

King Baudouin
Þjóðadeildin
Dómari: Orel Grinfeld (Ísr)









Óhætt að fullyrða að leik sé lokið.
Courtois ver frá Alberti! Góð hröð sókn frá íslenska liðinu þar sem Arnór Ingvi kom boltanum á Albert sem náði skot á markið sem Courtis varði út í teiginn. Kolbeinn var þar í baráttunni en þurfti að játa sig sigraðan.
Þarna vorum við ekki langt frá því að jafna!
Hörður Björgvin bara verður að gera þetta betur. Veikasti hlekkurinn à vörninni, þvà miður. #fotbolti
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 15, 2018
Hörður. pic.twitter.com/4AR4JSQabW
— Henry Birgir (@henrybirgir) November 15, 2018
Blind side... again!! #BELICE
— OliK (@OKristjans) November 15, 2018

Stoðsending: Thomas Meunier
Hörður Björgvin leit mjög illa út þarna. Svaf illilega á verðinum.
Aron Einar haltrar, sleginn àandlitið og Neil Warnock hoppandi kátur væntanlega. pic.twitter.com/Hweu5HK1Qk
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) November 15, 2018

Aron gefur þessu liði ótrúlega mikið. Eins og allir sem lesa þennan texta vita.
Það er mikil þoka à Brussel à kvöld! pic.twitter.com/P64Nt4Q6Re
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) November 15, 2018
Ótrúlegt en satt þá meiddist enginn í hálfleiknum! Óbreytt lið.
Þetta var bara flottur fyrri hálfleikur. Varnarleikurinn þéttur. Allt í sóma.
Svo allt annað að sjá Ãslenska landsliðið með Captain Fantastic à liðinu. Aron Einar er eins og framlenging á þjálfaranum að stilla upp liðinu. Yndislegt.
— Yngvi Eysteins (@yngvieysteins) November 15, 2018
Jón Guðni minnir óneitanlega á Giorgio Chiellini. Sama númer og hárið à stÃl #fotboltinet
— Haukur Skúlason (@haukurskulason) November 15, 2018

"Aldrei myndað í svona þoku. Rosalegt. Vondar myndir" segir í skilaboðum frá Hafliða Breiðfjörð, ljósmyndara Fótbolta.net.
Íslenska liðið hefur byrjað þennan leik með ágætum.
@arnorsigurdsson komst sælla minninga ekki à U16 landslið @footballiceland fyrir 3 árum vegna þess að hann var ekki nógu stór og sterkur. Ãkvað að nota mótlætið til að verða betri. ÞvÃlÃka ferðalagið #súfyrirmyndin
— Hjálmur (Dór) Hjálmsson (@helmetinho) November 15, 2018
Hér eru Belgar annars að fá sína aðra hornspyrnu í leiknum. Dries Mertens tekur hana en boltinn yfir allt og alla.
Alfreð Finnbogason hefur væntanlega meiðst í upphitun. Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliðinu.
Good luck Hannes Halldórsson 💪 #Iceland pic.twitter.com/pBw0Hp4UZs
— QarabaÄŸ FK English (@FKQarabaghEN) November 15, 2018
Gangi þér vel, Finnbo! 🇮🇸#BELISL #FCA https://t.co/5xEFQXvClP
— FC Augsburg English (@FCA_World) November 15, 2018
Það myndi gera mikið fyrir mig ef farið væri alla leið og látið Kára spila sweeper à þessum leik. #fotboltinet
— Ãrni Jóhannsson (@arnijo) November 15, 2018
Okkar menn mættir löngu á undan Belgum à upphitun #fotboltinet pic.twitter.com/fuqCJixp4c
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2018
#BELISL L'arrivée des joueurs 🇧🇪 au stade Roi Baudouin ðŸŸ
— UEFA Nations League (@EURO2020) November 15, 2018
Quel est votre chouchou parmi les Diables rouges 😈?#NationsLeague #BELICE pic.twitter.com/0t2GxoVK50
Það er um að gera að reyna en ég held að þetta setji Belgana ekki neitt úr skorðum. Þeir hugsa bara um sjálfa sig.
Gummi Ben segir að Ari sé hægri bakvörður og Hörður vinstri bak með Sverri, Kári og Jón Guðna sem miðverði. Arnór með Alfreð frammi og Albert sóknarmiðjumaðurinn.
Áhugavert! Bíðum og sjáum!
Standard pre-match stuff at the stadium. ðŸ‘‡âš½ï¸ Iceland v Belgium in the @UEFAEURO coming up. #fyririsland pic.twitter.com/ZXm7hhXuKu
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018
Tíu leikmenn eru meiddir í íslenska hópnum og samtals eru sjö breytingar á byrjunarliðinu frá því í síðasta leik gegn Sviss í síðasta mánuði.
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskva, spilar sinn fyrsta landsleik í dag auk þess sem Albert Guðmundsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði í mótsleik.
Jón Guðni Fjóluson fær tækifæri í hjarta varnarinnar á meðan Sverrir Ingi Ingason er í hægri bakverði í fjarveru Birkis Más Sævarssonar og Hólmars Arnar Eyjólfssonar.
Strákarnir okkar eru mættir á leikvanginn og eru að skoða aðstæður #fotboltinet pic.twitter.com/AukEZ9MaxV
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) November 15, 2018
.@GummiBen à viðtali fyrir leik Ãslands og BelgÃu. BelgÃu Gummi býst við mjög erfiðum leikhttps://t.co/E7KH4D6gZb
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) November 15, 2018
Örstutt frá Kára Ãrna um leik kvöldsins 🇧🇪🇮🇸 #fotboltinet pic.twitter.com/VIhstD76Hw
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) November 15, 2018
Svona stilltum við upp líklegu byrjunarliði Íslands.
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hefur vakið mikla athygli og skoraði á dögunum gegn Roma í Meistaradeildinni.
Ef við horfum á byrjunarlið síðasta leiks (leiksins gegn Sviss) þá eru Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Már Sigurjónsson allir fjarri góðu gamni vegna meiðsla!
En það eru líka góðar fréttir. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur og spilar sinn fyrsta Þjóðadeildarleik í kvöld.
Þegar liðin áttust við fyrir tveimur mánuðum enduðu leikar 0-3 á á Laugardalsvelli. Romelu Lukaku var þar á meðal markaskorara en hann er ekki með í kvöld. Lukaku er að glíma við meiðsli en Michy Batshuayi, framherji Valencia, fær sénsinn í fjarveru hans.
Fleiri leikmenn eru fjarverandi hjá Belgum og má þar meðal annars nefna Kevin de Bruyne og Jan Vertonghen.
Talað er um að það verði sirka 35 þúsund manns á leiknum, um 400 Íslendingar. Íslenskir stuðningsmenn hafa verið að hita upp í dag við eitt af aðaltorgið í Brussel.
Fyrir utan leikvanginn à BelgÃu er hægt að fá hálfan/hálfan trefil fyrir leik kvöldsins. Flautað til leiks klukkan 19:45 à beinni textalýsingu #Fotboltinet pic.twitter.com/InJervpb40
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) November 15, 2018
