ÍBV
2
2
KR
Alex Freyr Hilmarsson
'45
1-0
1-1
Kennie Chopart
'61
1-2
Benoný Breki Andrésson
'79
Richard King
'93
2-2
03.09.2023 - 14:00
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Mikið rok hér í Eyjum
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Hásteinsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Mikið rok hér í Eyjum
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
10. Kevin Bru
('46)
16. Tómas Bent Magnússon
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Michael Jordan Nkololo
('46)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
('59)
26. Richard King
42. Elvis Bwomono
Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Jón Jökull Hjaltason
10. Sverrir Páll Hjaltested
('59)
13. Dwayne Atkinson
17. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Breki Ómarsson
('46)
31. Viggó Valgeirsson
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Arnar Breki Gunnarsson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov
Arnór Sölvi Harðarson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
KR verður í efri hlutanum og ÍBV sendir Fram í fallsæti
ÍBV jafnar í lok leiks og gæti orðið gott stig fyrir þá
93. mín
MARK!
Richard King (ÍBV)
ROSALEGT SKOT ÚR D-BOGANUM! ÞVÍLÍKT MARK!
Klafs eftir innkast og Kóngurinn klárar vel!
79. mín
MARK!
Benoný Breki Andrésson (KR)
Stoðsending: Sigurður Bjartur Hallsson
Stoðsending: Sigurður Bjartur Hallsson
Sláin inn, vel klárað!!
61. mín
MARK!
Kennie Chopart (KR)
Stoðsending: Kristinn Jónsson
Stoðsending: Kristinn Jónsson
Kenny leggur hann vel í markið frá markteig eftir góða syrpu Kidda Jóns upp vinstri kantinn. Vel gert hjá báðum!
59. mín
Inn:Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)
Út:Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Fyrirliðinn fer meiddur af velli
58. mín
KR er í efri hlutanum eins og staðan er núna!
Fylkir jafnaði gegn KA. Þetta hangir á bláþræði!
50. mín
Jóhannes fær hörkufæri eftir hornið en Guy ver ver vel. Horn sem ekkert verður úr í kjölfarið
45. mín
KR á leið í neðri hlutann eins og staðan er
Eins og staðan er í hálfleik þá er KA uppi í efri hlutanum. Liðið er að vinna 1-0 gegn Fylki en KR að tapa gegn ÍBV. Vesturbæingar eru því á leið í neðri hlutann, sem yrði mikill skellur fyrir félagið.
Eins og staðan er í hálfleik þá er KA uppi í efri hlutanum. Liðið er að vinna 1-0 gegn Fylki en KR að tapa gegn ÍBV. Vesturbæingar eru því á leið í neðri hlutann, sem yrði mikill skellur fyrir félagið.
45. mín
MARK!
Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Stoðsending: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Stoðsending: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
+3 Markspyrna frá Guy Smith og Halldór Jón skallar aftur fyrir sig og Alex kemst í gegn og klárar vel.
35. mín
KR með óvænt skot sem átti væntanlega að vera fyrirgjöf í stöng. ÍBV heppnir. Hafa aldeilis ekki nýtt sér meðvindinn
30. mín
Jæja þá er komin rigning líka. ÚFF þetta er varla hægt og enginn fótbolti í gangi.
20. mín
Ægir Jarl liggur eftir að haafa fengið boltann í andlitið. Smá blóðnasir en klár aftur
12. mín
Vindurinn hefur mikil áhrif á leikinn. ÍBV er ekki að nýta sér meðvindinn eins og er
Fyrir leik
Spáir markalausu jafntefli
Arnar Daníel Aðalsteinsson, leikmaður Gróttu, spáir í leikina. Arnar var hluti af U19 landsliðshópnum sem lék á Evrópumótinu á Möltu í sumar.
ÍBV 0 - 0 KR (14:00 í dag)
Bæði lið munu suffera í þessum leik.
Lestu spá Arnars fyrir umferðina í heild sinni
ÍBV 0 - 0 KR (14:00 í dag)
Bæði lið munu suffera í þessum leik.
Lestu spá Arnars fyrir umferðina í heild sinni
Fyrir leik
Fimm breytingar hjá KR
Það eru fimm breytingar á liði KR sem vann Fylki. Simen Kjellevold kemur í markið þar sem Aron Snær Friðriksson tekur út leikbann.
Lúkas Magni Magnason og Aron Þórður Albertsson setjast á bekkinn en Stefán Árni Geirsson og Kristján Flóki Finnbogason eru ekki með. Finnur Tómas Pálmason, Ægir Jarl, Jónasson Aron Kristófer Lárusson og Atli Sigurjónsson koma inn í liðið.
Lúkas Magni Magnason og Aron Þórður Albertsson setjast á bekkinn en Stefán Árni Geirsson og Kristján Flóki Finnbogason eru ekki með. Finnur Tómas Pálmason, Ægir Jarl, Jónasson Aron Kristófer Lárusson og Atli Sigurjónsson koma inn í liðið.
Fyrir leik
Óbreytt lið ÍBV
Byrjunarlið Eyjamanna er óbreytt frá 2-2 jafntefli gegn HK í síðustu umferð.
Fyrir leik
Verður leikið?
Svarið er já, það er ekkert því til fyrirstöðu að leikurinn fari fram í Vestmannaeyjum því KR-ingar fóru af stað í gærmorgun með Herjólfi frá Þorlákshöfn og eru því löngu komnir á eyjuna þar sem þeir gistu í nótt. Lokaumferðin sem á að fara fram á sama tíma fer því pottþétt fram.
Fyrir leik
Í banni
Oliver Heiðarsson verður ekki með ÍBV í dag, vegna uppsafnaðra áminninga. Aron Snær Friðriksson verður ekki í marki KR en hann tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í sigrinum gegn Fylki.
Fyrir leik
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Aðstoðardómarar: Eysteinn Hrafnkelsson og Hreinn Magnússon.
Varadómari: Arnar Ingi Ingvarsson.
Eftirlitsmaður: Gylfi Þór Orrason.
Aðstoðardómarar: Eysteinn Hrafnkelsson og Hreinn Magnússon.
Varadómari: Arnar Ingi Ingvarsson.
Eftirlitsmaður: Gylfi Þór Orrason.
Fyrir leik
Fyrri leikurinn
Liðin mættust í 11. umferðinni á Meistaravöllum í vesturbænum 10. júní síðastliðinn.
Þá leik lauknum með 1-1 jafntefli. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði fyrir KR þegar 20 mínútur voru eftir en Felix Örn Friðriksson jafnaði úr víti í uppbótartíma.
KR 1 - 1 ÍBV
0-0 Sverrir Páll Hjaltested ('60 , misnotað víti)
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('69)
1-1 Felix Örn Friðriksson ('92 , víti)
Lestu um leikinn
Þá leik lauknum með 1-1 jafntefli. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði fyrir KR þegar 20 mínútur voru eftir en Felix Örn Friðriksson jafnaði úr víti í uppbótartíma.
KR 1 - 1 ÍBV
0-0 Sverrir Páll Hjaltested ('60 , misnotað víti)
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('69)
1-1 Felix Örn Friðriksson ('92 , víti)
Lestu um leikinn
Fyrir leik
Staðan
Þetta er síðasti leikurinn í 22 leikja móti, eftir daginn í dag mun mótið skiptast í efri og neðri hluta.
Þar sem stigin fylgja áfram er ljóst að mikið er undir hjá báðum liðum.
ÍBV er í fallsæti með 18 stig en sigur í dag gæti komið þeim uppúr því ef Fram eða Fylkir vinna ekki sinn leik.
KR er í harðri baráttu um að enda í efri hluta deildarinnar og verður að fá sigur eða jafntefli í dag til að tryggja sig í efri hlutann.
Staðan
1. Víkingur - 56 stig
2. Valur - 42
3. Breiðablik - 38
4. Stjarnan - 31
5. FH - 31
6. KR - 31
7. KA - 28
8. HK - 25
9. Fylkir - 20
10. Fram - 19
11. ÍBV - 18
12. Keflavík - 12
Þar sem stigin fylgja áfram er ljóst að mikið er undir hjá báðum liðum.
ÍBV er í fallsæti með 18 stig en sigur í dag gæti komið þeim uppúr því ef Fram eða Fylkir vinna ekki sinn leik.
KR er í harðri baráttu um að enda í efri hluta deildarinnar og verður að fá sigur eða jafntefli í dag til að tryggja sig í efri hlutann.
Staðan
1. Víkingur - 56 stig
2. Valur - 42
3. Breiðablik - 38
4. Stjarnan - 31
5. FH - 31
6. KR - 31
7. KA - 28
8. HK - 25
9. Fylkir - 20
10. Fram - 19
11. ÍBV - 18
12. Keflavík - 12
Byrjunarlið:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
('83)
8. Olav Öby
9. Benoný Breki Andrésson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
18. Aron Kristófer Lárusson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
15. Lúkas Magni Magnason
15. Lúkas Magni Magnason
('83)
17. Luke Rae
29. Aron Þórður Albertsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Ole Martin Nesselquist
Gul spjöld:
Finnur Tómas Pálmason ('67)
Rauð spjöld: