sun 13.ágú 2017 10:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Pogba: Viđ viljum vinna allt
Paul Pogba.
Paul Pogba.
Mynd: NordicPhotos
Miđjumađurinn Paul Pogba stefnir ađ sjálfsögđu ađ ţví ađ gera betur en á síđasta tímabili međ Manchester United og segist vilja vinna allt sem er í bođi.

„Hvađ er gott tímabil, ađ vinna allt! Viđ erum Manchester United og viđ viljum fara aftur í ţađ ađ vera ţetta stóra Manchester United.”

„Viđ viljum vinna fleiri titla og gera betur í ensku úrvalsdeildinni og viđ eru auđvitađ ánćgđir međ ţađ ađ vera komnir aftur í Meistaradeild Evrópu. Viđ erum á ţessum stađ til ađ gera frábćra hluti,” sagđi Paul Pogba.

Paul Pogba kom viđ sögu í 33. leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili og skorađi 5 mörk.

Hann verđur ađ öllum líkindum í byrjunarliđi Manchester United í dag ţegar liđiđ mćtir West Ham í lokaleik fyrstu umferđar ensku úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar