Besta-deild karla - Efri hluti
Valur

46'
1
1
1

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
FHL

LL
2
3
3

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Fram

LL
3
3
3


Valur
1
1
Stjarnan

0-1
Andri Rúnar Bjarnason
'5
, víti

Hólmar Örn Eyjólfsson
'42
1-1
04.10.2025 - 20:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim

5. Birkir Heimisson
8. Jónatan Ingi Jónsson
11. Sigurður Egill Lárusson

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson

14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)

21. Jakob Franz Pálsson
22. Marius Lundemo
23. Adam Ægir Pálsson
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Bjarni Mark Duffield
13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
17. Lúkas Logi Heimisson
20. Orri Sigurður Ómarsson
33. Andi Hoti
97. Birkir Jakob Jónsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Patrick Pedersen
Halldór Eyþórsson
Jóhann Emil Elíasson
Aron Óskar Þorleifsson
Örn Erlingsson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Markus Lund Nakkim ('12)
Sigurður Egill Lárusson ('30)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('36)
Rauð spjöld:
46. mín
Seinni hálfleikur í gang
Örvar mætti snemma út í eitthvað hlaup með þjálfarateyminu.
Engar breytingar og seinni kominn af stað
Engar breytingar og seinni kominn af stað
45. mín
Hálfleikur
Virtist ætla vera bragðdaufur fyrri hálfleikur en jöfnunarmarkið kom í lokinn og maður er þakklátur fyrir tvo mörk og margir leikmenn á hættu svæði fyrir vonandi ennþá meiri skemmtun næstu 45 mín.
45. mín
2mín í uppbót
Stjarnan með aukaspyrnu frá miðju sem fór beinustu leið á Caulkerinn sem náði fínum skalla en Stefán með öruggt grip á þessum
42. mín
MARK!

Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)
Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
ALLT JAFNT!!!!!
Þarna kom gull sendingin!
Tryggvi sem lætur hann svífa í teiginn þar sem Hólmar rís manna hæst og stangar hann smekklega í netið
Tryggvi sem lætur hann svífa í teiginn þar sem Hólmar rís manna hæst og stangar hann smekklega í netið
40. mín
Fín sók hjá Val
Adam Ægir finnur geggjað hlaup inn fyrir og lagði hann fyrir Jónatan Inga í miðjum teignum en vörn Stjörnunnar kemur þessu í horn
36. mín
Gult spjald: Örvar Logi Örvarsson (Stjarnan)

Það eru ekki þung spjöldin í kvöld
Líkt og síðustu tvö gulu í leiknum er verið að stoppa upphlaup mann.
33. mín
Adam Ægir sendir boltann í ævintýri
Reyndi skota lengst í burtu sem flaug lengst framhjá og yfir
Reyndi skota lengst í burtu sem flaug lengst framhjá og yfir
31. mín
Horn hjá Völsurum, Adam Ægir að dansa með boltann og út á Sigurð Egill sem sótti horn
Spyrnan í þéttan pakk og virðist skölluð yfir markið af Stjörnumanni, annað horn hinu meginn
Spyrnan í þéttan pakk og virðist skölluð yfir markið af Stjörnumanni, annað horn hinu meginn
30. mín
Gult spjald: Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Sýndist hann stoppa Örvar í hlaupi á miðjum vellinum

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Rólegt fyrsta hálftíman
Tryggvi Hrafn fór í skottilraun rétt áðan en boltinn yfir markið.
Stjarnan mögulega meira "solid"
Stjarnan mögulega meira "solid"
28. mín
Stefán með fínt inngrip í fyrirgjöf og þeir reyna að drífa sig upp en Guðmundur Kristjáns fær boltann þægilega í lappirnar.
23. mín
Tvær fínar fyrirgjafir hjá gestunum Örvar og Guðmundur nærri búnir að finna lausan samherja í teignum en hornspyrna núna hja Stjörnunni
20. mín
Sókn Valsara endar með skoti yfir.
Búnir að komast ofar á völlinn en gestirnir í engu stressi að díla við þetta.
Búnir að komast ofar á völlinn en gestirnir í engu stressi að díla við þetta.
16. mín
Caulker sópurinn
Hann er öruggur í öftustu línu og fer þæginlega í að hreinsa lögnu bolta Valsara
13. mín
Stefán Þór Ágústsson í markinu
Fínt að bæta því inn að það er Stefán Þór sem stendur í markinu hjá Val.
Held að Ögmundur Kristins hafi meiðst í upphitun.
Held að Ögmundur Kristins hafi meiðst í upphitun.
12. mín
Gult spjald: Markus Lund Nakkim (Valur)

Það virtist að Helgi Mikael spjaldið Nakkim en það var Hólmar sem braut á Örvar í teignum og vítaspyrnudómurinn einfaldlega réttur.
Fyrsta ferð Stjörnunnar fram og þeir eru yfir
Fyrsta ferð Stjörnunnar fram og þeir eru yfir
5. mín
Mark úr víti!

