Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 3
0
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
LL 1
2
Fylkir
Lengjudeild karla
Þróttur R.
LL 1
2
Þór
Lengjudeild karla
Völsungur
LL 0
4
HK
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
2
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Selfoss
LL 1
4
Keflavík
Njarðvík
3
0
Grindavík
Dominik Radic '20 1-0
Dominik Radic '28 2-0
Oumar Diouck '45 3-0
13.09.2025  -  14:00
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá blástur og sól
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon ('79)
6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias ('79)
9. Oumar Diouck
10. Valdimar Jóhannsson
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('72)
13. Dominik Radic ('79)
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
23. Thomas Boakye ('72)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
5. Arnar Helgi Magnússon ('79)
8. Kenneth Hogg
17. Símon Logi Thasaphong ('79)
18. Björn Aron Björnsson ('72)
21. Viggó Valgeirsson ('79)
29. Ali Basem Almosawe ('72)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Gunnar Örn Ástráðsson
Þorsteinn Örn Bernharðsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Jaizkibel Roa Argote

Gul spjöld:
Valdimar Jóhannsson ('37)
Björn Aron Björnsson ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Njarðvíkingar aldrei endað ofar í sinni sögu
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar gengu frá leiknum í fyrri hálfleiknum. Voru miklu betra liðið og kláruðu leikinn snemma. Í seinni hálfleik þá var aðeins meira líf í Grindvíkingum en úrslitin voru þá löngu ráðin.
Bestu leikmenn
1. Arnleifur Hjörleifsson
Lagði upp mörk Njarðvíkinga öll á sama hátt. Stutt horn og boltanum lyft inn á teig. Var svo að auki í varnarlínu sem hélt hreinu. Ef þetta væri Fantasy leikur væri hann helvíti stigahár eftir daginn.
2. Dominik Radic
Braut ísinn með fyrsta marki leiksins. Skoraði svo nánast alveg eins mark ekki svo löngu síðar. Óheppinn að ná ekki þrennunni í dag.
Atvikið
Öll mörk Njarðvíkur voru sama uppskriftin. Hornspyrna tekin stutt á Arnleif sem lyfti boltanum fyrir markið og Njarðvíkingar skora.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar enda í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir toppliði Þórs sem unnu deildina. Grindvíkingar héldu sér uppi og enduðu í síðasta örugga sæti deildarinnar eða 10.sætinu.
Vondur dagur
Njarðvíkingar skoruðu þrjú alveg eins mörk nánast svo varnarleikur Grindavíkur eftir horn var ekkert spes í dag.
Dómarinn - 10
Mér fannst leikurinn stórkostlega vel dæmdur. Það er ekki eitt atriði sem ég man eftir sem hefði mátt telja umdeilt. Leikurinn var ráðinn í fyrri hálfleik svo ekki erfiðasti leikur að dæma kannski en það má samt vel hrósa því sem vel er gert. Kom smá kafli sem hefði verið hægt að hleypa upp í vitleysu en teymið tók strax fyrir það og kæfði strax.
Byrjunarlið:
1. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson ('72)
9. Adam Árni Róbertsson (f)
10. Ingi Þór Sigurðsson ('85)
11. Breki Þór Hermannsson ('62)
16. Dennis Nieblas
21. Rúrik Gunnarsson ('62)
23. Sindri Þór Guðmundsson
25. Terry Lartey-Sanniez
29. Manuel Gavilan Morales ('85)
33. Darren Sidoel
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Stefán Óli Hallgrímsson (m)
7. Ármann Ingi Finnbogason
14. Haraldur Björgvin Eysteinsson ('72)
17. Andri Karl Júlíusson Hammer ('85)
20. Mikael Máni Þorfinnsson ('85)
26. Eysteinn Rúnarsson ('62)
27. Máni Berg Ellertsson ('62)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Marko Valdimar Stefánsson (Þ)
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Sreten Karimanovic
Helgi Leó Leifsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Marko Valdimar Stefánsson ('58)
Sindri Þór Guðmundsson ('84)

Rauð spjöld: