

Dalvíkurvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Gervigras og fínasta veður, 5°C og smá gola
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Þorri Mar Þórisson (KA)
('75)
('88)
('88)
('79)
('79)
('79)
('79)
('75)
('88)
('88)
Daníel á skot sem fer af varnarmanni og í horn.
Rautt spjald: Octavio Paez (Leiknir R.)
MARK!Stoðsending: Brynjar Ingi Bjarnason
Mark úr víti!Stoðsending: Haukur Heiðar Hauksson
Örugg spyrna hjá Hallgrími sem er kominn með fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum.
Bjarki sparkar Hauk mjög klaufalega niður eftir aukaspyrnuna frá Hallgrími. Þetta var furðulegt.
Gult spjald: Daði Bærings Halldórsson (Leiknir R.)
Að menn leggi það á sig að fljúga til Akureyrar og keyra à 30 mÃn til DalvÃkur á MIÃVIKUDEGI fyrir frÃdag. Hetjur klæðast ekki alltaf skikkjum, stundum eru þær à stuttbuxum og takkaskóm ðŸ™ðŸ’™ðŸ’œ https://t.co/GRITTGurza
— Guðmundur Egill (@gudmegill) May 12, 2021
Djöfull er nú fallegt að sjá kappleik àefstu deild àknattspyrnu àfegurðinni á DalvÃÂk. Þetta undursamlega þorp hefur skapað margan knattspyrnumanninn: Atli Viðar, Bjössi Hreiðars, Heiðar Helgu og ekki má gleyma Heiðmari Felixsyni. Rjómi Norðurlands #FotboltiNet
— Maggi Peran (@maggiperan) May 12, 2021
Single cam, lýsendalaus leikur à skrýtnu sjónarhorni með sveitalandslag án þess að hafa stöðu leiksins uppi à horninu. Ef ég vissi ekki betur væri ég á flottri útsendingu hjá TindastólTV.
— Jói Skúli (@joiskuli10) May 12, 2021
Stálmúsin og gervigras er fallegt ástarsamband.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) May 12, 2021
Sævar Atli með frábæran sprett upp hægra megin, kemur sér inn á teiginn og reynir að finna Dag en vörn KA kemur þessu í burtu.
Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Daníel nær í frákastið og kemur boltanum á Þorra sem á skot í varnarmann.
Eftir útsparkið vann Þorri skallaeinvígi, Daníel kom boltanum á Ásgeir sem fann Nökkva sem átti skot framhjá nærstönginni.
Haukur Heiðar skallar í burtu.
Langur bolti upp í horn sem Guy skýlir út fyrir en Nökkvi reynir að komast í.
Mark úr víti!Stoðsending: Steinþór Freyr Þorsteinsson
Steinþór felldur, klaufalegt! Sýnist þetta vera Árni Elvar en hélt fyrst að þetta hefði verið Dagur sem braut.
Pepsi Max á DalvÃk góðan dag. Geggjuð aðstaða og vallarstæði #StoltBreiðholts pic.twitter.com/CO268bN208
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 12, 2021
Guy
Arnór - Bjarki - Dagur -Gyrðir
Emil - Árni- Daði
Daníel -Sævar - Máni
Númerin eru svolítið óskýr svo ég er ekki alveg 100% með þetta.
Steinþór Már
Þorri - Brynjar - Dusan - Andri
Haukur - Daníel
Nökkvi - Steinþór Freyr - Hallgrímur
Ásgeir
KA leikur í átt að Svarfaðardal, perlu Norðurlands, í fyrri hálfleik.
Arnar Grétarsson, þjálfari KA, gerir þrjár breytingar á liði sínu frá 1-3 sigrinum gegn KR síðasta föstudag. Hrannar Björn Steingrímsson, Jonathan Hendrickx og Rodri eru meiddir. Inn koma Haukur Heiðar Hauksson, Steinþór Freyr Þorsteinsson (Stálmúsin) og Þorri Mar Þórisson. Ívar Örn Árnason er ekki í leikmannahópi KA. Elfar Árni Aðalsteinsson er á varamannabekknum , þar er líka Bjarni Aðalsteinsson sem kom nýlega frá Bandaríkjunum eftir að hafa verið þar í skóla í vetur. Einnig má sjá Vladan Djogatovic sem kom á láni frá Grindavík á dögunum.
Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis, gerir eina breytingu á sínu liði frá 3-3 jafnteflinu gegn Breiðabliki. Brynjar Hlöðversson er ekki með í dag og Arnór Ingi Kristinsson kemur inn í liðið. Manga Escobar er ekki í leikmannahópi Leiknis.
Líklegt byrjunarlið:
Guy
Gyrðir - Bjarki - Brynjar - Dagur
Daði - Emil
Máni - Daníel - Manga
Sævar Atli
Líklegt byrjunarlið:
Steinþór Már
Þorri - Dusan - Brynjar - Ívar
Andri Fannar - Haukur Heiðar/Steinþór Freyr
Nökkvi - Daníel - Hallgrímur
Ásgeir
Leiknir gerði jafntefli Breiðabliki í síðasta leik og Stjörnunni í fyrstu umferð.
Leikurinn fer fram á Dalvík þar sem kalt hefur verið fyrir norðan og Greifavöllur er ekki tilbúinn fyrir knattspyrnuleiki.
('71)
('80)
('46)
('80)
('61)
('61)
('80)
('71)