Andri Rúnar Bjarnason (Stjarnan)
Fín byrjun fyrir gestina!
Andri Rúnar öruggur á punktinum. Stjarnan komnir yfir eftir að mér sýndist vesen í teig heimamann.
2. mín
Jónatan Ingi með fyrsta færi leiksins í kvöld. Boltinn datt vel fyrir hann á fjærstönginni en hann steig illa niður á boltann og datt.
Fyrir leik
Byrjunarlið staðfest
Enginn leikmannabönn, en meiðsli hafa verið að stríða báðum liðum. Bæði lið þó ekki í neinum stór breytingum eftir síðustu umferð.
Fyrir leik
Spámaðurinn
Brynjar Kristmunds spáir fullu húsi stiga Stjörnunnar gegn Val þetta tímabilið í Bestu Deild Karla.
Valur 1-2 Stjarnan
Stjarnan tekur sigur á Hlíðarenda og kemur sér aftur inn í toppbaráttuna. Örvar mun nýta hraða sinn og kraft og skora og leggja upp fyrir Andra Rúnar. Tryggvi Hrafn setur eitt beint úr aukaspyrnu en það dugar ekki til og Valsmenn stimpla sig endanlegs úr kapphlaupinu um titilinn.
Valur 1-2 Stjarnan
Stjarnan tekur sigur á Hlíðarenda og kemur sér aftur inn í toppbaráttuna. Örvar mun nýta hraða sinn og kraft og skora og leggja upp fyrir Andra Rúnar. Tryggvi Hrafn setur eitt beint úr aukaspyrnu en það dugar ekki til og Valsmenn stimpla sig endanlegs úr kapphlaupinu um titilinn.
Fyrir leik
Einvígi liða kvöldsins
Valur og Stjarnan hafa spilað þrisvar móti hvor öðrum á þessu tímabili, tvisvar í deild og þau mættust síðan í undanúrslita leik Mjólkurbikarins.
Undanúrslitaleikurinn fór 3-1 fyrir Val en aðra sögu er að segja um leiki liðanna í Bestu Deildinni.
Fyrri leikurinn var fjörugur, Jóhann Árni, Emil Atla og Guðmundur Baldvin skoruðu mörk Stjörnunnar og því dugði tvenna Patrick Pedersen ekki til, Bjarni Mark fékk síðan að líta beint rautt í leiknum.
Seinni leikurinn skilaði Stjörnunni aftur þrjú stigin en þar voru Andri Rúnar og Örvar Eggerts í markaskónum. Lúkas Logi skoraði eina mark Vals. Samúel Kári fékk annað gula spjaldið sitt í leiknum á 90.mínútu en gestirnir þraukuðu uppbótina af manni færri.
Undanúrslitaleikurinn fór 3-1 fyrir Val en aðra sögu er að segja um leiki liðanna í Bestu Deildinni.
Fyrri leikurinn var fjörugur, Jóhann Árni, Emil Atla og Guðmundur Baldvin skoruðu mörk Stjörnunnar og því dugði tvenna Patrick Pedersen ekki til, Bjarni Mark fékk síðan að líta beint rautt í leiknum.
Seinni leikurinn skilaði Stjörnunni aftur þrjú stigin en þar voru Andri Rúnar og Örvar Eggerts í markaskónum. Lúkas Logi skoraði eina mark Vals. Samúel Kári fékk annað gula spjaldið sitt í leiknum á 90.mínútu en gestirnir þraukuðu uppbótina af manni færri.
Fyrir leik
Stjarnan
Eins mikið og gleðin ríkti í Garðabæ var fljót að slokkna undan henni. Tap í síðustu umferð gegn Víking í hörkuleikur sem endaði með marki frá gestunum á 90+6 mín leiks.
Liðið hafði ekki tapað leik síðan 14.júlí og þá 1-0 tap fyrir ÍBV í Eyjum. Tapið gegn Víking hefur þó að öllum líkindum slökkt á titilvonum liðsins og þjálfari Stjörnunnar, Jökull Elísabetarson óskaði Víking einfaldlega til hamingju með titilinn eftir leikinn.
Það er samt Evrópusæti sem þarf að klára og sigur í kvöld getur farið langt með það.
Liðið hafði ekki tapað leik síðan 14.júlí og þá 1-0 tap fyrir ÍBV í Eyjum. Tapið gegn Víking hefur þó að öllum líkindum slökkt á titilvonum liðsins og þjálfari Stjörnunnar, Jökull Elísabetarson óskaði Víking einfaldlega til hamingju með titilinn eftir leikinn.
Það er samt Evrópusæti sem þarf að klára og sigur í kvöld getur farið langt með það.

Fyrir leik
Valur
Það er ekki bjart yfir Völsurum um þessar mundir, þreytandi úrslit og stigasöfnunin ekki verið góð. Vantar hefur upp á markaskorar og köll frá allskonar áttum um hvort menn ætli ekki að stíga upp eftir meiðsli Patricks Pedersen. Einnig hefur verið rætt uim Túfa þjálfara Vals og spurningar um framtíð hans hjá félaginu eftir tímabilið kastað í kosmósið.

Fyrir leik
Staða liðanna
Bæði lið eru á mjög svipuðu róli í töflunni og eftir skiptingu hafa leikirnir hjá Val og Stjörnunni farið svipað.
Fyrstu umferðinni gerðu liðin jafntefli, Valur 1-1 við Breiðablik og Stjarnan 0-0 við FH-inga.
Önnur umferðin varð ekki skárri, 2-0 tap Vals gegn Fram og Stjarnan tapaði dýrmætum leik gegn Víking R. 3-2.
Valur er fyrir ofan Stjörnuna á markatölu en liðin eru með 41 stig.
Bæði með 12 sigra, 5 jafntefli og 7 töp.
Markatala Vals er +16 gegn +7 hjá Stjörnunni.
Þó að titilvonir beggja liða eru daufar þá vilja eflaust bæði lið klára sín Evrópusæti, þau eru með Breiðablik á eftir sér fjórum stigum eftir og Víkingar eru nokkuð þæginlega á toppnum eins og er. Sjö stigum frá liðum kvöldsins fyrir þessa umferð.
Fyrstu umferðinni gerðu liðin jafntefli, Valur 1-1 við Breiðablik og Stjarnan 0-0 við FH-inga.
Önnur umferðin varð ekki skárri, 2-0 tap Vals gegn Fram og Stjarnan tapaði dýrmætum leik gegn Víking R. 3-2.
Valur er fyrir ofan Stjörnuna á markatölu en liðin eru með 41 stig.
Bæði með 12 sigra, 5 jafntefli og 7 töp.
Markatala Vals er +16 gegn +7 hjá Stjörnunni.
Þó að titilvonir beggja liða eru daufar þá vilja eflaust bæði lið klára sín Evrópusæti, þau eru með Breiðablik á eftir sér fjórum stigum eftir og Víkingar eru nokkuð þæginlega á toppnum eins og er. Sjö stigum frá liðum kvöldsins fyrir þessa umferð.
Fyrir leik
Dómarateymið
Á flautunni í kvöld er Helgi Mikael Jónasson.
Aðstoðardómarar eru Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson.
Viðar Helgason er eftirlitsmaður og Pétur Guðmundsson varadómari.
Aðstoðardómarar eru Egill Guðvarður Guðlaugsson og Eysteinn Hrafnkelsson.
Viðar Helgason er eftirlitsmaður og Pétur Guðmundsson varadómari.

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
29. Alex Þór Hauksson
32. Örvar Logi Örvarsson

44. Steven Caulker
99. Andri Rúnar Bjarnason
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
11. Adolf Daði Birgisson
20. Alpha Conteh
21. Ibrahim Turay
24. Sigurður Gunnar Jónsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
45. Guðlaugur Breki Sigurgeirsson
78. Bjarki Hauksson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Emil Atlason
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson
Garpur I Elísabetarson
Aleksandar Cvetic
Gul spjöld:
Örvar Logi Örvarsson ('36)
Rauð spjöld: