Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Bröndby
LL 4
0
Víkingur R.
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Breiðablik
LL 1
2
Zrinjski Mostar
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 1
1
Þróttur R.
Tindastóll
1
1
Þróttur R.
0-1 Unnur Dóra Bergsdóttir '42
Mist Funadóttir '83
María Dögg Jóhannesdóttir '90 1-1
14.08.2025  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Ronnarong Wongmahadthai
Byrjunarlið:
1. Genevieve Jae Crenshaw (m)
2. Guðrún Þórarinsdóttir ('79)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('84)
25. Makala Woods
26. Katherine Grace Pettet
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('84)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('79)
15. Emelía Björk Elefsen
17. Katelyn Eva John
18. Sunneva Dís Halldórsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Eysteinn Ívar Guðbrandsson
Brookelynn Paige Entz

Gul spjöld:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('85)

Rauð spjöld:
@ Snæbjört Pálsdóttir
Skýrslan: Rautt og Jafntefli á Króknum
Hvað réði úrslitum?
Ekki hægt að segja annað en jafnræði hafi verið með liðunum í kvöld og 1-1 jafnteflið því nokkuð sanngjörn úrslit. Unnur Dóra skoraði á lokamínútum fyrri hálfleiks fyrir Þrótt, þær misstu svo Mist útaf með rautt spjald á 83. mínútu leiksins. Tindastóll gekk á lagið, einum fleiri og jafnaði María á 90. mínútu fyrir heimakonur.
Bestu leikmenn
1. Katherine Grace Pettet
Var alveg frábær í vörn Tindastóls í dag, átti marga mjög mikilvæga varnarskalla. Átti stóran þátt í því að Þróttur skoraði ekki fleiri mörk í dag. Aðrar sem gera tilkall hjá Tindastóls er að sjálfsögðu markaskorarinn María Dögg sem átti góðan leik og Genevieve Crenshaw markmaður Stólanna
2. Kate Cousins
Er einfaldlega allt í öllu í sóknarleik Þróttar, lítið sem gerist án þess að fara í gegnum hana á miðjunni. Þórdís Elva var líka öflug.
Atvikið
Set þetta á rauðaspjaldið hjá Mist, það algjörlega breytti gangi leiksins. Tindastólskonur gengu á lagið einum fleiri og varð mun sterkari aðilinn, Þrólttarar í raun heppnir að þær hafi hreinlega ekki stolið sigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða einfaldlega það að bæði lið taka sitthvort stigið úr leiknum. Þróttur missir FH framúr sér í toppbaráttunni en Tindastóll nálgast Stjörnuna og Fram, eru einu stigi á eftir þeim.
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Mist Funadóttur að láta reka sig útaf með 2 gul spjöld. Seinna gula fyrir að sparka boltanum í burtu.... Á að vita betur á þessu leveli hún hafði fyrir það átt ágætis leik. Dýrt fyrir Þrótt, er í banni í næsta leik líkt og stalla hennar Sóley María sem fékk 2 leikja bann.
Dómarinn - 5
Þokkalega dæmt hjá Ronnarong og félögum, nokkrar stórar ákvarðanir sem ég er ekki endilega viss um að hafi verið réttar, sleppti mögulegu víti og spurning hvort mark Þróttar hefði átt að standa, leit út frá mér séð að brotið hefði verið á markmanninum.
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('57)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
21. Kayla Marie Rollins ('82)
23. Sæunn Björnsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen ('82)
17. Emma Sóley Arnarsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('57)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Gísli Þór Einarsson
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira

Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('65)

Rauð spjöld:
Mist Funadóttir ('83)