Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Í BEINNI
Mjólkurbikar kvenna
Valur
LL 3
0
Þróttur R.
FH
4
1
Tindastóll
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '9 1-0
Ída Marín Hermannsdóttir '12 2-0
2-1 Jordyn Rhodes '68
Elísa Lana Sigurjónsdóttir '84 3-1
Helena Ósk Hálfdánardóttir '88 4-1
26.06.2024  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar. Sól og stemning
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 187
Maður leiksins: Elísa Lana Sigurjónsdóttir
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
4. Halla Helgadóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)
9. Breukelen Lachelle Woodard
10. Ída Marín Hermannsdóttir ('71)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
21. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('62)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('81)
35. Thelma Karen Pálmadóttir ('62)

Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
7. Berglind Þrastardóttir ('81)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('62)
14. Snædís María Jörundsdóttir ('71)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir ('62)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Karen Tinna Demian
Brynjar Sigþórsson

Gul spjöld:
Thelma Karen Pálmadóttir ('43)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: FH rígheldur í fjórða sætið eftir markaleik í Krikanum
Hvað réði úrslitum?
Slæmur kafli Tindastóls í upphafi leiks hafði mikið um úrslitin að segja. Eftir að hafa minnkað muninn í 2-1 um miðbik seinni hálfleiks setti FH í næsta gír og innsiglaði öruggan sigur 4-1 sigur.
Bestu leikmenn
1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
Eftir tvö stangarskot í leiknum kórónaði hún leik sinn með að gulltryggja sigur FH með þriðja marki liðsins í leiknum. Skilaði boltanum vel frá sér og mikill kraftur sem fylgdi hennar leik.
2. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Var mikilvæg í uppspili FH sérstaklega í fyrri hálfleik. Límið á miðjunni og stöðvaði ófáar sóknir gestanna.
Atvikið
Þriðja mark FH sem gulltryggði sigurinn. Elísa Lana tók við boltanum, gerði allt fáránlega vel og lét síðan vaða af löngu færi. Gott skot sem endaði í marknetinu.
Hvað þýða úrslitin?
FH rígheldur í fjórða sætið í deildinni og lagaði markatölu sína með þriggja marka sigri. Tindastóll er enn í 7.sæti deildarinnar fjórum stigum frá fallsæti.
Vondur dagur
Markspyrna Monicu Wilhelm í aðdraganda af marki Ídu Marín var hrikalega dýrt og hafði mikil áhrif á gang leiksins. Stutt spyrna Monicu endaði hjá FH-ingum sem nýttu sér það og voru búnar að komast í 2-0 á nokkrum sekúndum.
Dómarinn - 8
Dagsverkið gott.
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('82)
17. Hugrún Pálsdóttir ('62)
27. Gwendolyn Mummert
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('82)
4. Birna María Sigurðardóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('62)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
23. Emelía Björk Elefsen

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Anna Margrét Hörpudóttir
Aldís María Jóhannsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Annika Haanpaa ('56)

Rauð spjöld: