Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
ÍBV
0
2
FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '65
0-2 Shaina Faiena Ashouri '74
27.08.2023  -  14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og smá gola. Töluverð rigning í gær sem völlurinn þurfti á að halda. Flott fótboltaveður og Kiddi vallarvörður getur verið stoltur af verkum sínum.
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Áhorfendur: Frítt inn í boði ?félagsins og því engar tölur
Maður leiksins: Shaina Faiena Ashori
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('81)
8. Chloe Hennigan
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
9. Telusila Mataaho Vunipola
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir ('65)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('65)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('81)
23. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Inga Dan Ingadóttir
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ekkert varð úr hornspyrnu og Soffía flautar leikinn af. Yfirburðir FH algerir!
90. mín
Enn og aftur horn hjá FH
83. mín
Mackenzie með annað skot framhjá
82. mín
Mackenzie með skot framhjá
81. mín
Inn:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Út:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
80. mín
Tíunda hornspyrna FH sem endar með basli í teig ÍBV og skot rétt framhjá
77. mín
Inn:Andrea Marý Sigurjónsdóttir (FH) Út:Alma Mathiesen (FH)
77. mín
Inn:Esther Rós Arnarsdóttir (FH) Út:Snædís María Jörundsdóttir (FH)
74. mín MARK!
Shaina Faiena Ashouri (FH)
Shania tekur frákast fyrir utan teig og neglir honum í hornið. Virkilega vel gert
71. mín
Inn:Colleen Kennedy (FH) Út:Rachel Avant (FH)
Þreföld skipting hjá FH
71. mín
Inn:Erla Sól Vigfúsdóttir (FH) Út:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (FH)
Þreföld skipting hjá FH
65. mín MARK!
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (FH)
Það hlaut að koma að því. Gott skot í hornið fjær rétt fyrir utan markteig!
65. mín
Inn:Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV) Út:Helena Jónsdóttir (ÍBV)
Fyrsta skipting leiksins
63. mín
FH enn með tökin á leiknum án þess þó að nýta sér það og skora. ÍBV virkar planlaust og bara dúndrað langt fram og Kristín ein að elta boltann gegn 2-3 FH stelpum. Sakna Olgu mikið greinilega
56. mín
Annað skot frá Mackenzie fyrir utan teig en Guðnú fær hann beint á sig
54. mín
Tvær hornspyrnur í röð, núm er 7 og 8, en ÍBV kemur bolta í burtu enn og aftur
53. mín
Mackenzie með skot fyrir utan teig en Guðný ver vel í horn.
51. mín
FH fær horn en boltinn aftur fyrir. Hornspyrna númer 6 hjá FH
49. mín
Mackenzie með skot en vel arið hjá Guðnýju. FH stelpur halda uppteknum hætti og stjórna leiknum
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
FH stelpur mun betri í fyrri hálfleik og ÍBV heppnar með að sleppa inn í hálfleik án þess að fá á sig mark
44. mín
Hornspyrnan fer yfir alla í teignum og í innkast hinu megin
43. mín
FH fær enn eitt hornið og úr verður annað horn
38. mín
Alma með skot fyrir utan teig fyrir FH en beint á Guðnýju
33. mín
Nú fær FH horn og Guðný gerir vel að fanga boltan eftir barning í teignum
32. mín
ÍBV fær horn en aftur beint í hendur Aldísar
27. mín
Fyrsta skot ÍBV að marki FH af löngu færi frá Sísí en auðvelt fyrir Aldísi í marki FH
22. mín
FH sækir stíft þessa stundina og ÍBV í nauðvörn nokkurn veginn
20. mín
ÍBV fær horn en Aldís kom út og greip hann vel
18. mín
FH fær horn. ÍBV kemur boltanum í burtu og brunar í sókn
15. mín
Annað skot frá Shaina en beint á Guðnýju í markinu
12. mín
ÍBV fær hornspyrnu eftir upphlaup upp hægri kantinn
Smá hætta sem myndaðist en FH kom boltanum í burtu
9. mín
Snædis kemst í gegnum vörn ÍBV en nær ekki góðu skoti og Guðný ver vel
8. mín
Skot að marki ÍBV frá Shaina en auðvelt fyrir Guðnýju.
4. mín
Engin Olga með í dag hjá ÍBV. Telusila fer á kantinn og Kristín Erna upp á topp
1. mín
Leikur hafinn
FH byrjar með boltann með smá golu í bakið í átt að golfvelli
Fyrir leik
Fyrri leikurinn Fyrri leikur liðanna í sumar fór fram í Kaplakrika 21. júní síðastliðinn fyrir framan 136 áhorfendur.

FH vann þá 2 - 1 sigur í leik þar sem sjálfsmark réði úrslitum.

FH 2 - 1 ÍBV
1-0 Shaina Faiena Ashouri ('5 )
1-1 Holly Taylor Oneill ('21 )
2-1 Guðný Geirsdóttir ('70 , sjálfsmark)
Lestu um leikinn

Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Það er full mæting í dómarateyminu hjá KSÍ í dag sem skartar bæði skiltadómara og eftirlitsmanni KSÍ.

Soffía Immarin Kristinsdóttir dæmir leikinn, Helgi Edvard Gunnarsson og Jovan Subic aðstoða hann á línunum og Magnús Garðarsson er skiltadómari. KSÍ sendir svo Sigurð Hannesson til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Soffía Ummarin dæmir í dag | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Lokaumferð fyrir tvískiptingu Leikurinn í dag er í 18. umferð deildarinnar og þar með síðasta umferðin áður en deildinni verður skipt í tvennt þar sem efstu 6 og neðstu 4 liðin mætast innbyrðis.

Þegar er ljóst að FH mun enda í efri hlutanum en ÍBV í þeim neðri. FH er í 5. sætinu með 25 stig en ÍBV í 7. sætinu með 18.

1. Valur - 39 stig
2. Breiðablik - 34
3. Stjarnan - 26
4. Þróttur - 25
5. FH - 25
6. Þór/KA - 25
7. ÍBV - 18
8. Tindastóll - 18
9. Keflavík - 17
10. Selfoss -11
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum.

Hér mætast ÍBV og FH í 18. umferð Bestu-deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 14:00.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
Shaina Faiena Ashouri
2. Lillý Rut Hlynsdóttir (f)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
7. Rachel Avant ('71)
14. Mackenzie Marie George
14. Snædís María Jörundsdóttir ('77)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
24. Alma Mathiesen ('77)
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('71)

Varamenn:
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('71)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('77)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('77)
33. Colleen Kennedy ('71)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Harpa Helgadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: