Breiðablik
2
3
Valur
0-1
Patrick Pedersen
'28
0-2
Gylfi Þór Sigurðsson
'32
Kristinn Jónsson
'36
1-2
Adam Ægir Pálsson
'49
Arnar Grétarsson
'50
1-3
Gylfi Þór Sigurðsson
'52
Aron Bjarnason
'67
2-3
06.05.2024 - 19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning, sól og rok til skiptis
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1654
Maður leiksins: Gylfi Þór Sigurðsson
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning, sól og rok til skiptis
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1654
Maður leiksins: Gylfi Þór Sigurðsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
('85)
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
20. Benjamin Stokke
('85)
21. Viktor Örn Margeirsson
24. Arnór Gauti Jónsson
('61)
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
9. Patrik Johannesen
('85)
16. Dagur Örn Fjeldsted
('85)
22. Ísak Snær Þorvaldsson
('61)
25. Tumi Fannar Gunnarsson
28. Atli Þór Gunnarsson
Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('51)
Kristinn Steindórsson ('58)
Damir Muminovic ('69)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Valsmenn landa gríðarlega sterkum sigri hérna á Kópavogsvelli!
Maður sá hvað þessi skipti miklu máli fyrir þá inni á velli!
VIðtöl og skýrsla væntanleg.
Maður sá hvað þessi skipti miklu máli fyrir þá inni á velli!
VIðtöl og skýrsla væntanleg.
88. mín
Tryggvi Hrafn er sloppinn einn í gegn en Anton Ari ÉÉÉÉTUR HANN!!
Það er enn von fyrir Blika!!
Það er enn von fyrir Blika!!
86. mín
Valur minnir á sig
Fyrirgjöf frá hægri fyrir markið þar sem Tryggvi Hrafn teygir sig í boltann og nær skoti sem fer af varnarmanni og Valur fær horn.
Kristinn Freyr á svo skot yfir markið eftir hornið.
Kristinn Freyr á svo skot yfir markið eftir hornið.
80. mín
Frederik Scharm blakar boltanum yfir slánna!
Blikar eru að leita af jöfnunarmarkinu.
Blikar eru að leita af jöfnunarmarkinu.
79. mín
Valur reynir að sækja hratt og Tryggvi Hrafn á skot sem er meira eins og innanfótarsending beint á Anton Ara.
Frábært scouting hjá Val með Gylfa - frábær í fótbolta en svo djöflast hann líka endalaust, mikið passion og er þarna af hjarta og sál. A great find.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 6, 2024
Sorglegt að sjá jafn reyndan þjálfara kalla dómara "fokking fávita". ???? pic.twitter.com/hioUp0QGbt
— Kari Freyr Doddason (@Doddason) May 6, 2024
71. mín
Blikar að færa sig upp skaftið! Vel spilað en Kiddi Steindórs á að gera miklu betur þegar hann lyftir boltanum hátt yfir markið.
67. mín
MARK!
Aron Bjarnason (Breiðablik)
BLIKAR MINNKA MUNINN!
Blikar fá dauðafæri og Ísak Snær á gott skot sem Frederik Schram ver og Aron Bjarna er fyrstur á frákastið og setur hann þéttingsfast í fjær!
62. mín
Sú var eitt sinn tíðin að það þótti nánast dauðadómur að lenda einum færri á móti Breiðablik.
61. mín
Inn:Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Út:Arnór Gauti Jónsson (Breiðablik)
Sóknarsinnuð skipting hjá Blikum.
60. mín
Birkir Már fór illa með vörn Blika og Valsmenn eru líklegri en ekki til að bæta bara við!
Það er ekki að sjá að Blikar séu einum fleirri!
Það er ekki að sjá að Blikar séu einum fleirri!
58. mín
Gult spjald: Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Brýtur á Aroni Jó og uppsker spjeld.
52. mín
MARK!
Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
AUÐVITAÐ ER ÞAÐ GYLFI!
Valur fær aukaspyrnu sem Gylfi Þór setur af einhvejrum 25 metrum! Lyftir yfir vegginn og niður í nærhornið.
Þetta var mikilvægt fyrir Val eftir stormasamar mínútur!
Þetta var mikilvægt fyrir Val eftir stormasamar mínútur!
51. mín
Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Brýtur á sér á hættulegum stað. Kjöraðstæður fyrir menn eins og Gylfa Þór.
50. mín
Rautt spjald: Arnar Grétarsson (Valur)
Arnar tekur tryllinginn á hliðarlínunni yfir þessu og fær rautt frá Ella!
49. mín
Rautt spjald: Adam Ægir Pálsson (Valur)
Hann slapp svo ekkert eftir allt saman! Fær seinna gula.
Hefur sagt eitthvað hlítur bara að vera því ég trúi því ekki að hann hafi verið svona lengi að fá spjaldið útaf þessu innkast veseni.
Hefur sagt eitthvað hlítur bara að vera því ég trúi því ekki að hann hafi verið svona lengi að fá spjaldið útaf þessu innkast veseni.
48. mín
Adam Ægir að leika sér að eldinum
Sparkar boltanum inná þegar Blikar eiga innkast og Blikarnir í stúkunni og inná vilja sjá rautt en hann sleppur.
45. mín
Hálfleikur
Valsmenn leiða í hálfleik með tveimur mörkum gegn einu.
Ég finn það á mér að það eru fleirri mörk í þessu.
Ég finn það á mér að það eru fleirri mörk í þessu.
45. mín
+2
Blikar reyna að koma skoti að marki en Valsveggurinn fyrir framan þá er þéttur.
Blikar reyna að koma skoti að marki en Valsveggurinn fyrir framan þá er þéttur.
42. mín
Adam Ægir með frábæran bolta inn á Patrick Pedersen sem nær skoti og Anton Ari hlítur að hafa varið þetta því Valur fær horn.
36. mín
MARK!
Kristinn Jónsson (Breiðablik)
Stoðsending: Benjamin Stokke
Stoðsending: Benjamin Stokke
BLIKAR!
Aron Bjarna með bolta inn á teig sem Valsmenn eiga í vandræðum með að koma burt og Benjamin Stokke nær að koma boltanum til Kidda Jóns sem þrumar honum í netið!
33. mín
Inn:Lúkas Logi Heimisson (Valur)
Út:Bjarni Mark Antonsson (Valur)
Búin að fara einusinni niður í leiknum og hefur verið haltur eftir það. Hefur ekki náð að hrista þetta af sér, því miður.
32. mín
MARK!
Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
VALUR TVÖFALDAR!
Adam Ægir setur boltann á Aron Jó sem tekur af stað og klobbar VIktor Örn í átt að marki og þegar færið virtist vera renna frá þeim mætti Gylfi Þór Sigurðsson á ferðinni og átti gott skot sem fór af varnarmanni og framhjá Anton Ara.
30. mín
Valur kemst í góða stöðu og Adam Ægir fær boltann en misreiknar sig og Damir hirðir af honum boltann.
28. mín
MARK!
Patrick Pedersen (Valur)
VALUR KEMST YFIR!
VÁÁÁÁÁ!!
Gylfi Þór Sigurðsson með þetta líka svakalega skot! Alvöru atvinnumannaskot sem small í slánni og féll til Patrick Pedersen sem kláraði svo færið!
Þetta var alvöru!!
Gylfi Þór Sigurðsson með þetta líka svakalega skot! Alvöru atvinnumannaskot sem small í slánni og féll til Patrick Pedersen sem kláraði svo færið!
Þetta var alvöru!!
24. mín
Valsmenn fá horn sem fellur út fyrir teig til Adams Ægis sem á skot rétt yfir markið.
22. mín
Blika reyna nokkur skot áður en þeir loksins ná einu sem kemst að marki en það er laust og beint í fangið á Frederik Schram.
21. mín
Aron Bjarnason með hættulegan bolta fyrir markið á Jason Daða á fjær en Valsmenn ná að henda sér fram fyrir og koma boltanum í horn.
10. mín
Aron Bjarnason reynir að skrúfa boltann framhjá Frederik Schram sem vissulega tekst en það fer líka framhjá stönginni.
Blikar eru að ógna!
Blikar eru að ógna!
7. mín
Kristinn Jónsson með frábæran bolta fyrir markið og skalli frá Benjamin Stokke rétt framhjá markinu!
5. mín
Færi!
Adam Ægir með flottan bolta fyrir markið sem endar hjá Jónatan Inga úti fjær og hann á skot að marki sem Anton Ari ver!
Byrjunarlið kvöldsins er klárt???? pic.twitter.com/6nczNzKIqe
— Blikar.is (@blikar_is) May 6, 2024
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Breiðablik gerir eina breytingu á sínum hóp frá síðasta leik. Arnór Gauti Jónsson kemur inn fyrir Alexander Helga Sigurðarson.
Valsmenn gera þá þrjár breytingar en inn í lið þeirra koma Bjarni Mark Antonsson, Aron Jóhannsson og Adam Ægir Pálsson fyrir þá Elfar Freyr Helgason, Kristinn Freyr Sigurðsson og Tryggva Hrafn Haraldsson.
Valsmenn gera þá þrjár breytingar en inn í lið þeirra koma Bjarni Mark Antonsson, Aron Jóhannsson og Adam Ægir Pálsson fyrir þá Elfar Freyr Helgason, Kristinn Freyr Sigurðsson og Tryggva Hrafn Haraldsson.
Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þar sem Breiðablik og Valur mætast????
— Besta deildin (@bestadeildin) May 6, 2024
???? Kópvogsvöllur
?? 19:15
?? @BreidablikFC ???? @Valurfotbolti
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/Nk4dRc10GU
Fyrir leik
Spákona umferðarinnar spáir jafntefli
Landsliðskonan Sandra María Jessen hefur raðað inn mörkum fyrir Þór/KA í byrjun Bestu deildar kvenna. Hún spáir í leikina í Bestu deild karla.
Breiðablik 2-2 Valur
Stærsti leikur umferðarinnar, þetta verður stál í stál fyrir framan fulla stúku á Kópavogsvelli. Breiðablik eru alltaf sterkir á heimavelli og skora nánast undantekningar laust alltaf mörk þegar þeir spila á teppinu sínu og það verður engin breyting á því gegn í þessum leik. Valur hafa verið í smá brekku í upphafi móts og er eiginlega hálf ótrúlegt að hugsa til þess að þetta lið hafi einungis skorað 3 mörk í fyrstu 4 leikjunum. Held að þeir mæti nokkuð passívir í þennan leik og reyna að særa Blikana með föstum leikatriðum frá Gylfa og hraðanum í Adami Páls sem fær tækifæri í byrjunarliðinu. Verðum við ekki bara létt á því og spáum 2-2 jafntefli. Damir og Jason Daði skora fyrir Breiðablik en þeir Gylfi og Patrick Pedersen sjá um markaskorun hjá gestunum.
Breiðablik 2-2 Valur
Stærsti leikur umferðarinnar, þetta verður stál í stál fyrir framan fulla stúku á Kópavogsvelli. Breiðablik eru alltaf sterkir á heimavelli og skora nánast undantekningar laust alltaf mörk þegar þeir spila á teppinu sínu og það verður engin breyting á því gegn í þessum leik. Valur hafa verið í smá brekku í upphafi móts og er eiginlega hálf ótrúlegt að hugsa til þess að þetta lið hafi einungis skorað 3 mörk í fyrstu 4 leikjunum. Held að þeir mæti nokkuð passívir í þennan leik og reyna að særa Blikana með föstum leikatriðum frá Gylfa og hraðanum í Adami Páls sem fær tækifæri í byrjunarliðinu. Verðum við ekki bara létt á því og spáum 2-2 jafntefli. Damir og Jason Daði skora fyrir Breiðablik en þeir Gylfi og Patrick Pedersen sjá um markaskorun hjá gestunum.
Fyrir leik
Dómarateymið
Erlendur Eiríksson heldur utan um flautuna hérna í kvöld og honum til aðstoðar verða Ragnar Þór Bender og Bryngeir Valdimarsson.
Gunnar Oddur Hafliðason er varadómarinn og umsjónarmaður skiltisins.
Viðar Helgason er eftirlitsdómari.
Gunnar Oddur Hafliðason er varadómarinn og umsjónarmaður skiltisins.
Viðar Helgason er eftirlitsdómari.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir í efstu deild
Þessi félög hafa mæst 76 sinnum í efstu deild. Það er þokkalegasta jafnræði með liðunum þó Valsmenn rétt hafa fleirri sigra.
Breiðablik hefur 29 sinnum (38%) hrósað sigri gegn Val.
Valur hefur 31 sinni (41%) haft betur gegn Blikum.
Liðin hafa 16 sinnum (21%) skilið jöfn.
Markatala liðana í þessum einvígjum er Breiðablik 113-119 Valur.
Á síðustu leiktíð
Þessi lið mættust þrívegis á síðustu leiktíð.
Valur 0-2 Breiðablik (16.04.23)
Breiðablik 1-0 Valur (25.05.23)
Valur 4-2 (28.09.23)
Breiðablik hefur 29 sinnum (38%) hrósað sigri gegn Val.
Valur hefur 31 sinni (41%) haft betur gegn Blikum.
Liðin hafa 16 sinnum (21%) skilið jöfn.
Markatala liðana í þessum einvígjum er Breiðablik 113-119 Valur.
Á síðustu leiktíð
Þessi lið mættust þrívegis á síðustu leiktíð.
Valur 0-2 Breiðablik (16.04.23)
Breiðablik 1-0 Valur (25.05.23)
Valur 4-2 (28.09.23)
Fyrir leik
Breiðablik
Breiðablik hefur farið þokkalega af stað í sumar þrátt fyrir einhverjar gagnrýnisraddir í upphafi móts. Margir vilja afskrá þá úr allri baráttu um titil en þeir hafa sótt sterka sigra gegn FH og KR í upphafi móts.
Blikarnir hafa unnið alla sína leiki í deildinni til þessa nema einn en þeir hafa bara tapað fyrir Víkingum á útivelli til þessa. Sótt góða sigra gegn FH, Vestra og gegn KR í síðustu umferð.
Breiðablik hefur skorað næst flest mörk í deildinni eftir fjórar umferðir eða tíu mörk talsins. Mörkin hafa raðast niður á:
Jason Daði Svanþórsson - 2 Mörk
Viktor Örn Margeirsson - 1 Mark
Viktor Karl Einarsson - 1 Mark
Kristófer Ingi Kristinsson - 1 Mark
Kristinn Steindórsson - 1 Mark
Höskuldur Gunnlaugson - 1 Mark
Dagur Örn Fjelsted - 1 Mark
Benjamin Stokke - 1 Mark
Blikarnir hafa unnið alla sína leiki í deildinni til þessa nema einn en þeir hafa bara tapað fyrir Víkingum á útivelli til þessa. Sótt góða sigra gegn FH, Vestra og gegn KR í síðustu umferð.
Breiðablik hefur skorað næst flest mörk í deildinni eftir fjórar umferðir eða tíu mörk talsins. Mörkin hafa raðast niður á:
Jason Daði Svanþórsson - 2 Mörk
Viktor Örn Margeirsson - 1 Mark
Viktor Karl Einarsson - 1 Mark
Kristófer Ingi Kristinsson - 1 Mark
Kristinn Steindórsson - 1 Mark
Höskuldur Gunnlaugson - 1 Mark
Dagur Örn Fjelsted - 1 Mark
Benjamin Stokke - 1 Mark
Fyrir leik
Valur
Valur hefur ekki farið eins stekrt af stað og þeir vildu. Það var miklu tjaldað til á Hlíðarenda fyrir þetta tímabil en úrslitin hafa ekki verið að detta með þeim í upphafi móts. Blessunarlega fyrir Val þá er samt nóg eftir og algjör óþarfi að fara detta í eitthvað panic alveg strax.
Eftir sigur Vals í fyrstu umferð hafa tvö jafntefli og tap fylgt á eftir. Í síðustu umferð þá voru það Fram sem náðu inn jöfnunarmarki á lokamínútum leiksins í leik sem endaði 1-1.
Valur hefur ekki skorað mikið í upphafi móts og hafa bara skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í deild.
Patrick Pedersen er búin að skora tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson eitt mark.
Eftir sigur Vals í fyrstu umferð hafa tvö jafntefli og tap fylgt á eftir. Í síðustu umferð þá voru það Fram sem náðu inn jöfnunarmarki á lokamínútum leiksins í leik sem endaði 1-1.
Valur hefur ekki skorað mikið í upphafi móts og hafa bara skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í deild.
Patrick Pedersen er búin að skora tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson eitt mark.
05.05.2024 10:00
Pressa á Arnari sem verður að vinna uppeldisfélagið - „Getur ekki verið þægileg staða“
Fyrir leik
Lokaleikur umferðarinnar
Leikur Breiðabliks og Vals er lokaleikur fimmtu umferðar og hefur umferðin vægast sagt verið áhugaverð með óvæntum úrslitum:
FH 3-2 Vestri
KA 1-1 KR
Stjarnan 4-1 ÍA
Fram 2-1 Fylkir
HK 3-1 Víkingur
FH 3-2 Vestri
KA 1-1 KR
Stjarnan 4-1 ÍA
Fram 2-1 Fylkir
HK 3-1 Víkingur
Fyrir leik
Eftir fjórar umferðir
Þegar fjórar umferðir eru búnar hafa nokkur áhugaverð úrslit litið dagsins ljós og staðan í töflunni fyrir þessa fimmtu umferð kannski ekki alveg eins og flestir sáu fyrir.
Þegar það voru fjórar umferðir búnar leit staðan svona út:
1.Víkingur R. - 12 stig
2.Breiðablik - 9 stig
3.FH - 9 stig
4.Fram - 7 stig
5.ÍA - 6 stig
6.KR - 6 stig
7.Stjarnan - 6 stig
8.Vestri - 6 stig
9.Valur - 5 stig
10.KA - 1 stig
11.Fylkir - 1 stig
12.HK - 1 stig
Þegar það voru fjórar umferðir búnar leit staðan svona út:
1.Víkingur R. - 12 stig
2.Breiðablik - 9 stig
3.FH - 9 stig
4.Fram - 7 stig
5.ÍA - 6 stig
6.KR - 6 stig
7.Stjarnan - 6 stig
8.Vestri - 6 stig
9.Valur - 5 stig
10.KA - 1 stig
11.Fylkir - 1 stig
12.HK - 1 stig
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
6. Bjarni Mark Antonsson
('33)
7. Aron Jóhannsson
('85)
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
('74)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
('74)
22. Adam Ægir Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Elfar Freyr Helgason
('74)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('85)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('74)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
17. Lúkas Logi Heimisson
('33)
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason
Hilmar Karlsson
Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('16)
Adam Ægir Pálsson ('39)
Rauð spjöld:
Adam Ægir Pálsson ('49)
Arnar Grétarsson ('50)