skemmtilegur fyrri hálfleikur að baki og vonandi að skemmtunin haldi áfram í þeim seinni.
Fáum okkur kaffi og með´í og heyrumst eftir 15 mín eða svo.
Eyða Breyta
40. mín
Bakfallsspyrna!
Fram með góða fyrirgjöf, sá ekki hver þeirra. Inn í teig Fylkis og þar er Gummi Magg mættur og lætur reyna á einn góðan hjólara. Það virkaði ekki og hann hitti boltann illa sem barst bara lengra út í teiginn. Sóknin rann út í sandinn.
Eyða Breyta
Bakfallsspyrna!
Fram með góða fyrirgjöf, sá ekki hver þeirra. Inn í teig Fylkis og þar er Gummi Magg mættur og lætur reyna á einn góðan hjólara. Það virkaði ekki og hann hitti boltann illa sem barst bara lengra út í teiginn. Sóknin rann út í sandinn.
Eyða Breyta
37. mín
Þetta er skemmtilega kaflaskiptur leikur. Eftir góðan tíma í fyrri hálfleik þar sem Fram virtist með alla stjórn á leiknum, náðu Fylkismenn að koma sér inn í leikinn og þrýsta á Frammarana. Það skilaði sér svo í þessu jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
Þetta er skemmtilega kaflaskiptur leikur. Eftir góðan tíma í fyrri hálfleik þar sem Fram virtist með alla stjórn á leiknum, náðu Fylkismenn að koma sér inn í leikinn og þrýsta á Frammarana. Það skilaði sér svo í þessu jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
34. mín
MARK! Ólafur Karl Finsen (Fylkir), Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
MAAAARRRKKKK!!!
Skelfilegur varnarleikur hjá Orra Sigurjónssyni.
Það kemur sending inn fyrir vörn Fram, Orri Sigurjóns og Ólafur Karl keppast um boltann, Orri rennir sér í boltann en missir af honum og Ólafur Karl nýtir sér það og kemst einn á móti Ólafi Íshólm og setur boltann laglega í netið.
Eyða Breyta
MAAAARRRKKKK!!!
Skelfilegur varnarleikur hjá Orra Sigurjónssyni.
Það kemur sending inn fyrir vörn Fram, Orri Sigurjóns og Ólafur Karl keppast um boltann, Orri rennir sér í boltann en missir af honum og Ólafur Karl nýtir sér það og kemst einn á móti Ólafi Íshólm og setur boltann laglega í netið.
Eyða Breyta
30. mín
Magnús Þórðarson (Fram)
Albert Hafsteinsson (Fram)
Markaskorarinn af velli
Albert tók um hægra lærið hér áðan og lagðist niður. Stóð svo upp eftir aðhlynningu og hljóp aftur á völlinn. En greinilega er eitthvað að því honum er skipt útaf.
Eyða Breyta


Markaskorarinn af velli
Albert tók um hægra lærið hér áðan og lagðist niður. Stóð svo upp eftir aðhlynningu og hljóp aftur á völlinn. En greinilega er eitthvað að því honum er skipt útaf.
Eyða Breyta
26. mín
Fylkismenn hafa varla náð fram yfir miðjan vallarhelming Fram síðan á 15. mínútu leiksins.
Eyða Breyta
Fylkismenn hafa varla náð fram yfir miðjan vallarhelming Fram síðan á 15. mínútu leiksins.
Eyða Breyta
22. mín
Fram er búið að ná að þrýsta Fylkismönnun ansi aftarlega síðustu mínúturnar. Varnarleikur Fylkis virðist ansi brothættur.
Eyða Breyta
Fram er búið að ná að þrýsta Fylkismönnun ansi aftarlega síðustu mínúturnar. Varnarleikur Fylkis virðist ansi brothættur.
Eyða Breyta
19. mín
Há sending á Gumma sem leggur boltann niður á Fred sem tekur hann hálfvegis á lofti og þrumar í átt að marki en boltinn hátt yfir. Ágætis tilraun
Eyða Breyta
Há sending á Gumma sem leggur boltann niður á Fred sem tekur hann hálfvegis á lofti og þrumar í átt að marki en boltinn hátt yfir. Ágætis tilraun
Eyða Breyta
16. mín
Vel spilað hjá Fram. Albert og Aron áttu frábært samspil sem endaði með föstu skoti frá Aroni sem Ólafur varði í horn.
Eyða Breyta
Vel spilað hjá Fram. Albert og Aron áttu frábært samspil sem endaði með föstu skoti frá Aroni sem Ólafur varði í horn.
Eyða Breyta
15. mín
Þetta er ansi skemmtilegur leikur það sem af er. Bæði lið skiptast á að sækja/pressa og útlit fyrir að ef svona haldi áfram að fleiri mörk eigi eftir að koma í þennan leik.
Eyða Breyta
Þetta er ansi skemmtilegur leikur það sem af er. Bæði lið skiptast á að sækja/pressa og útlit fyrir að ef svona haldi áfram að fleiri mörk eigi eftir að koma í þennan leik.
Eyða Breyta
12. mín
FRÁBÆR SÓKN HJÁ FYLKI!
Þórður Gunnar með frábæra fyrirgjöf þar sem Ólafur Karl tók semi flugskalla, var á auðum sjó, en boltinn beint á Ólaf Íshólm.
Eyða Breyta
FRÁBÆR SÓKN HJÁ FYLKI!
Þórður Gunnar með frábæra fyrirgjöf þar sem Ólafur Karl tók semi flugskalla, var á auðum sjó, en boltinn beint á Ólaf Íshólm.
Eyða Breyta
6. mín
MARK! Albert Hafsteinsson (Fram), Stoðsending: Aron Jóhannsson
MAAAARRRKKKK!
ALBERT HAFSTEINSSON SKORAR!
Kemur há sending inn í teig. Gummi Magg skallar boltann niður, Aron leggur hann fyrir Albert sem á ekki í vandræðum með að setja hann laglega í netið.
Hörmulegur varnaleikur hjá Fylkismönnum.
Eyða Breyta
MAAAARRRKKKK!
ALBERT HAFSTEINSSON SKORAR!
Kemur há sending inn í teig. Gummi Magg skallar boltann niður, Aron leggur hann fyrir Albert sem á ekki í vandræðum með að setja hann laglega í netið.
Hörmulegur varnaleikur hjá Fylkismönnum.
Eyða Breyta
5. mín
Verið að skjóta á fréttaritarann
Eyða Breyta
Verið að skjóta á fréttaritarann
Pylsuputtarnir mínir ýttu á vitlausa takka ????
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) May 14, 2023
Eyða Breyta
3. mín
Aftur fær Fram hornspyrnu, boltinn svífur í teiginn en heimamenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Aftur fær Fram hornspyrnu, boltinn svífur í teiginn en heimamenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Þá eru það Fram sem fær hornspyrnu. En ekkert kemur úr henni. Aron Jóh skallaði boltann vel yfir markið.
Eyða Breyta
Þá eru það Fram sem fær hornspyrnu. En ekkert kemur úr henni. Aron Jóh skallaði boltann vel yfir markið.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað!
Fylkismenn spila í átt að Grafarvoginum í fyrri hálfleik. Frammarar eru að spila í átt að Breiðholtinu og það eru heimamenn sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Þetta er byrjað!
Fylkismenn spila í átt að Grafarvoginum í fyrri hálfleik. Frammarar eru að spila í átt að Breiðholtinu og það eru heimamenn sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gamlar kempur heiðraðar
Það er verið er að heiðra fyrstu bikarhafa Fylkis. Leikmenn sem unnu Haustmót Reykjavíkur, fimmti flokkur C liða árið 1973 eða fyrir 50 árum síðan.
Eyða Breyta
Gamlar kempur heiðraðar
Það er verið er að heiðra fyrstu bikarhafa Fylkis. Leikmenn sem unnu Haustmót Reykjavíkur, fimmti flokkur C liða árið 1973 eða fyrir 50 árum síðan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn
Rúnar Páll þjálfari Fylkis gerir engar breytingar á liði sínu frá tapinu á móti Breiðablik í síðustu umferð.
Jón Sveinsson þjálfari Fram gerir 1 breytingu á liði sínu frá sigrinum á móti Stjörnunni í síðustu umferð. Albert Hafsteinsson kemur í byrjunarliðið og Magnús Þórðarsson sest á bekkinn.
Albert Hafsteinsson byrjar hjá Fram
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn
Rúnar Páll þjálfari Fylkis gerir engar breytingar á liði sínu frá tapinu á móti Breiðablik í síðustu umferð.
Jón Sveinsson þjálfari Fram gerir 1 breytingu á liði sínu frá sigrinum á móti Stjörnunni í síðustu umferð. Albert Hafsteinsson kemur í byrjunarliðið og Magnús Þórðarsson sest á bekkinn.

Albert Hafsteinsson byrjar hjá Fram
Eyða Breyta
Fyrir leik
Konsertmeistari kvöldsins
Skagamaðurinn Ívar Orri Kristjánsson heldur um flautuna í kvöld
Rúna Kristín Stefánsdóttir er AD1
Bergur Daði Ágústsson er AD2
Eyða Breyta
Konsertmeistari kvöldsins
Skagamaðurinn Ívar Orri Kristjánsson heldur um flautuna í kvöld

Rúna Kristín Stefánsdóttir er AD1

Bergur Daði Ágústsson er AD2

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tengapabbinn hefur áhrif á spámann umferðarinnar
Valdimar Guðmundsson stórsöngvari og núverandi leikari í sýningunni Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar er spámaður umferðarinnar
Fylkir 0 - 2 Fram
Tengdapabbi minn er gallharður Framari og því get ég ekki annað en spáð þeim öruggum sigri í þessum leik.
Eyða Breyta
Tengapabbinn hefur áhrif á spámann umferðarinnar
Valdimar Guðmundsson stórsöngvari og núverandi leikari í sýningunni Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar er spámaður umferðarinnar
Fylkir 0 - 2 Fram
Tengdapabbi minn er gallharður Framari og því get ég ekki annað en spáð þeim öruggum sigri í þessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markahæstu mennirnir
Guðmundur Magnússon
Gummi Magg er markahæstur Fram með 4 mörk og er hann fjórði markahæsti maður deildarinnar eins og staðan er.
Benedikt Daríus Garðarsson
Er markahæstur heimamanna með þrjú mörk í deildinni í sumar
Eyða Breyta
Markahæstu mennirnir
Guðmundur Magnússon

Gummi Magg er markahæstur Fram með 4 mörk og er hann fjórði markahæsti maður deildarinnar eins og staðan er.
Benedikt Daríus Garðarsson

Er markahæstur heimamanna með þrjú mörk í deildinni í sumar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Staða liðanna
Fylkir
Eftir 6 umferðir sitja heimamenn í neðsta sæti deildarinnar með 3 stig. Hafa unnið einn leik og tapað fimm. Eru þeir með mínus 8 í markatölu.
Fram
Fram er í 7. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 6 umferðir og hafa unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum. Þessi röðun mun amk breytast í kvöld. Eru þeir með jafna markatölu.
Eyða Breyta
Staða liðanna
Fylkir
Eftir 6 umferðir sitja heimamenn í neðsta sæti deildarinnar með 3 stig. Hafa unnið einn leik og tapað fimm. Eru þeir með mínus 8 í markatölu.
Fram
Fram er í 7. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 6 umferðir og hafa unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum. Þessi röðun mun amk breytast í kvöld. Eru þeir með jafna markatölu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frammarar
Fram mætti Stjörnunni í síðustu umferð í Úlfársárdalnum og unnu þann leik 2 - 1. Ég var einmitt á þeim leik og voru Frammarar virkilega góðir í þeim leik.
Eyða Breyta
Frammarar
Fram mætti Stjörnunni í síðustu umferð í Úlfársárdalnum og unnu þann leik 2 - 1. Ég var einmitt á þeim leik og voru Frammarar virkilega góðir í þeim leik.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
('45)

6. Tryggvi Snær Geirsson

7. Aron Jóhannsson
8. Albert Hafsteinsson
('30)

10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes
69. Brynjar Gauti Guðjónsson
77. Guðmundur Magnússon
('78)

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
5. Delphin Tshiembe
('45)

9. Þórir Guðjónsson
('78)


11. Magnús Þórðarson
('30)


14. Hlynur Atli Magnússon
15. Breki Baldursson
22. Óskar Jónsson
Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Einar Haraldsson
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gul spjöld:
Tryggvi Snær Geirsson ('29)
Magnús Þórðarson ('90)
Þórir Guðjónsson ('90)
Rauð spjöld: