Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   mán 09. október 2017 10:50
Elvar Geir Magnússon
4-4-2 - Jón Daði Böðvarsson
Icelandair
Jón Daði Böðvarsson.
Jón Daði Böðvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var valinn maður leiksins í sigrinum magnaða gegn Tyrklandi.

Það er því ekki úr vegi að endursýna svör Jóns Daða í 4-4-2 sem var hér á Fótbolta.net í fyrra, fyrir Evrópumótið.

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu sýndu á sér hina hliðina í dagskrárlið sem kallast 4-4-2. Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.

Aðrir leikmenn í landsliðshópnum sem voru í 4-4-2:
Gylfi Þór Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason
Alfreð Finnbogason
Birkir Bjarnason
Jón Daði Böðvarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Aron Einar Gunnarsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Hjörtur Hermannsson
Hörður Björgvin Magnússon
Sverrir Ingi Ingason
Arnór Ingvi Traustason
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Ögmundur Kristinsson
Emil Hallfreðsson
Rúnar Már Sigurjónsson

Fótbolti.net er með alla anga úti í umfjöllun um leikinn gegn Kosóvó og hægt er að fylgjast með bak við tjöldin á samskiptamiðlum okkar, þar á meðal Fotboltinet á Snapchat.

Leikurinn verður í beinni textalýsingu hérna

Staðan? Skoðaðu möguleikana í riðli Íslands

Smelltu hér til að sjá líkegt byrjunarlið

Með því að smella hér má hlusta á ítarlega upphitun fyrir leikinn úr útvarpsþættinum



Athugasemdir
banner
banner
banner