Joshua Zirkzee, VIctor Osimhen, Riccardo Calafiori, Conor Gallagher, Florian Wirtz og fleiri koma við sögu
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
16:00 0
0
Þór/KA
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
71' 0
2
Valur
Besta-deild kvenna
Keflavík
74' 1
0
Fylkir
Fjölnir
0
0
Keflavík
04.07.2024  -  18:00
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Baldvin Berndsen (Fjölnir)
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
5. Dagur Austmann
7. Dagur Ingi Axelsson ('69)
9. Máni Austmann Hilmarsson
10. Axel Freyr Harðarson ('86)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson ('86)
16. Orri Þórhallsson ('69)
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
6. Sigurvin Reynisson ('86)
8. Óliver Dagur Thorlacius
11. Jónatan Guðni Arnarsson ('86)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
20. Bjarni Þór Hafstein ('69)
88. Kristófer Dagur Arnarsson ('69)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Gunnar Sigurðsson ('84)
Bjarni Þór Hafstein ('94)

Rauð spjöld:
@BaldvinBorgars Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Melatonin leikur í Grafarvoginum fyrstu 70 mínúturnar
Hvað réði úrslitum?
Gæðaleysi liðanna á sóknarhelming var svakalegt, fáir sóknarmenn í takti og liðin að tapa boltanum til skiptis nánast allan leikinn, komu varla færi í þetta fyrr en eftir 70 mínútur.
Bestu leikmenn
1. Baldvin Berndsen (Fjölnir)
Bogi stóð vaktina vel, var með Sami Kamel í vasanum og hugsanlega skoraði eina mark leiksins sem ekki var dæmt.
2. Guðmundur Karl (Fjölnir)
Seigur djöfull inná miðjunni að venju, skapaði besta færi Fjölnis þegar hann laumaði Reyni Haralds í gegn og djöflaðist endalaust.
Atvikið
Markið og ekki markið? Mér fannst boltinn klárlega inni í beinni, varð efins eftir að hafa skoðað útsendinguna, en er aftur seldur á mark eftir að hafa skoðað betri myndatöku frá Boga Berndsen eldri, pabba Baldvins sem skoraði. Þar virðist stoðfóturinn standa á línunni og sparkið úr markinu koma innan úr markinu sjálfu, ég dæmi mark!
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir er á toppnum og Keflavík er bæði í fallbaráttu og umspilsbaráttu, bara veisla!
Vondur dagur
Máni Austmann komst ekki í neinn takt við leikinn og það sást vel á sóknarleik Fjölnis, það má svosem líka nefna fleiri sóknarmenn á vellinum sem gerðu lítið sem ekkert, Edon Osmani, Orri Þórhalls, Sami Kamel... Sóknarmenn fá vondan dag!
Dómarinn - 4
Virkilega vel dæmdur leikur fyrir utan það að Maggi Garðars klikkar á að sjá ekki markið sem Baldvin ''skorar'', það er spikfeitur mínus!
Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson
6. Sindri Snær Magnússon ('60)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('78)
10. Dagur Ingi Valsson
19. Edon Osmani
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sami Kamel (f)
26. Ásgeir Helgi Orrason
50. Oleksii Kovtun

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
9. Gabríel Aron Sævarsson
14. Guðjón Pétur Stefánsson
17. Óliver Andri Einarsson
21. Aron Örn Hákonarson
28. Kári Sigfússon ('78)
99. Valur Þór Hákonarson ('60)

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Stefán Jón Friðriksson ('4)

Rauð spjöld: