Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Í BEINNI
Mjólkurbikar kvenna
Valur
LL 3
0
Þróttur R.
Víkingur R.
3
2
Stjarnan
0-1 Hulda Hrund Arnarsdóttir '18
Hafdís Bára Höskuldsdóttir '41 1-1
1-2 Esther Rós Arnarsdóttir '42
Shaina Faiena Ashouri '65 2-2
Selma Dögg Björgvinsdóttir '67 3-2
26.06.2024  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 12°C, sólskin, hægur vindur og léttskýjað
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Selma Dögg Björgvinsdóttir
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('84)
16. Rachel Diodati
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('63)
26. Bergdís Sveinsdóttir ('63)

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('63)
13. Linda Líf Boama ('84)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('63)

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Dagbjört Ingvarsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Markasúpa í Fossvoginum
Hvað réði úrslitum?
Fjörugur leikur í Fossvoginum í kvöld! Bæði lið orkumikil í byrjun. Sjörnukonur komust yfir þegar þær skoruðu eftir hornspyrnu. Svo á 41. mínútu jöfnuðu heimakomur en sú forysta entist ekki lengi þar sem Esther Rós skoraði stórkostlegt mark sekúndum seinna. Svo í seinni komu heimakonur til baka eftir tvö mörk með stuttu millibili. Fjörugur leikur stútfullur af hörku, mörkum og spennu!
Bestu leikmenn
1. Selma Dögg Björgvinsdóttir
Margar mjög góðar í kvöld! Selma með flotta fyrirliðaframmistöðu og var mjög góð í dag! Selma skoraði einnig sigurmark leiksins.
2. Shaina Faiena Ashouri
Shaina geggjuð í kvöld. Skoraði mark, skapaði færi og stafaði mikil hætta af henni. Margar mjög góðar í kvöld og hér má einnig nefna Hafdísi Báru og Úlfu Dís!
Atvikið
Mark Estherar á 42. mínútu. Nýbúnar að fá mark á sigg en svo þrykkir hún bara boltanum upp í samskeytin. Geggjað mark!
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur heldur sér í barráttunni í um 4. sætið og er komið upp í 15 stig eftir kvöldið, einu stigi fyrir neðan FH. Stjarnan í 8. sæti með 9 stig eftir kvöldið.
Vondur dagur
Erfitt að setja þetta á einhverja eina. Stjarnan fékk hins vegar á sig þrjú mörk í kvöld og hafa fengið á sig 27 mörk það sem af er sumri, en það er mest af öllum í deildinni. Augljóst er að eitthvað þarf að breytast í varnarleik Stjörnunar.
Dómarinn - 7,5
Stóð sig vel í kvöld. Leyfði leiknum að fljóta og hafði fín tök á honum. Nokkrir vafasamir dómar en heilt yfir góð frammistaða!
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir ('45)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Caitlin Meghani Cosme
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('45)
21. Hannah Sharts
22. Esther Rós Arnarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
39. Katrín Erla Clausen ('73)

Varamenn:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('45)
7. Henríetta Ágústsdóttir ('73)
14. Karlotta Björk Andradóttir ('45)
19. Hrefna Jónsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: