banner
sun 01.okt 2017 18:01
Ívan Guđjón Baldursson
Noregur: Björn Bergmann og Kristján Flóki skoruđu
watermark Björn Bergmann var á skotskónum.
Björn Bergmann var á skotskónum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Björn Bergmann Sigurđarson lék allan leikinn er Molde heimsótti Sogndal í norska boltanum.

Heimamenn náđu óvćnt tveggja marka forystu í fyrri hálfleik en Björn Bergmann Sigurđarson og liđsfélagi hans Petter Strand náđu ađ jafna fyrir leikhlé.

Molde tókst ekki ađ nćla sér í sigurinn ţrátt fyrir mikinn sóknarţunga í síđari hálfleik. Molde er í öđru sćti eftir jafntefliđ, níu stigum frá toppsćtinu.

Ingvar Jónsson hélt hreinu í 2-0 sigri Sandefjord gegn Ĺlesund. Daníel Leó Grétarsson var í byrjunarliđi Ĺlesund og kom Aron Elís Ţrándarson af bekknum. Adam Örn Arnarson var ekki í hópi Ĺlesund vegna meiđsla.

Ţá sat Aron Sigurđarson allan tímann á bekknum hjá Tromsö sem lagđi Lilleström ađ velli í mikilvćgum fallbaráttuleik.

Ţá var Kristján Flóki Finnbogason í byrjunarliđi Start og skorađi í 2-1 sigri á Strommen. Guđmundur Kristjánsson var međal varamanna.

Start er í toppbaráttu nćstefstu deildar og stefnir á ađ komast aftur í deild ţeirra bestu á tímabilinu.

Sogndal 2 - 2 Molde
1-0 C. Mandic ('12)
2-0 C. Nwakali ('23)
2-1 Björn Bergmann Sigurđarson ('36)
2-2 P. Strand ('45)

Sandefjord 2 - 0 Ĺlesund
1-0 C. Grossmuller ('69)
2-0 A. Sodlund ('81)

Tromsö 2 - 1 Lilleström
1-0 M. Odegaard ('1)
2-0 T. Olsen ('17)
2-1 S. Mikalsen ('56)

Strommen 1 - 2 Start
0-1 Kristján Flóki Finnbogason ('29)
1-1 M. Troen ('53)
1-2 T. Christensen ('64)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches