Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
banner
   mán 30. maí 2016 12:00
Magnús Már Einarsson
4-4-2: Emil Hallfreðs - Væri til í að vera Jesú Kristur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu sýna á sér hina hliðina í dagskrárlið hér á Fótbolta.net sem kallast 4-4-2 og er á dagskrá fram að Evrópumótinu.

Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.

4-4-2 er á dagskrá á mánudögum og fimmtudögum

Emil Hallfreðsson, miðjumaður Udinese, svarar spurningunum að þessu sinni en hann er ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins mættur til Noregs fyrir vináttuleikinn þar á miðvikudaginn.

Aðrir leikmenn í 4-4-2:
Gylfi Þór Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason
Alfreð Finnbogason
Birkir Bjarnason
Jón Daði Böðvarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Aron Einar Gunnarsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Ingvar Jónsson
Hjörtur Hermannsson
Hörður Björgvin Magnússon
Sverrir Ingi Ingason
Theodór Elmar Bjarnason
Gunnleifur Gunnleifsson
Haukur Heiðar Hauksson
Arnór Ingvi Traustason
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Kolbeinn Sigþórsson
Ögmundur Kristinsson
Athugasemdir
banner
banner