Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
ÍBV
2
0
KA
Bjarki Björn Gunnarsson '63 1-0
Oliver Heiðarsson '66 2-0
Richard King '70
28.06.2023  -  17:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Haldið ykkur fast en hér er rok
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 457
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
8. Bjarki Björn Gunnarsson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('78)
16. Tómas Bent Magnússon ('67)
22. Oliver Heiðarsson ('84)
24. Hermann Þór Ragnarsson ('67)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Felix Örn Friðriksson
26. Richard King
42. Elvis Bwomono
- Meðalaldur 16 ár

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('67)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
10. Sverrir Páll Hjaltested ('84)
13. Dwayne Atkinson
18. Eyþór Daði Kjartansson ('78)
19. Breki Ómarsson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('67)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Jón Ingason
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov

Gul spjöld:
Richard King ('5)

Rauð spjöld:
Richard King ('70)
Leik lokið!
Góður sigur ÍBV í kvöld
90. mín
Allt að fjara út sumsé. 4 mín bætt við
84. mín
Inn:Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV) Út:Oliver Heiðarsson (ÍBV)
78. mín
Inn:Eyþór Daði Kjartansson (ÍBV) Út:Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV)
70. mín
Inn:Andri Fannar Stefánsson (KA) Út:Daníel Hafsteinsson (KA)
Elvar Geir Magnússon
70. mín
Inn:Jakob Snær Árnason (KA) Út:Ívar Örn Árnason (KA)
Elvar Geir Magnússon
70. mín Rautt spjald: Richard King (ÍBV)
Rautt Rikki kóngur af velli eftir annað gult spjald. Fjórði dómarinn sem gaf dómaranum ábendingu um að lyfta upp spjaldinu. Spjald fyrir að sparka boltanum í burtu líklega.
69. mín Gult spjald: Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Brot á miðjum velli
67. mín
Inn:Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Út:Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Elvar Geir Magnússon
67. mín
Inn:Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV) Út:Hermann Þór Ragnarsson (ÍBV)
Elvar Geir Magnússon
66. mín MARK!
Oliver Heiðarsson (ÍBV)
Snilldar mark hjá Oliver, Setur boltann upp í þaknetið eftir frábæran sprett og í kjölfarið kemur Eiður inn á
63. mín MARK!
Bjarki Björn Gunnarsson (ÍBV)
Stoðsending: Oliver Heiðarsson
ÍBV TEKUR FORYSTUNA Frábær sókn hjá ÍBV sem endar með með gæðasendingu frá Oliver á Bjarka sem klárar afar vel úr markteignum!!
62. mín
Inn:Ingimar Torbjörnsson Stöle (KA) Út:Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Elvar Geir Magnússon
62. mín
Inn:Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Út:Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Elvar Geir Magnússon
60. mín
Hér er lítið að gerast nema yndisleg börn á Orkumóti
53. mín
Hér er bara lítið hægt að gera og leikur mun líkleka klárast á litlum atriðum í því miður vondu veðri
46. mín
Seinni hálfleikur. Veður hér er dapurt. Engar breytingar á liðum.
45. mín
Eyjólfur Garðarsson á myndavélinni á Hásteinsvelli.


Hafliði Breiðfjörð
45. mín
Hálfleikur
45. mín
KA með hornspyrnu, Varð ekkert ú r henni. 2 mínútur í uppbót.
39. mín Gult spjald: Dusan Brkovic (KA)
Enn og aftur barningur og brot á miðjum velli

36. mín
Miklar hviður hér sem hafa mikil áhrif á leikinn. Erfitt fyrir leikmenn að athafna sig
31. mín
Mikið fram og tilbaka þessa stundina
29. mín Gult spjald: Birgir Baldvinsson (KA)
Brot á miðjum velli.
23. mín
Hornspyrna hjá KA en ekkert varð úr henni.
19. mín
Bjarni Aðalsteinsson með skot en framhjá
15. mín
Ásgeir með skot að marki en framhjá
9. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
Gult spjald fyrir að reyna að fiska víti. Vel dæmt.
7. mín
Arnar Breki með tilraun en yfir markið.

5. mín Gult spjald: Richard King (ÍBV)
Kjánalegt brot á miðjum velli.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er leikur hafinn. KA byrja með boltann.
Fyrir leik
Eiður Aron er áfram á bekknum hjá ÍBV
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarlið KA Tvær breytingar eru á liði KA frá tapinu gegn KR um helgina. Bjarni Aðalsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson koma inn fyrir þá Harley Willard og Þorra Mar Þórisson en hvorugur þeirra er í hópnum í dag. Það vekur athygli að Færeyingurinn Pætur Petersen er ekki heldur í hópnum hjá KA.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Byrjunarlið ÍBV Tvær breytingar eru á liði ÍBV frá tapinu gegn Val um helgina. Alex Freyr Hilmarsson og Bjarki Björn Gunnarsson koma inn í liðið fyrir þá Nökkva Má Nökkvason og Sverri Pál Hjaltested sem taka sér sæti á bekknum. Guðjón Ernir Hrafnkelsson er í liðsstjórn og Eiður Aron Sigurbjörnsson er áfram á bekknum. Alex var í liðsstjórn í síðasta leik ÍBV.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Síðasti leikur Þegar liðin mættust í 2. umferðinni á Akureyri í apríl vann KA 3 - 0 sigur fyrir framan 690 áhorfendur.

Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarni Aðalsteinsson og Þorri Már Þórisson skoruðu mörkin.

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Staðan í töflunni Fyrir leikinn í dag er KA í 5. sæti deildarinnar með 17 stig. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað sex. Þeir komast ekki ofar í töfluna sama hvernig fer í dag.

Eyjamenn eru í fallsæti, næst neðsta sætinu með 10 stig eftir þrjá sigra, eitt jafntefli og 8 töp. Sigur í dag kæmi þeim þó upp í 8. sætið svo það er stutt á milli í þessu.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Twana Khalid Ahmed dæmir leikinn í dag og er með þá Ragnar Þór Bender og Guðmund Inga Bjarnason sér til aðstoðar á línunum.

Gunnar Freyr Róbertsson er skiltadómari en KSÍ sendi ekki eftirlitsmann til eyja í dag.



Sjá einnig:
Twana dæmir í Vestmannaeyjum
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér mætast ÍBV og KA í Bestu-deild karla.


Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f) ('70)
7. Daníel Hafsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('62)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('62)
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 17 ár

Varamenn:
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('62)
14. Andri Fannar Stefánsson ('70)
21. Mikael Breki Þórðarson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('62)
29. Jakob Snær Árnason ('70)
44. Valdimar Logi Sævarsson
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Branislav Radakovic
Georg Rúnar Ögmundsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Ívar Arnbro Þórhallsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('9)
Birgir Baldvinsson ('29)
Dusan Brkovic ('39)
Bjarni Aðalsteinsson ('69)

Rauð spjöld: