banner
sun 01.okt 2017 18:01
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ítalía: Roma vann AC Milan á San Siro
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag.
Mynd: NordicPhotos
Milan 0 - 2 Roma
0-1 Edin Dzeko ('72 )
0-2 Alessandro Florenzi ('77 )
Rautt spjald: Hakan Calhanoglu, Milan ('80)

AC Milan og Roma mćttust í stórleik í ítalska boltanum í dag.

Leikurinn var sýndur beint á SportTV, en ţar er ítalski boltinn sýndur í beinni útsendingu á ţessu tímabili.

Roma hafđi unniđ ţrjá leiki í röđ fyrir ţennan leik og ţeir vildu ekki ađ sigurgangan myndi stoppa á San Siro í ţessum leik. Stađan var markalaus í hálfleik, en mörkin komu međ stuttu millibili í seinni hálfleiknum. Edin Dzeko skorađi fyrst á 72. mínútu og á 77. mínútu skorađi Alessandro Florenzi annađ mark, 2-0.

Ţannig endađi leikurinn og Roma er núna međ 15 stig í fimmta sćti. AC Milan er međ 12 stig í sjötta sćti, en talađ hefur veriđ um ađ pressa sé komin á stjóra Milan, Vincenzo Montella.
Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar