Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Bröndby
LL 4
0
Víkingur R.
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Breiðablik
LL 1
2
Zrinjski Mostar
Besta-deild kvenna
Tindastóll
85' 0
1
Þróttur R.
Tindastóll
0
1
Þróttur R.
0-1 Unnur Dóra Bergsdóttir '42
Mist Funadóttir '83
14.08.2025  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Ronnarong Wongmahadthai
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('79)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('84)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('84)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('79)
15. Emelía Björk Elefsen
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Brookelynn Paige Entz

Gul spjöld:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('85)

Rauð spjöld:
85. mín Gult spjald: Hrafnhildur Salka Pálmadóttir (Tindastóll )
Peysutog, 4 gula í sumar, hún er væntanlega þá að missa af næsta leik...
84. mín
Inn:Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll ) Út:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll )
83. mín Rautt spjald: Mist Funadóttir (Þróttur R.)
Þróttarar eru í alls konar veseni þessa dagana með rauðu spjöldin sín, Mist fær seinna gula spjaldið sitt og þar með rautt...
83. mín
Vitlaust innkast dæmt á Mist
82. mín
Inn:Brynja Rán Knudsen (Þróttur R.) Út:Kayla Marie Rollins (Þróttur R.)
79. mín
Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll ) Út:Guðrún Þórarinsdóttir (Tindastóll )
78. mín
Hann er staðinn upp og reynir að þrauka hér áfram
78. mín
Aðstoðadómarinn misstígur sig og liggur hér, sjúkraþjálfarar beggja liða sjá um aðhlynningu
76. mín
Færiiii hjá Tindastól, Birgitta keyrir fram með boltann, á fyrirgjöf á Makölu boltinn berst svo til Elísu sem reynir við hjólhest en tekst ekki í þetta skiptið. Boltinn endar svo útfyrir endalínu
74. mín
Kayla í hörkufæri en Crenshaw ver vel
73. mín
Cousins með hornspyru fyrir gestina en ekkert verður úr þessu
71. mín
Mist með risasprett upp kanntinn en Pettet er að eiga frábæran leik í kvöld og kemur þessu frá
69. mín
Stunga upp á Elísu en Jelena á hárréttum stað og er á undan í boltann
66. mín
Cousins með aukaspyrnu inn í en dæmt á Þróttara inn í teig
65. mín Gult spjald: Mist Funadóttir (Þróttur R.)
61. mín
Víti? Cousins tekin niður inn í teig, Bryndís stálheppin að Ronnarong dæmi ekki víti
60. mín
Crenshaw með spyrnu inn í, Makala nær honum setur hann út á Hrafnhildi sem á skot eða fyrirgjöf þar er Bryndís mætt og nær skalla en Mollee á ekki í vandræðum með að grípa þennan bolta
57. mín
Inn:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Þróttur R.) Út:Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.)
56. mín
Ísabella brýtur á Laufey er alltof sein í hana, Crenshaw með spyrnuna, María nær skallanum en boltinn útaf
54. mín
Brotið á Sæunni í teig Þróttar
53. mín
Álitlegt færi hérna sem Tindastóll kemst í en Mollee kemst svo í boltann
51. mín
Kayla brýtur á Pettet
48. mín
Cousins með annað horn en boltinn út
47. mín
Cousins með hornspyrnu en Pettet aftur sterkust í teignum og kemur honum frá
46. mín
Maykala Sparkar seinni hálfleiknum af stað fyrir heimakonur
45. mín
Hálfleikur
Þróttur leiðir hér 0-1 í hálfleik með marki Unnar Dóru hérna á síðustu mínútum fyrri hálfleiks.

Þróttur byrjaði leikinn vel en Tindastóll kom sér síðan vel inn í leikinn og náði yfirhöndinni þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður áður en Þróttur síðan sterkara lokamínúturnar
44. mín
Dauðafææææri sem Kayla fær en Crenshaw með geggjaða vörslu
42. mín MARK!
Unnur Dóra Bergsdóttir (Þróttur R.)
Unnur Dóra á sendingu sem fer í Kaylu og aftur út á Unni sem á þá skalla og inn fer boltinn, spurning hvort Kayla hafi eitthvað truflað Crenshaw í markinu..
41. mín
Cousins með svakaleg fyrirgjöf en einhvern veginn rúllar boltinn í gegnum alla í teignum...
40. mín
Þórdís Elva með ágætis tilraun en Crenshaw ver vel
39. mín
Álfhildur brýtur á Makölu, Crenshaw með spyrnuna en ekkert kemur úr henni
37. mín
Ísabella á fyrirgjöf en Pettet gerir vel og skallar hann útaf, Cousins með hornspyrnuna Pettet aftur með skallann frá og Laufey kemur honum svo burt
35. mín
Guðrún Þóra reynir skot en aftur fer boltinn í varnarmann
34. mín
Þórdís Elva reynir fyrirgjöf en boltinn endar í fanginu á Crenshaw
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
33. mín
Guðrún Þóra kemst inn í sendingu og keyrir sjálf með boltann, setur hann síðan í Sæunni, spurning hvort hún hefði ekki átt að taka annað touch
27. mín
Mist reynir stungu upp á Kaylu en hún reynist rangstæð
25. mín
Mist reynir fyrirgjöf en boltinn í Birgittu og svo beint í fangið á Crenshaw
22. mín
Lea brýtur á Laufeyju, en og aftur er Crenshaw mætt nú fram yfir miðju til að taka spyrnuna inn í en boltinn endar að lokum hjá Mollee Swift í marki Þróttar
21. mín
Fín sókn hjá Tindastólskonum, Makala nær boltanum og keyrir með hann upp á síðan sendingu til hliðar á Elísu sem finnur svo Hrafnhildi inn í en hún með skot í varnarmann Þróttar
17. mín
Dauuuuuðafæriiii Makala pikkar boltanum inn fyrir á Elísu sem er komin í dauðafæri en varnarmaður Þróttar á hárréttum stað og nær að koma honum frá áður en Elísa skýtur
17. mín
Mist brýtur á Crenshaw í markinu, sem setur hann fram
16. mín
Makala komin í ágætis stöðu, sé ekki betur en Jelena eigi skalla aftur fyrir sig en Makala dæmd rangstæð? Þetta er spes
15. mín
Mist brýtur á Birgittu, Crenshaw í markinu kemur alla leið bara upp á miðju, sendir hann inn í þar sem Pettet á sko
13. mín
Lea brýtur á Elísu Bríet sem Crenshaw tekur en ekkert kemur úr þessu
11. mín
Cousins með horn fyrir þrótt en Kathrine gerir vel í vörn stólanna og kemur boltanum frá
10. mín
Þróttur hefur verið ívið meira með boltann en Tindastóll er afskaplega gott að koma sér í skyndisóknir
7. mín
Kate tekur horn, Katherine sparkar boltanum frá sem berst aftur á Cousins en ekkert verður úr þessu
6. mín
Frábært færi Hrafnhildur gerir vel á miðjunni, nær boltanum og setur hann á Birgittu út á kannt, hún á svo frábæra sendingu upp á Makalu sem er við það að sleppa í gegn en varnarmaður Þróttar nær að trufla
3. mín
Makala brýtur á Kate Cousins, hún tekur spyrnuna sjálf en rangstæða dæmd á Kaylu
1. mín
Leikur hafinn
Kayla Marie sparkar þessu af stað fyrir gestina
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár Tindastóll

Bræðurnir Donni og Konni gera eina breytingu á liði sínu en inn í liðið kemur Guðrún í staðinn fyrir Nikolu Hauk sem meiddist í síðasta leik gegn Stjörnunni.

Þróttur

Óli Kristjáns þjálfari Þróttar gerir tvær breytingar á sínu liði inn í liðið koma Lea Björt og Ísabella, í stað Maríu Evu og Sóley Maríu sem er í banni
Fyrir leik
Mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem eru að berjast á sitthvorum staðnum í töflunni. Þróttur eru sterkara liðið og ættu undir eðlilegum kringumstæðum að vinna sannfærandi. -1.5 á Þrótt er á stuðlinum 2.19 hjá Epic.
Fyrir leik
Þróttur Þróttur situr í 3. sæti með 28 stig, 3 stigum á eftir FH í 2. sætinu en með leik til góða.

Þær unnu góðan sigur á Víkingum 2-1 í hörkuleik þar sem meðal annars Sóley María leikmaður Þróttar fékk að líta rauða spjaldið fyrir að rífa í hárið á Lindu Líf.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Tindastóll Tindastóll sitja eins og er í 8. sæti með 13 stig, 2 stigum á eftir Stjörnunni og Fram í 6. og 7. sætinu en með leik til góða.

Þær steinlágu fyrir Stjörnunni í síðasta leik 3-0, þar sem öll mörk Stjörnunar komu í seinni hálfleik.


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Spámaður 13. umferðar Bestudeildar kvenna Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV, spáir í leiki umferðarinnar

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Tindastóll 2 - 2 Þróttur R.
Þetta verður hörkuleikur sem endar með 2-2 jafntefli.
Fyrir leik
Dómarar kvöldsins Á flautunni í kvöld verður Ronnarong Wongmahadthai og honum til halds og traust verða Tryggvi Elías Hermannsson og Elías Baldvinsson aðstoðardómarar.

Eftirlitsmaður er Garðar Örn Hinriksson og varadómari í kvöld er Ómar Eyjólfsson

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu þráðbeint frá Sauðárkróksvelli þar sem Tindastóll tekur á móti Þrótti í 13. umferð Bestu deildarinnar.

Leikurinn hefst á slaginu 18:00!

Mynd: Snæbjört Pálsdóttir

Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('57)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
21. Kayla Marie Rollins ('82)
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen ('82)
17. Emma Sóley Arnarsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('57)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Gísli Þór Einarsson
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira

Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('65)

Rauð spjöld:
Mist Funadóttir ('83)