Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 08. október 2015 11:56
Gunnar Birgisson
Raggi Sig: Komnir áfram og þurfum ekki að pæla meira í því
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Standið er mjög gott, ég held að það sé enginn meiddur og ekkert vesen," sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Fótbolta.net fyrir landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í morgun.

Íslenska liðið hefur varist vel og einungis fengið á sig 3 mörk í þeim 8 leikjum sem hafa verið spilaðir.
„Þetta er ekkert bara ég og Kári, við erum með bakverði, miðjumenn og framherja og sérstaklega náttúrulega miðjumennirnir og framherjarnir gera þetta mjög auðvelt fyrir þetta og svo hefur Hannes verið með nokkrar frábærar vörslur."

„Við erum komnir áfram og þurfum ekkert að pæla meira í því, nú getum við einbeitt okkur að þessum leikjum og klárað þá með stæl og vinna riðilinn," sagði Ragnar einbeittur.

Félagslið Ragnars, FC Krasnodar í Rússlandi hafa farið brösulega af stað á tímabilinu og sitja í 9.sæti með 14 stig.
„Okkur gengur hörmulega, við misstum eiginlega tvo bestu mennina sem voru á láni hjá okkur og það hefur sýnt sig í spilinu hjá okkur. Við erum í einhverju lélegu mómenti."

„Við vitum helling um Lettana og vitum hvernig þeir eru búnir að vera að spila, en þeir gætu breytt um leikstíl á laugardaginn maður veit ekkert."
Athugasemdir
banner
banner