Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Njarðvík
1
1
ÍR
0-1 Óliver Andri Einarsson '82
Svavar Örn Þórðarson '84 1-1
Oumar Diouck '90 , misnotað víti 1-1
16.05.2025  -  19:15
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og smá blástur
Maður leiksins: Vilhelm Þráinn Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck
10. Valdimar Jóhannsson ('58)
13. Dominik Radic ('86)
14. Amin Cosic ('86)
16. Svavar Örn Þórðarson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f) ('79)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg ('58)
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('86)
17. Símon Logi Thasaphong ('79)
18. Björn Aron Björnsson
21. Viggó Valgeirsson ('86)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote
Gabríel Sindri Möller

Gul spjöld:
Amin Cosic ('15)
Valdimar Jóhannsson ('57)
Oumar Diouck ('60)
Svavar Örn Þórðarson ('93)
Viggó Valgeirsson ('97)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Bæði lið svekkt með stigið
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar byrjuðu með krafti en ÍR vann sig vel inn í leikinn í fyrri hálfleik. Stöðubarátta þar sem liðin skiptust á því að taka yfirhöndina. Í seinni hálfleiknum komu ÍR sterkari til leiks og hefði hæglega getað gengið frá leiknum. Komast yfir en Njarðvíkingar jafna tveimur mínútum síðar. Njarðvík fær tækifæri á að stela sigrinum undir lok leiks með vítaspyrnu en í þriðja skipið á tímabilinu klikka þeir á punktinum. Bæði lið mega vera svekkt með stigið þegar öllu er á botninn hvolft.
Bestu leikmenn
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson
Varði oft á tíðum virkilega vel. Varði dauðafæri frá Valdimar Jóhannsyni í fyrri háfleik og át svo vítaspyrnuna frá Oumar Diouck undir lok leiks. Frábær markmaður.
2. Svavar Örn Þórðarson
Hægri bakvörðurinn bjargaði stigi fyrir Njarðvíkinga með góðu heppnismarki. Var flottur á báðum endum vallarins.
Atvikið
Mark ÍR - Njarðvíkignar falla í teignum og Aron Snær markmaður verður brjálaður inni á teig. Helgi Mikael ráðfærir sig við aðstoðardómara áður en hann staðfestir markið. Þetta braut ísinn og opnaði leikinn aðeins fyrir lokamínúturnar.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið fara í fimm stig í gríðarlega jafnri deild eftir þrjár umferðir.
Vondur dagur
Leikurinn var ekki sú skemmtun sem maður var búin að gíra sig upp í. Oumar Diouck gat stolið þessu fyrir Njarðvík með vítaspyrnu í blálokin en klikkar svo hann tekur þetta á sig.
Dómarinn - 7
Þokkalegasta frammistaða í dag heilt yfir. Auðvitað komu dómar sem bæði liðin voru ekki sammála en hann lét ekki veiða sig út í neina vitleysu þrátt fyrir nokkrar tilraunir beggja liða. Njarðvíkingar mótmæltu marki ÍR en erfitt að sjá hvað gerðist nákvæmlega eða yfir hverju var veri að mótmæla. Fá að njóta vafans með það.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
4. Sigurður Karl Gunnarsson
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Alexander Kostic ('79)
9. Bergvin Fannar Helgason ('46)
13. Marc Mcausland (f)
19. Hákon Dagur Matthíasson ('46)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
30. Renato Punyed Dubon ('79)
44. Arnór Sölvi Harðarson ('86)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
7. Óðinn Bjarkason ('46)
11. Guðjón Máni Magnússon ('46)
14. Víðir Freyr Ívarsson ('79)
16. Emil Nói Sigurhjartarson
17. Óliver Andri Einarsson ('79)
25. Jónþór Atli Ingólfsson ('86)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Ómar Atli Sigurðsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson

Gul spjöld:
Kristján Atli Marteinsson ('14)
Marc Mcausland ('89)

Rauð spjöld: