Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Besta-deild karla
Valur
LL 1
2
Stjarnan
Besta-deild karla
KR
LL 0
7
Víkingur R.
KA
4
1
Vestri
Hallgrímur Mar Steingrímsson '28 , víti 1-0
1-1 Diego Montiel '57 , víti
Hans Viktor Guðmundsson '67 2-1
Birnir Snær Ingason '76 3-1
Hallgrímur Mar Steingrímsson '83 4-1
14.09.2025  -  14:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Marcel Ibsen Römer ('81)
9. Viðar Örn Kjartansson ('63)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
17. Birnir Snær Ingason
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('81)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('88)
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
12. William Tönning (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('63)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Mikael Breki Þórðarson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Dagur Ingi Valsson ('81)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('88)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('81)
90. Snorri Kristinsson ('88)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Steingrímur Örn Eiðsson
Thomas Danielsen
Tryggvi Björnsson
Kjartan Páll Þórarinsson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('17)
Marcel Ibsen Römer ('30)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('37)
Birgir Baldvinsson ('64)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Súrsæt tilfinning á Brekkunni
Hvað réði úrslitum?
Vestri byrjaði leikinn ágætlega en KA komst yfir. Vestri jafnaði metin í seinni hálfleik en KA tók yfir leikinn í kjölfarið og vann sannfærandi sigur.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Steingrímsson
Hallgrímur frábær í dag. Skorar tvennu og leggur upp eitt. Hefði hæglega getað gert enn betur.
2. Birnir Snær Ingason
Birnir skoraði annan leikinn í röð. Var mjög flottur í dag og eins og með Grímsa þá hefði Birnir getað skapað enn meira.
Atvikið
Súrsætur sigur fyrir KA. Liðið var hársbreidd frá því að eiga möguleika á að komast upp í efri hlutann en liðið frétti af því í þann mund sem leiknum var að ljúka að Fram hafði jafnað gegn FH sem gerði út um vonir liðsins. Liðið mun því reyna vinna Forsetabikarinn þriðja árið í röð.
Hvað þýða úrslitin?
Jöfnunarmark Fram á 92. mínútu gegn FH þýðir að KA nær ekki upp í efri hlutann. Vestri er einnig í neðri hlutanum.
Vondur dagur
Vestraliðið var óþekkjanlegt í dag. Baráttan sem liðið er þekkt fyrir var ekki till staðar, gríðarleg vonbrigði fyrir liðið sem hefur heilt yfir verið flott í sumar.
Dómarinn - 8
Það var nóg að gera hjá dómarateyminu í dag. Tvö víti dæmd sem voru bæði rétt. Bæði lið vildu fleiri víti en ég held að Jóhann Ingi Jónsson og félagar hafi verið með þetta allt saman á tæru.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f) ('87)
3. Anton Kralj ('81)
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic ('76)
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel ('76)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson ('81)
40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Benjamin Schubert
14. Birkir Eydal ('81)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('76)
19. Emmanuel Duah ('81)
21. Silas Songani
29. Johannes Selvén ('76)
77. Sergine Fall ('87)
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Vladan Djogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson

Gul spjöld:
Gunnar Jónas Hauksson ('37)
Morten Ohlsen Hansen ('65)
Birkir Eydal ('85)

Rauð spjöld: