Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
4-4-2 er á dagskrá á mánudögum og fimmtudögum á Fótbolta.net
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
4-4-2 er á dagskrá á mánudögum og fimmtudögum á Fótbolta.net
Í dag er það Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Lokeren, sem svarar nokkrum laufléttum spurningum. Sverrir, sem er uppalinn Bliki, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Grikkjum á dögunum.
Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Gylfi Þór Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason
Alfreð Finnbogason
Birkir Bjarnason
Jón Daði Böðvarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Aron Einar Gunnarsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Ingvar Jónsson
Hjörtur Hermannsson
Hörður Björgvin Magnússon
Athugasemdir