Bayern gerir lokatilraun til að fá Palhinha - Barcelona og PSG vilja Alvarez - Verður Isak áfram hjá Newcastle?
Í BEINNI
Mjólkurbikar kvenna
Valur
LL 3
0
Þróttur R.
Grindavík
3
1
ÍBV
Dennis Nieblas '34 1-0
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '81 2-0
2-1 Vicente Valor '83
Kwame Quee '93 3-1
26.06.2024  -  18:00
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sambamýrin klikkar aldrei, Sól og læti
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Aron Dagur Birnuson, Grindavík
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Eric Vales Ramos
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
11. Símon Logi Thasaphong ('63)
13. Nuno Malheiro ('73)
16. Dennis Nieblas
17. Hassan Jalloh ('63)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Matevz Turkus
26. Sigurjón Rúnarsson ('53)
30. Ion Perelló

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
7. Kristófer Konráðsson ('53)
9. Adam Árni Róbertsson ('63)
18. Christian Bjarmi Alexandersson ('73)
21. Marinó Axel Helgason
77. Kwame Quee ('63)
95. Sölvi Snær Ásgeirsson

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hávarður Gunnarsson
Bjarki Aðalsteinsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Eric Vales Ramos ('48)
Adam Árni Róbertsson ('78)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Halli Hróðmars byrjaður að elda
Hvað réði úrslitum?
ÍBV voru bara ekki nógu góðir fyrir framan markið þeir fengu alveg sín færi og voru hreinlega bara ekki að nýta þau, hinsvegar nýttu Grindvíkingar þau og það réði réði úrslitunum hér í dag.
Bestu leikmenn
1. Aron Dagur Birnuson, Grindavík
VÁ segji ég bara Aron var sturlaður í þessum leik og hélt þeim bara inn í leiknum á köflum og á fyllilega skilið að vera maður leiksins hér í dag!
2. Vicente Rafael Valor Martínez, ÍBV
Vicente er töframaður á boltanum, alltaf rugl gaman að horfa á manninn spila fótbolta hann skapar alltaf einhvað ef ekki er hann virkilega góður varnarlega. Hann setti líka eitt alls ekki af verri gerðinni þar sem hann sólaði Grindavíkurmann þannig hann snéri sér í hring og setti hann síðan bara.
Atvikið
Þegar það er tekið mark af ÍBV þegar þeir voru búnir að fagna, lýsing: Bíddu ha!? Jón situr hann upp í loftið og Oliver með alvöru pressu og vinnur boltan og situr hann í netið og búinn að fagna og allt, Þá labbar Guðgeir að AD2 og þeir taka markið af og dæma rangstöðu. Allt svakalega skrítið við þetta en gæti alveg hafa verið réttur dómur þar sem Oliver var mjög tæpur.
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík eru komnir uppfyrir ÍBV á markatölu í 3.sæti og eiga leik inni á Njarðvík sem sitja á toppnum með 7 stiga forskot. ÍBV sitja í 4.sæti með 13 stig.
Vondur dagur
Fannst nú sóknarlína ÍBV vera virkilega slök í þessum leik og gátu bara ekki skorað meðan við öll færin sem þeir fengu og tækifærin sem þeir fóru illa með. Kwame Quee bjargaði sér alveg með markinu þar sem hann var einnig virkilega slappur þegar hann kom af bekknum.
Dómarinn - 6
Það er atvik í leiknum þar sem þeir taka mark af ÍBV þegar þeir voru búnir að fagna sem var virkilega skrítið en var með góða stjórn á þessu þannig hendum sexunni á hann.
Byrjunarlið:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor
10. Sverrir Páll Hjaltested ('63)
14. Arnar Breki Gunnarsson ('73)
22. Oliver Heiðarsson ('97)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f) ('46)
31. Viggó Valgeirsson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
11. Víðir Þorvarðarson ('73)
17. Sigurður Grétar Benónýsson ('97)
19. Rasmus Christiansen
20. Eyþór Orri Ómarsson ('63)
45. Eiður Atli Rúnarsson ('46)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Bjarki Björn Gunnarsson
Henrik Máni B. Hilmarsson
Lewis Oliver William Mitchell

Gul spjöld:
Vicente Valor ('45)
Oliver Heiðarsson ('78)

Rauð spjöld: