Þróttur R.
0
1
Njarðvík
0-1
Oumar Diouck
'83
18.05.2024 - 14:00
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Snær Friðriksson
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
7. Sigurður Steinar Björnsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
('60)
14. Birkir Björnsson
('80)
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
26. Samúel Már Kristinsson
77. Cristofer Rolin
('80)
99. Kostiantyn Iaroshenko
('71)
Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
6. Emil Skúli Einarsson
('80)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
17. Izaro Abella Sanchez
('60)
19. Ísak Daði Ívarsson
('80)
20. Viktor Steinarsson
21. Brynjar Gautur Harðarson
('71)
Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson
Gul spjöld:
Sigurður Steinar Björnsson ('74)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Njarðvíkingar taka stigin þrjú hérna í dag og eru áfram með full hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðir. Frábær byrjun á tímabilinu frá Njarðvíkingum.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
91. mín
Veit ekkert hverju er bætt við en það eru sennilega um 2-3 mínútur myndi ég halda.
87. mín
Þróttarar reyna keyra upp smá hraða. Þurfa líka að hafa hraðar hendur ef þeir ætla að fá eitthvað úr þessum leik. Lítið eftir.
83. mín
MARK!
Oumar Diouck (Njarðvík)
Stoðsending: Dominik Radic
Stoðsending: Dominik Radic
NJARÐVÍKINGAR TAKA FORYSTU!
Frábærlega útfærð skyndisókn hjá gestunum!
Ibra Camara sendir boltann á Dominik Radic sem æðir af stað í átt að teignum og Njarðvíkingar eru allt í einu þrír á einn þegar Dominik Radic rennir honum fyrir markið á Oumar Diouck sem setur hann og kemur Njarðvíkingum yfir!
Ibra Camara sendir boltann á Dominik Radic sem æðir af stað í átt að teignum og Njarðvíkingar eru allt í einu þrír á einn þegar Dominik Radic rennir honum fyrir markið á Oumar Diouck sem setur hann og kemur Njarðvíkingum yfir!
75. mín
Þróttur vill víti!
Sigurður Steinar fellur í teignum og Þróttarar vilja vítaspyrnu en Erlendur ekki sammála. Tómas Bjarki og Sigurður Steinar áttu í baráttu um boltann inn í teig en Erlendur vel staðsettur og gaf strax merki um að þetta væri ekkert.
74. mín
Gult spjald: Sigurður Steinar Björnsson (Þróttur R.)
Uppsafnað líklega. Fengið tiltal í leiknum og svo brotlegur gegn Tómasi Bjarka núna.
66. mín
Bæði lið átt lofandi sóknaruppbyggingar en vantar bara síðustu sendinguna eða enda með skoti.
62. mín
Sigurður Steinar köttar inn á teiginn og á skot sem Aron Snær slær út í teig og Njarðvíkingar hreinsa.
55. mín
Þetta er stál í stál hérna. Hvorugt liðið er að gefa færi á sér og baráttan er mest á miðjunni.
39. mín
Njarðvíkingar aðeins að minna á sig. Kenneth Hogg með fyrirgjöf á Dominik Radic sem skallar yfir markið.
36. mín
Dauðafæri!
Njarðvíkingar sækja hratt og Kenneth Hogg er í hörku færi en skotið er afleitt og laust. Þarna hefðu gestirnir átt að gera miklu betur. Voru tveir á einn og virkaði enginn trú í þessu skoti frá Kenneth Hogg.
35. mín
Sigurður Steinar í baráttunni og Þróttarar í flottu færi en Njarðvíkingar koma þessu í horn. Þróttarar vildu fá brot í aðdraganda en fengu ekki.
Ekkert kom úr þessari hornspyrnu.
Ekkert kom úr þessari hornspyrnu.
31. mín
Sigurður Steinar reynir að koma boltanum fyrir markið en Sigurjón Már hendir sér fyrir.
29. mín
Fínasta færi hjá gestunum.
Joao Ananias með bolta fyrir sem Þróttarar hreinsa frá en ekki lengra en til Freysteins Inga sem á skot sem Þórhallur Ísak ver.
Joao Ananias með bolta fyrir sem Þróttarar hreinsa frá en ekki lengra en til Freysteins Inga sem á skot sem Þórhallur Ísak ver.
28. mín
Þróttarar í fínasta færi - Viktor Andri með skot sem Björn Aron nær að kasta sér á og boltinn lekur framhjá markinu.
24. mín
Tomas Bjarki með fastan bolta fyrir markið en ratar því miður fyrir gestina ekki á samherja og fer bara út við endalínu hinumeginn og innkast fyrir Þrótt.
18. mín
Oumar Diouck með fínan sprett upp að endalínu og á fyrirgjöf fyrir markið sem Freysteinn Ingi skallar framhjá.
13. mín
Dominik Radic með skot á markið en það er laust og Þórhallur Ísak ekki í teljandi vandræðum.
8. mín
Færi!
Björn Aron með flottan bolta inn á teig en Freysteinn Ingi hittil hann ekki!
5. mín
Varsla!
Iaroshenko finnur Cristofer Rolin inni á teig sem nær að halda varnarmanni Njarðvíkur af sér og kemur skoti á markið sem Aron Snær ver frábærlega!
3. mín
Sigurður Steinar Björnsson með flottan sprett inn á teig Njarðvíkinga en potar boltanum framhjá.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá hér til hliðar
Þróttarar gera eina breytingu frá síðasta leik gegn ÍBV. Emil Skúli Einarsson dettur út og inn fyrir hann kemur Kostiantyn Iaroshenko.
Njarðvíkingar gera einnig breytingu á sigurliði sínu frá því í síðasta leik. Freysteinn Ingi Guðnason kemur inn fyrir Kaj Leo Í Bartalstovu.
Njarðvíkingar gera einnig breytingu á sigurliði sínu frá því í síðasta leik. Freysteinn Ingi Guðnason kemur inn fyrir Kaj Leo Í Bartalstovu.
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Að þessu sinni er það handboltakappinn Gunnar Malmquist Þórsson sem spáir í leikinna. Hann er leikmaður Aftureldingar sem mætir FH í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.
Þróttur R. 1 - 0 Njarðvík
Lengi lifi Þróttur, það verður erfitt fyrir Njarðvíkinga að fá eitthvað á græna teppinu í laugardalnum.
Þróttur R. 1 - 0 Njarðvík
Lengi lifi Þróttur, það verður erfitt fyrir Njarðvíkinga að fá eitthvað á græna teppinu í laugardalnum.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Þessi lið hafa mæst 20 sinnum í mótsleikjum á vegum KSÍ samkv. vefsíðu KSÍ.
Þróttur hefur 11 (55%) sigra.
Njarðvík er með 6 (30%) sigra.
Liðinin hafa þrívegis (15%) skilið jöfn.
Markatala liðana er Þróttur R. 47-34 Njarðvík.
Þróttur hefur 11 (55%) sigra.
Njarðvík er með 6 (30%) sigra.
Liðinin hafa þrívegis (15%) skilið jöfn.
Markatala liðana er Þróttur R. 47-34 Njarðvík.
Fyrir leik
Þróttur R.
Þróttarar hafa farið heldur höktandi af stað og sitja í 10.sæti deildarinnar fyrir leikinn í dag með eitt sig. Þeir gerðu sterkt 1-1 jafntefli við Þór í fyrstu umferð áður en þeir fóru til Vestmannaeyja og töpuðu þar 4-2.
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar hafa farið feykilega vel af stað og sitja fyrir umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Þeir sóttu góðan sigur í Breiðholtið í fyrstu umferð þegar þeir unnu Leikni R 1-2 og fylgdu því svo eftir með frábærum 3-0 sigri heima gegn Dalvík/Reyni.
Fyrir leik
Dómarateymið
Erlendur Eiríksson heldur utan um flautuna í dag og honum til aðstoðar verða Guðni Freyr Ingvason og Ragnar Arelíus Sveinsson.
Þórður Ingi Guðjónsson er eftirlitsdómari.
Þórður Ingi Guðjónsson er eftirlitsdómari.
Fyrir leik
Lengjudeildin
Lengjudeildin hefur farið skemmtilega af stað og hafa fyrstu tvær umferðirnar gefið okkur fullt af skemmtilegum leikjum.
Síðasta umferð:
Þór 4-2 Afturelding
Njarðvík 3-0 Dalvík/Reynir
ÍBV 4-2 Þróttur R.
Fjölnir 1-0 Leiknir R.
Grindavík 1-1 ÍR
Grótta 1-0 Keflavík
Staðan í deildinni eftir tvær umferðir
1.Njarðvík - 6 stig
2.Fjölnir - 6 stig
3.Þór - 4 stig
4.ÍR - 4 stig
5.Grótta - 4 stig
6.ÍBV - 3 stig
7.Dalvík/Reynir - 3 stig
8.Grindavík - 1 stig
9.Afturelding - 1 stig
10.Þróttur R. - 1 stig
11.Keflavík - 0 stig
12.Leiknir R. - 0 stig
Síðasta umferð:
Þór 4-2 Afturelding
Njarðvík 3-0 Dalvík/Reynir
ÍBV 4-2 Þróttur R.
Fjölnir 1-0 Leiknir R.
Grindavík 1-1 ÍR
Grótta 1-0 Keflavík
Staðan í deildinni eftir tvær umferðir
1.Njarðvík - 6 stig
2.Fjölnir - 6 stig
3.Þór - 4 stig
4.ÍR - 4 stig
5.Grótta - 4 stig
6.ÍBV - 3 stig
7.Dalvík/Reynir - 3 stig
8.Grindavík - 1 stig
9.Afturelding - 1 stig
10.Þróttur R. - 1 stig
11.Keflavík - 0 stig
12.Leiknir R. - 0 stig
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg
('69)
9. Oumar Diouck
11. Freysteinn Ingi Guðnason
13. Dominik Radic
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson
('69)
19. Tómas Bjarki Jónsson
Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Slavi Miroslavov Kosov
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
14. Amin Cosic
('69)
16. Svavar Örn Þórðarson
20. Erlendur Guðnason
23. Samúel Skjöldur Ingibjargarson
24. Hreggviður Hermannsson
('69)
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote
Gul spjöld:
Sigurjón Már Markússon ('89)
Rauð spjöld: