banner
mán 02.okt 2017 10:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Grétar Snćr í U21 landsliđiđ fyrir Mikael Anderson
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Grétar Snćr Gunnarsson hefur veriđ kallađur inn í hóp U21 ára liđs karla vegna meiđsla Mikael Anderson.

Grétar er samningsbundinn FH en hann spilađi međ HK á seinni hluta tímabilsins og ţótti standa sig vel. HK, eđa liđ fólksins eins og ţeir eru oft kallađir, spilađi ótrúlega í seinni hlutanum.

Ísland á tvo leiki núna í október, en báđir eru leiknir ytra. Liđiđ mćtir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október.

Grétar hefur leikiđ ţrjá leiki fyrir U21 ára liđ Íslands.

Hér ađ neđan eru hópurinn í heild sinni.

Markverđir:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Aron Snćr Friđriksson (Fylkir)
Hlynur Örn Hlöđversson (Fram)

Ađrir leikmenn:
Albert Guđmundsson (PSV)
Alfons Sampsted (Norrköping)
Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)
Axel Óskar Andrésson (Reading)
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Viktor Karl Einarsson (AZ Alkmaar)
Jón Dagur Ţorsteinsson (Fulham)
Júlíus Magnússon (Heerenveen)
Samúel Kári Friđjónsson (Vĺlerenga)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Halmstad)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Ari Leifsson (Fylkir)
Felix Örn Friđriksson (ÍBV)
Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Grétar Snćr Gunnarsson (FH)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar