banner
ţri 03.okt 2017 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Stuđningsmenn Spánar bauluđu á Pique
Pique í leik međ spćnska landsliđinu.
Pique í leik međ spćnska landsliđinu.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Gerard Pique fékk ađ heyra ţađ frá stuđningsmönnum spćnska landsliđinu í gćr. Landsliđiđ hélt opna ćfingu í Madríd og var Pique ţar mćttur ásamt öđrum stjörnum spćnska landsliđsins.

Pique hefur ekki veriđ sérstaklega vinsćll í gegnum í tíđina hjá stuđningsmönnum spćnska landsliđsins.

Pique hefur talađ opinberlega fyrir ţví ađ Katalónía fái sjálfstćđi á Spáni, en ţađ málefni er mjög umdeilt.

Mikil átök brutust út um helgina ţegar íbúar Katalóníu gengi til kosninga um sjálfstćđi hérađsins. Spćnska ríkisstjórnin sendi lögreglumenn til Katalóníu og víđa kom til átaka á milli almenning, sem vildi fá ađ kjósa, og lögreglumanna.

Í gćr mćttu margir stuđningsmenn međ borđa ţar sem Pique var beđinn um ađ hćtta međ spćnska landsliđinu, en Pique hafđi bođist til ţess ađ gera ţađ eftir leik Barcelona og Las Palmas. Sá leikur var leikinn fyrir luktum dyrum á sunnudaginn.

„Ţađ var mjög erfitt ađ spila án stuđningsmanna og sérstaklega međan allt er ađ gerast í Katalóníu. Ţetta var versta reynsla mín sem atvinnumađur í knattspyrnu," sagđi Pique eftir leikinn.

„Ef landsliđsţjálfarinn eđa knattspyrnusambandiđ lítur á mig sem vandamál ţá er ţađ ekkert vandamál fyrir mig ađ stíga til hliđar hjá spćnska landsliđinu."

Sjá einnig:
Pique gćti veriđ búinn ađ spila sinn síđasta leik fyrir Spán

Hér ađ neđan er myndband af ţví ţegar stuđningsmenn Spánar bauluđu á Pique á ćfingu í gćr.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches