Leiknir R.
1
2
Afturelding
0-1
Rasmus Christiansen
'24
0-2
Ásgeir Marteinsson
'76
Omar Sowe
'84
1-2
20.09.2023 - 16:30
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla - Umspil
Aðstæður: Sólin skín, nánast heiðskýrt og nánast logn
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Yevgen Galchuk
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla - Umspil
Aðstæður: Sólin skín, nánast heiðskýrt og nánast logn
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Yevgen Galchuk
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason
4. Patryk Hryniewicki
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
('74)
7. Róbert Quental Árnason
9. Róbert Hauksson
10. Daníel Finns Matthíasson
14. Davíð Júlían Jónsson
('83)
23. Arnór Ingi Kristinsson
('69)
67. Omar Sowe
Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
8. Sindri Björnsson
('69)
8. Árni Elvar Árnason
10. Shkelzen Veseli
('83)
11. Brynjar Hlöðvers
('74)
18. Marko Zivkovic
66. Valgeir Árni Svansson
Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Patryk Hryniewicki ('92)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Afturelding fara inn í seinni leikinn með 2-1 forystu!
Mjög skemmtilegur leikur að baki og bæði lið buðu upp á flotta knattspyrnu. Það verður mikill hiti í seinni leiknum!
Skýrsla og viðtöl á leiðinni!
Skýrsla og viðtöl á leiðinni!
95. mín
Líklega maður leiksins!
Ætli Yevgen sé ekki bara maður leiksins svei mér þá. Alvöru presence sem hann er með og hann er að verja frábærlega hægri vinstri!
94. mín
Omar Sowe kominn einn í gegn og tekur skotið beint á Yevgen í markinu. Eftir skotið fer flaggið á loft og Breiðhyltingar ekki sáttir!
92. mín
Gult spjald: Patryk Hryniewicki (Leiknir R.)
Brýtur á Elmari eftir að hafa misst hann fram fyrir sig
84. mín
MARK!
Omar Sowe (Leiknir R.)
VIÐ ERUM KOMIN MEÐ LEIK!!!
OMAR SOWE!!!
Frábærlega gert. Hann fær boltann við d-bogann og tekur tvö til þrjú skot sem varnarmenn Aftureldingar komast fyrir. Hann fær síðan boltann aftur í aðeins betri stöðu og nær skotinu. Frábærlega klárað og það er komin geggjuð stemnig í Breiðholtið!!
Frábærlega gert. Hann fær boltann við d-bogann og tekur tvö til þrjú skot sem varnarmenn Aftureldingar komast fyrir. Hann fær síðan boltann aftur í aðeins betri stöðu og nær skotinu. Frábærlega klárað og það er komin geggjuð stemnig í Breiðholtið!!
82. mín
Inn:Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Út:Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Búinn að klobba varnarmenn Leiknis svona 27 sinnum. Hann kyssir merkið á leiðinni af vellinum.
80. mín
Afturelding í færi!
Oliver keyrir upp í skyndisókn eftir slaka aukaspyrnu hjá Leikni. Oliver keyrir upp völlinn og kemur boltanum í geng á Elmar sem ætlar að taka skotið í fyrsta en misreiknar eitthvað ferðalagið á boltanum og hittir ekki í boltann.
Viktor handsamar boltann byrjar nýja sókn fyrir Leikni.
Viktor handsamar boltann byrjar nýja sókn fyrir Leikni.
78. mín
Inn:Bjartur Bjarmi Barkarson (Afturelding)
Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
76. mín
MARK!
Ásgeir Marteinsson (Afturelding)
Stoðsending: Oliver Bjerrum Jensen
Stoðsending: Oliver Bjerrum Jensen
BÚNIR AÐ TVÖFALDA FORYSTUNA!!!
Mögulega bara gegn gangi leiksins?
Oliver gerir vel inni á teig Leiknis og kemur boltanum út í teiginn. Boltinn fer í gegnum alla vernarmenn Leiknis og beint í lappirnar á Ásgeiri. Ásgeri kemur þá með skotið sem er mjög gott. En ég sá ekki hvort þetta hafi farið í varnarmann eða ekki því markmaðurinn fór í rengt horn.
Oliver gerir vel inni á teig Leiknis og kemur boltanum út í teiginn. Boltinn fer í gegnum alla vernarmenn Leiknis og beint í lappirnar á Ásgeiri. Ásgeri kemur þá með skotið sem er mjög gott. En ég sá ekki hvort þetta hafi farið í varnarmann eða ekki því markmaðurinn fór í rengt horn.
75. mín
Andi Hoti mjög skiljanlega tekinn af velli en hann er alls ekki sáttur með að hafa verið tekinn af velli.
74. mín
Inn:Brynjar Hlöðvers (Leiknir R.)
Út:Andi Hoti (Leiknir R.)
Engir sénsar teknir!
73. mín
Hann er ennþá ekki staðinn upp en báðir sjúkrarþjálfarar hjá báðum liðum eru að aðstoða hann.
73. mín
Neineinei. Þetta leit mjög illa út
Andi Hoti liggur eftir. Það hlaupa allir af bekk Aftureldingar í áttina að honum og hann hristist mjög. Þetta lítur ekki vel út og vonandi er allt í lagi með hann.
70. mín
Danni Finns þá með enn eitt hornið en Rasmus gerir vel inni á teignum og kemur boltnaum frá!
70. mín
Aftur ver hann og í enn eitt hornið!
Danni Finns með hornið sem Yevgen ver í horn!
69. mín
Aftur ver hann!
Omar í geggjuðu færi einn á móti Yevgen en Yevgen ræðst á Omar og ver meistaralega í horn.
67. mín
LITLA VARSLAN!!
Danni Finns með spyrnuna inn á teiginn sem Róbert Hauks skallar í hornið. Ekkert eðlilega góður skalli en þessi markvarsla var sturluð. Vantar bara Gordon Banks lýsinguna undir!
67. mín
Róbert Quental með skemtilega takta úti hægra meginn. Hann tekur þá skotið í samskeytin nær sem Yevgen ver í horn
65. mín
Langt langt yfir...
Ivo Braz í mjög góðri stöðu úti vinstra meginn. Hann sendir boltann út í teiginn á Arnór Gauta sem tekur skotið yfir löngu vitleysuna.
64. mín
Víti?!?!?
Afturelding vilja vítaspyrnu. Ég sá ekki nákvæmnlega hver það var en Elmar Kári var tekinn niður inni á teignum og Ívar Orri hristir hausinn.
60. mín
Afturelding í ágætri sókn sem endar með því að Elmar Kári á fyrirgjöfina sem fer í markspyrnu. Núna sækja Leiknismenn!
57. mín
Afturelding í fínu færi!
Arnór Gauti kemst einn í gegn en skotið var ekki nógu gott og Viktor ver mjög vel í markinu.
56. mín
Næstum því sálfsmark!
Arnór kemst í mjög góða stöðu inni á teig Aftureldingar. Hann rennir boltanum fyrir markið og Gunnar Bergmann ætlar að hreinsa en endar á því að sparka í Yevgen í markinu. Á einhvern ótrúlegan hátt endar boltinn ekki í markinu.
50. mín
Sláin!
Ivo Braz fær boltann í gegn og er með Andi Hoti fyrir framan sig. Ivo gerir vel samt og nær góðu skoti sem lendir ofan á þverslánni.
48. mín
Danni Finns með spyrnuna inn á teiginn en Leiknismennirnir inni á teignum brjóta á sér. Klaufar.
47. mín
Annað horn!
Róbert Quental tekur spyrnuna stutt á Danna Finns sem kemur honum fyrir. Boltinn fer í varnarmann og aftur fyrir í horn.
46. mín
Leikur hafinn
Það eru gestirnir sem koma okkur í gang á ný!
Vonandi fáum við aðeins fleiri mörk í þetta!
Vonandi fáum við aðeins fleiri mörk í þetta!
45. mín
Hálfleikur
Kominn hálfleikur og Mosfellingarnir leiða hér. Þetta hefur verið pínu kaflaskipt en Leiknismenn klárlega mikið meira með boltann án þess að gera eitthvað mikið með hann.
Tökum okkur korter!
Tökum okkur korter!
40. mín
Ásgeir Marteins með spyrnuna sem er slök og Mosfellingarnir koma boltanum upp völlinn.
32. mín
Sólin skín beint í augun á Viktori í markinu hjá Leikni en hann er kominn með derhúfu til að redda því!
24. mín
MARK!
Rasmus Christiansen (Afturelding)
Stoðsending: Arnór Gauti Ragnarsson
Stoðsending: Arnór Gauti Ragnarsson
FYRSTA MARKIÐ KOMIÐ!
Fyrsta markið í sögu umspilsins!
Ásgeir Marteins tekur spyrnuna inn á teiginn og við það myndast mikið klafs. Elmar Kári á snertingu áður en Rasmus skallar hann út í teiginn. Þar er Arnór Gauti mættur og skallar boltann aftur inn í teiginn og á Rasmus. Rasmus rís þá manna hæst í teig Leiknis og stangar boltann í netið.
Þetta er akkúrat markið sem þú vilt skora í svona leikjum!
Ásgeir Marteins tekur spyrnuna inn á teiginn og við það myndast mikið klafs. Elmar Kári á snertingu áður en Rasmus skallar hann út í teiginn. Þar er Arnór Gauti mættur og skallar boltann aftur inn í teiginn og á Rasmus. Rasmus rís þá manna hæst í teig Leiknis og stangar boltann í netið.
Þetta er akkúrat markið sem þú vilt skora í svona leikjum!
23. mín
Afturelding að fá horn!
Elmar Kári með fyrirgjöf sem Ósvald kemst fyrir og í horn.
20. mín
Sýndist það vera Ósvald Jarl sem kemur með góðan boltann inn á teig sem Omar Sowe skallar rétt yfir markið.
19. mín
Lítið að gerast. Leiknir ívið meira með boltann en Afturelding að verjast vel og loka á þau svæði sem Leiknismennirnir þrá að leita í.
10. mín
Geggjuð stemning í stúkunni!
Komin smá ró í þetta eftir fjöruga byrjun. Stúkan er að fyllast og bæði lið hafa ekki hætt að syngja og tralla!
6. mín
Ivo Braz kominn í geggjaða stöðu inn á teig Aftureldingar en kemur með lélega sendingu inn á teig sem Patryk hreinsar í innkast.
4. mín
Leiknir í færi!
Davíð Júlían gerir vel úti á vinstri kanti og kemur boltanum út í teig á Danna Finns sem á skotið í fyrsta framhjá.
Geggjaður leikur til þessa!
Geggjaður leikur til þessa!
1. mín
Sterk byrjun hjá Leikni
Róbert Quental fer niður inni á teig Aftureldingar eftir samstuð við Rasmus en Ívar Orri hristir hausinn.
Rétt niðurstaða. Aldrei víti.
Rétt niðurstaða. Aldrei víti.
Fyrir leik
Liðin ganga til vallar!
Þá ganga liðin til vallar og takast í hendur. Stúkan er að fyllast hægt og rólega en mætingin mætti vera betri þegar það eru 2 mínútur í leik.
Fyrir leik
Byrjunarliðin í dag!
Byrjunarliðin voru að detta í hús.
Heimamenn gera 5 breytingar á liðinu frá 5-0 sigrinum í Þorlákshöfn um helgina. Þeir Ósvald Jarl, Patryk Hryniewicki, Róbert Quental, Arnór Ingi og Omar Sowe koma inn í liðið fyrir þá Brynjar Hlöðvers, Jón Hrafn, Shkelzen Veseli, Sindra Björnsson og Valgeir Árna.
Magnús Már, þjálfari Aftureldingar gerir eina breytingu á liðinu sínu frá tapinu gegn Þrótti. En hann Hjörvar Sigurgeirsson dettur úr liðinu fyrir hann Rasmus Christiansen sem kemur inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Þrótti um helgina.
Heimamenn gera 5 breytingar á liðinu frá 5-0 sigrinum í Þorlákshöfn um helgina. Þeir Ósvald Jarl, Patryk Hryniewicki, Róbert Quental, Arnór Ingi og Omar Sowe koma inn í liðið fyrir þá Brynjar Hlöðvers, Jón Hrafn, Shkelzen Veseli, Sindra Björnsson og Valgeir Árna.
Magnús Már, þjálfari Aftureldingar gerir eina breytingu á liðinu sínu frá tapinu gegn Þrótti. En hann Hjörvar Sigurgeirsson dettur úr liðinu fyrir hann Rasmus Christiansen sem kemur inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Þrótti um helgina.
Allir á völlinn!
Leggið niður störf. Logn og blíða. Viðrar vel til Playoffs leiks í 111. Happy hour tími 16:30. #fotboltinet pic.twitter.com/LQ3kcWOVZu
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 20, 2023
???? Leikdagur!
— Afturelding (@umfafturelding) September 20, 2023
?? @LeiknirRvkFC - Afturelding
???? Leiknisvöllur
?? 16:30
???? Mætum á völlinn
???? Áfram Afturelding! pic.twitter.com/UL1RGAa1v9
Breiðhyltingar léttir, gaman af þessu!
Courtside stúkan komin upp á Leiknisvelli. Allt saman í boði Húsgagnahallarinnar. pic.twitter.com/AMlYbWiLM0
— JS el johann (@Eljohann4) September 20, 2023
Fyrir leik
Horfðu á fyrri leiki liðanna!
Afturelding 0-2 Leiknir R.
Leiknir R. 2-2 Afturelding
Leiknir R. 2-2 Afturelding
Fyrir leik
Annar leikur á sama tíma
Á sama tíma í dag mun hinn leikurinn fara fram á Ísafirði þar sem liðin í 4. sæti og 3. sæti mætast, Vestri og Fjölnir. Seinni leikurinn í því einvígi verður síðan spilaður í Grafarvoginum á sunnudaginn. Hákon Dagur verður á lyklaborðinu fyrir vestan í dag en ég mæli með að fólk fylgist með henni með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Vestri - Fjölnir
Vestri - Fjölnir
Fyrir leik
Dómarateymið
Það verður hann Ívar Orri Kristjánsson sem sér um að dæma leikinn í dag. Honum til halds og trausts verða þeir Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er varadómarinn í dag en það verður hann Jón Magnús Guðjónsson sem sér um eftirlitið.
Fyrir leik
„Ég er með góðan mann sem hjálpar mér“
Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, sagði í samtali við Stöð 2 að hann hefur verið að nota hjálp frá sálfræðingum í að tala við leikmenn.
„Ég er með góðan mann sem hjálpar mér. Við höfum gert svona í allt sumar og áður líka. Við gerðum þetta fyrir tímabilið og í fyrra líka. En fyrst og fremst er trúin í hópnum mikil og liðsandinn í hópnum er frábær og hefur alltaf verið það í sumar. Þetta hefur verið lygilegt í seinni umferðinni hvað þetta hefur verið stöngin út hjá okkur. Þetta hefur ekki verið að falla með okkur en við vitum það að þetta mun snúast. Ef við höldum áfram að gera réttu hlutina munum við klára þetta og við höfum gífurlega trúa á það að við munum gera það.“ sagði Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Stöð 2.
Viðtalið í heild sinni við Magnús
„Ég er með góðan mann sem hjálpar mér. Við höfum gert svona í allt sumar og áður líka. Við gerðum þetta fyrir tímabilið og í fyrra líka. En fyrst og fremst er trúin í hópnum mikil og liðsandinn í hópnum er frábær og hefur alltaf verið það í sumar. Þetta hefur verið lygilegt í seinni umferðinni hvað þetta hefur verið stöngin út hjá okkur. Þetta hefur ekki verið að falla með okkur en við vitum það að þetta mun snúast. Ef við höldum áfram að gera réttu hlutina munum við klára þetta og við höfum gífurlega trúa á það að við munum gera það.“ sagði Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Stöð 2.
Viðtalið í heild sinni við Magnús
Fyrir leik
Kaflaskipt sumar hjá Mosfellingum
Afturelding byrjaði tímabilið gífurlega vel og töpuðu fyrsta leiknum sínum ekki fyrr en í 14. umferð gegn ÍA. En eftir það tap fylgdu fjórir aðrir tapleikir og liðið sem var með 7 stiga forystu á toppnum þegar 9 leikir voru eftir endaði í 2. sætinum 6 stigum á eftir toppsætinu.
Margir hafa talað um hvernig Mosfellingarnir koma stefndir inn í þessa leiki eftir að hafa tapað toppsætið í seinustu leikjunum. Koma þeir niðurbrotnir og með ekkert sjálfstraust eða koma þeir brjálaðir með kassann út í þessa leiki?
Margir hafa talað um hvernig Mosfellingarnir koma stefndir inn í þessa leiki eftir að hafa tapað toppsætið í seinustu leikjunum. Koma þeir niðurbrotnir og með ekkert sjálfstraust eða koma þeir brjálaðir með kassann út í þessa leiki?
Fyrir leik
Viðtalið fræga vendipunkturinn?
Tímabilið hjá Leikni hefur verið mjög áhugavert. Þeir hafa oftar en ekki gefið okkur fullt af skemtilegum leikjum og boðið upp á flotta knattspyrnu. Eftir mjög slaka og bara hreint út sagt lélega byrjun fór Vigfús Arnar, þjálfari Leiknis, í mjög furðulegt viðtal eftir hádramatískan 3-2 sigur á Ægi. Hann sagði í því viðtali að hann hefði verið látinn fara ef leikurinn hefði tapast. Eftir þann leik, og það viðtal, hafa fáir getað stoppað þessa vél í 111.
Viðtalið fræga við Fúsa
Fjölmenna Breiðhyltingar á völlinn?
En eins og flestir vita enduðu Breiðhyltingar í 5. sæti sem þýðir að þeir fá 2. sætið í umspilinu. Það er spurning hvort þeir þurfa að byrja vel þar sem seinnni leikurinn er útileikur. Það ætti samt með öllu að vera mjög góð mæting í Breiðholtið á morgun.
Viðtalið fræga við Fúsa
Fjölmenna Breiðhyltingar á völlinn?
En eins og flestir vita enduðu Breiðhyltingar í 5. sæti sem þýðir að þeir fá 2. sætið í umspilinu. Það er spurning hvort þeir þurfa að byrja vel þar sem seinnni leikurinn er útileikur. Það ætti samt með öllu að vera mjög góð mæting í Breiðholtið á morgun.
Fyrir leik
Breiðhyltingarnir með góð tök á Mosfellingunum í sumar
Liðin hafa mæst tvisvar áður í sumar í hefðbundri deildarkeppni þar sem Afturelding hefur í bæði skiptin mistekist að vinna. Leiknismennirnir hafa unnið einn en síðan hefur einn endað með jafntefli.
Afturelding 0-2 Leiknir R.
Lestu nánar um leikinn hér
Róbert Hauksson '11
Davíð Júlían Jónsson '49
Seinast þegar liðin mættust fór leikurinn 2-0 fyrir Leikni þar sem Róbert Hauksson og Davíð Júlían sáu um markaskorunina. Leikurinn fór fram í Mosfellsbæ þar sem liðin munu síðan mætast aftur á sunnudaginn.
Leiknir 2-2 Afturelding
Daníel Finns Matthíasson '20 1-0
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic '48
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson '69
Daníel Finns Matthíasson '70 2-2
Lestu nánar um leikinn hér
Það var síðan í júni þegar liðin mættust í Breiðholtinu þar sem Danni Finns bjargaði stigi fyrir heimamenn. Leiknir byrjuðu leikinn betur en Daníel kom þeim yfir á 20. mínútu. Í seinni hálfleik komu Elmar Kári og Arnór Gauti Aftureldingu yfir áður en Daníel jafnaði þetta fyrir Leikni þegar það voru 20 mínútur eftir.
Afturelding 0-2 Leiknir R.
Lestu nánar um leikinn hér
Róbert Hauksson '11
Davíð Júlían Jónsson '49
Seinast þegar liðin mættust fór leikurinn 2-0 fyrir Leikni þar sem Róbert Hauksson og Davíð Júlían sáu um markaskorunina. Leikurinn fór fram í Mosfellsbæ þar sem liðin munu síðan mætast aftur á sunnudaginn.
Leiknir 2-2 Afturelding
Daníel Finns Matthíasson '20 1-0
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic '48
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson '69
Daníel Finns Matthíasson '70 2-2
Lestu nánar um leikinn hér
Það var síðan í júni þegar liðin mættust í Breiðholtinu þar sem Danni Finns bjargaði stigi fyrir heimamenn. Leiknir byrjuðu leikinn betur en Daníel kom þeim yfir á 20. mínútu. Í seinni hálfleik komu Elmar Kári og Arnór Gauti Aftureldingu yfir áður en Daníel jafnaði þetta fyrir Leikni þegar það voru 20 mínútur eftir.
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('82)
13. Rasmus Christiansen
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('78)
22. Oliver Bjerrum Jensen
77. Ivo Braz
('86)
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
8. Rúrik Gunnarsson
9. Andri Freyr Jónasson
('82)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
('86)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
('78)
26. Hrafn Guðmundsson
32. Sindri Sigurjónsson
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Rauð spjöld: