banner
miđ 11.jan 2017 21:00
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Tom Carroll á förum frá Tottenham
Tom Carroll mun líklega yfirgefa Tottenham í mánuđinum
Tom Carroll mun líklega yfirgefa Tottenham í mánuđinum
Mynd: NordicPhotos
Tottenham er tilbúiđ ađ selja miđjumanninn Tom Carroll og munu hlusta á tilbođ í leikmanninn

Carroll hefur ađeins leikiđ ţrjá leiki fyrir Tottenham á ţessu tímabili en hann er uppalinn hjá félaginu.

Fyrrverandi ţjálfari Swansea, Bob Bradley var á eftir leikmanninum en áhuginn hefur minnkađ eftir ađ Paul Clement tók viđ liđinu.

Carroll var á láni hjá Swansea tímabiliđ 2014-2015 og lék 13 leiki međ félaginu.

Líklega verđur Carroll eini leikmađurinn sem mun yfirgefa Tottenham í mánuđinum og ţá er Tottenham ekki í leit ađ nýjum leikmönnum nema sá hinn sami mun styrkja byrjunarliđiđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches