Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu munu sýna á sér hina hliðina í nýjum dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og verður á dagskrá fram að Evrópumótinu.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
Ein skærasta stjarna íslenska liðsins, Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Swansea, ríður á vaðið og ýmislegt forvitnilegt kemur í ljós í myndbandinu hér að ofan!
4-4-2 er á dagskrá á mánudögum og fimmtudögum á Fótbolta.net
Athugasemdir