Mainoo fær nýjan samning - Goretzka og Gomes orðaðir við Man Utd - Bremer og Kerkez við Liverpool
KFA
0
0
Tindastóll
21.09.2024  -  13:00
Fjarðabyggðarhöllin
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Gengið í sumar KFA endaði deildarkeppnina í sumar í 5. sæti 2. deildar eftir að hafa verið megnið af mótinu í baráttu um sæti upp úr deildinni. Þeir unnu 9 leiki, gerðu tvö jafntefli og töpuðu 9.

Gestirnir í Tindastóli voru hinsvegar í 4. deildinni. Þeir unnu deildina með 43 stig, unnu 13 leiki, gerðu fjögur jafntefli og töpuðu einum.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Guðmundur Páll Friðbertsson dæmir leikinn í Fjarðabyggðarhöllinni. Guðni Freyr Ingvason og Jovan Subic verða aðstoðardómarar.
Guðmundur Páll Friðbertsson dæmir leikinn. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikið um úrslitaleik á Laugardalsvelli Það er mikið í húfi í dag því liðið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleik á Laugardalsvelli næsta föstudagskvöld.

Í hinum leiknum mætast á sama tíma Selfoss og Árbær en sérstaklega er fylgst með þeim leik í textalýsingu hér á Fótbolta.net í dag einnig.
Víðir Garði vann Fótbolta.net bikarinn í fyrra. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Undanúrslit í Fjarðabyggð Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá undanúrslitum Fótbolta.net bikarsins.

Hér mætast KFA og Tindastóll í Fjarðabyggðarhöllinni en leikurinn hefst klukkan 13:00.
Mynd: Fjarðabyggð

Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: