Kórinn
þriðjudagur 23. maí 2023  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Bjarni Víðir Pálmason
Maður leiksins: Isabella Eva Aradóttir
HK 1 - 0 Fylkir
1-0 Isabella Eva Aradóttir ('69)
Byrjunarlið:
1. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
6. Brookelynn Paige Entz
9. Guðmunda Brynja Óladóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
11. Emma Sól Aradóttir ('90)
13. Emily Sands
14. Arna Sól Sævarsdóttir ('82)
16. Hildur Lilja Ágústsdóttir
18. Bryndís Eiríksdóttir ('61)
25. Lára Einarsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan

Varamenn:
28. Sigríður Króknes Torfadóttir (m)
4. Andrea Elín Ólafsdóttir
5. Telma Steindórsdóttir ('82)
7. Eva Stefánsdóttir ('61)
19. Ragnhildur Sóley Jónasdóttir
20. Katrín Rósa Egilsdóttir ('90)
23. Sóley María Davíðsdóttir

Liðstjórn:
Birkir Örn Arnarsson
Valgerður Lilja Arnarsdóttir
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Isabella Eva Aradóttir ('73)
Emma Sól Aradóttir ('80)

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
95. mín Leik lokið!
HK vinnur mikilvægan 1-0 sigur á Fylki og fer því upp í annað sætið.

Skýrsla kemur von bráðar.
Eyða Breyta
92. mín
Rétt yfir!
Góð hornspyrna sem að er skölluð burt. Marija fær svo boltann fyrir utan teig og á gott skot sem fer rétt yfir
Eyða Breyta
92. mín
Horn fyrir Fylki.
Eyða Breyta
90. mín Katrín Rósa Egilsdóttir (HK) Emma Sól Aradóttir (HK)

Eyða Breyta
88. mín
Fylkir verið meira með boltann eftir markið hjá HK en þær eru í erfiðleikum með að brjóta niður varnarmúr HK-inga
Eyða Breyta
86. mín Erna Sólveig Sverrisdóttir (Fylkir) Signý Lára Bjarnadóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
86. mín
Færi fyrir HK. Guðmunda fær boltann inn í teig og sendir hann þvert fyrir markið en enginn mætt til að setja boltann í neetið.
Eyða Breyta
83. mín
Góð aukaspyrna inn í teiginn en skalli frá Bergdísi Fanney fer framhjá
Eyða Breyta
83. mín
Fylkir fær aukaspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín Telma Steindórsdóttir (HK) Arna Sól Sævarsdóttir (HK)

Eyða Breyta
81. mín
Boltinn kemur fyrir en Sara Mjöll grípur hannn í marki HK
Eyða Breyta
80. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir Fylki.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Emma Sól Aradóttir (HK)

Eyða Breyta
78. mín
Skot frá Fylki
Skot fyrir utan teig, en boltinn fer framhjá
Eyða Breyta
76. mín
Gott hlaup frá Mist inn á teig HK. Missir hins vegar stjórn á boltanum og endar í markspyrnu
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Isabella Eva Aradóttir (HK)

Eyða Breyta
73. mín Marija Radojicic (Fylkir) Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
72. mín
HK heldur áfram
Hörkusprettur frá Brookelynn endar í skoti sem fer framhjá.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Isabella Eva Aradóttir (HK), Stoðsending: Emily Sands
1-0 HK!
Frábær hornspyrna frá Emily Sands og Isabella stangar boltann í netið!
Eyða Breyta
68. mín
Horn fyrir HK.
Eyða Breyta
68. mín
HK sækir hart að marki Fylkis þessar síðustu mínútur
Eyða Breyta
67. mín
Vandræðargangur í vörn Fylkis og Brookelynn næstum kominn í gegn.
Eyða Breyta
65. mín
Þórhildur nýkomin inn á og strax kominn með skot. HK svarar hinumeginn þar sem að Guðmunda setur boltann fyrir, en enginn nær til hanns.
Eyða Breyta
63. mín Þórhildur Þórhallsdóttir (Fylkir) Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
63. mín Bergdís Fanney Einarsdóttir (Fylkir) Tinna Harðardóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
61. mín Eva Stefánsdóttir (HK) Bryndís Eiríksdóttir (HK)
fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Gunnar Magnús Jónsson (Fylkir)
Gult spjald fyrir mótmæli
Eyða Breyta
56. mín
Emily Sands tekur spyrnuna en skotið er yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan D-bogann fyrir HK.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Signý Lára Bjarnadóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
53. mín
Kall eftir vítaspyrnu frá liði HK en dómarinn segir nei.
Eyða Breyta
52. mín
Mikil barátta í byrjun seinni hálfleiks. Bæði lið eru í erfiðleikum með að skapa sér góð færi.
Eyða Breyta
48. mín
Guðmunda gerir vel inn í teig Fylkis og nær skoti á mark, skotið fer af varnamanni og Tinna handsamar hann
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur!
Það er kominn hálfleikur í þessum bráðskemmtilega leik. Ennþá markalaust þrátt fyrir góð færi fyrir bæði lið!
Eyða Breyta
45. mín
+1
Horn fyrir HK.
Eyða Breyta
45. mín
Áhorfendur kalla eftir gulu spjaldi á Emily Sands eftir að hún hrindir frá sér. Dómarinn lætur tiltal duga.
Eyða Breyta
43. mín
Gott uppspil frá HK sem að endar í langskoti frá Örnu Sól. Skotið er hins vegar beint á Tinnu í markinu
Eyða Breyta
41. mín
Laust skot fyrir utan teig frá HK. Lítið búið að gerast síðustu mínútur.
Eyða Breyta
36. mín
Endanna á milli um þessar mundir, bæði lið að koma sér í fínar stöður.
Eyða Breyta
33. mín
Hornið tekið stutt en sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
32. mín
Horn fyrir Fylki.
Eyða Breyta
30. mín
HK hefur verið betri aðilinn fyrstu 30 mínúturnar en bæði lið hafa fengið fín færi.
Eyða Breyta
28. mín
Hættulegt horn en Sara gerir vel í marki HK.
Eyða Breyta
27. mín
Frábær sprettur hjá Mist Funadóttur og uppsker horn.
Eyða Breyta
24. mín
Gripið af Tinnu í markinu.
Eyða Breyta
24. mín
Horn fyrir HK.
Eyða Breyta
23. mín
Dauðafæri fyrir HK!
Frábær sending inn á teig Gestanna frá Emily Sands, Brookelynn nær stjórn á honum en skotið er rétt framhjá
Eyða Breyta
21. mín
Enn annað langskot frá HK, en boltinn svífur yfir markið
Eyða Breyta
20. mín
Langskot frá Brookleynn sem að er aldrei á leiðinni á markið.
Eyða Breyta
18. mín
Lífleg byrjun þar sem að bæði lið hafa komist í fín færi.
Eyða Breyta
16. mín
Góð sókn hjá Fylki sem að endar í fyrigjöf frá Mist Funadóttur en skallin frá Guðrúnu er framhjá
Eyða Breyta
14. mín
Dauðafæri
Isabella Eva kominn ein á móti markmanni en frábærlega varið hjá Tinnu í marki Fylkis.
Eyða Breyta
11. mín
Góð sókn hjá Fylki
Fylkir með gott spil upp völlinn og koma sér í stórhættulega stöðu inn í teig HK en vel gert hjá Söru í markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Arna Sól komin í hættulega stöðu fyrir HK en var rangstæð.
Eyða Breyta
8. mín
Fínt horn en hreinsað af HK
Eyða Breyta
8. mín
Horn fyrir Fylki
Eyða Breyta
7. mín
Gott skot frá Brookelynn
Brookelynn Paige finnur pláss rétt fyrir utan vítateig fylkis, gott skot sem að fer rétt framhjá
Eyða Breyta
6. mín
Bæði lið í erfiðleikum að halda boltanum innan liðsins fyrstu 6
Eyða Breyta
3. mín
Skot á mark
Hættulegt horn frá Emily Snads sem að endar í skoti rétt fyri utan teig Fylkis. Auðveld varsla fyrir Tinnu
Eyða Breyta
3. mín
Horn fyrir HK
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fylkir byrjar með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er að fara af stað!
Liðin labba inn á völlinn. Allt að gerast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér í Kórnum er svo sannarlega sumar í loftinu þrátt fyrir að úti sé rok og rigning!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin komin í hús
HK gerir eina skiptingu á byrjunaliði sínu frá því í síðasta leik þar sem Telma Steindórsdóttir kemur út fyrir Kristínu Anítudóttur Mcmillan

Fylkir gerir einnig eina skiptingu á sínu liði þar sem Tijana Krstic kemur inn fyrir Ernu Sólveiu Sverrisdóttur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Bjarni Víðir Pálmason verður aðaldómari hér í kvöld á meðan Ásbjörn Sigþór Snorrason og Wayne Blas Blake verða með flöggin


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir
Fylki er spáð 4. sæti af þjálfurum og fyrirliðum lengjudeildarinnar. Fylkir hefur byrjað tímabilið vel og sitja þær í 2. sæti með 7 stig. Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Grindavík í síðustu umferð þar sem að Sara Dögg Ásþórsdóttir, Eva Rut Ásþórsdóttir og Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoruðu mörkin. Fylkir hefur skorað 11 mörk í fyrstu þremur leikjunum og unnu þær 6-0 stórsigur á móti botnliði KR í 2. umferð



Eyða Breyta
Fyrir leik
HK
HK er spáð 2. sæti af þjálfurum og fyrirliðum Lengjudeildarinnar. HK hefur byrjað tímabilið vel og er í þriðja sætinu með 7 stig. HK vann nauman sigur á FHL í síðustu umferð þar sem að Katrín Rósa Egilsdóttir skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. HK er með mikið af gæðaleikmönnum en Brookelynn Paige Entz hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með 2 mörk í fyrstu þrem leikjunum. Hún er því markahæst í liði HK sem komið er.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið þið sæl!
Gott kvöld og verið velkomin í beina textalýsingu á viðureign HK og Fylkis. Leikurinn fer fram á heimavelli HK í Kórnum. Liðin eru bæði með 7 stig eftir 3 umferðir og má búast við hörkuleik hér í kvöld.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir ('86)
3. Mist Funadóttir
6. Sara Dögg Ásþórsdóttir
7. Tinna Harðardóttir ('63)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f) ('73)
19. Tijana Krstic
20. Sunneva Helgadóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('63)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
5. Þórhildur Þórhallsdóttir ('63)
8. Marija Radojicic ('73)
13. Kolfinna Baldursdóttir
17. Birna Kristín Eiríksdóttir
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir ('86)
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('63)

Liðstjórn:
Tinna Björk Birgisdóttir
Halldór Steinsson
Helga Valtýsdóttir Thors
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:
Signý Lára Bjarnadóttir ('55)
Gunnar Magnús Jónsson ('57)

Rauð spjöld: