Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu. Við tökum nú upp þráðinn aftur eftir páskafrí.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
4-4-2 er á dagskrá á mánudögum og fimmtudögum á Fótbolta.net
Það er Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Charlton, sem stígur fram á sviðið að þessu sinni.
Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Gylfi Þór Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason
Alfreð Finnbogason
Birkir Bjarnason
Jón Daði Böðvarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Aron Einar Gunnarsson
Athugasemdir