Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 17. nóvember 2014 15:00
Mate Dalmay
Football Manager 2015 kominn í sölu - Gefum eintök
Fótbolti.net mun gefa lesendum eintök af FM 2015 á næstu dögum
Fótbolti.net mun gefa lesendum eintök af FM 2015 á næstu dögum
Mynd: sena
Football Manager 2015 er kominn í sölu hér á landi og mun Fótbolti.net í samstarfi við Senu gefa lesendum eintök á næstu dögum.

Football Manager 2015 er raunverulegasti „manager“ leikurinn í dag, en hér geta spilarar tekið við knattspyrnustjórastólnum hjá nánast hvaða liði sem er í heiminum.

Football Manager 2015 gerir þér kleift að lifa lífi alvöru knattspyrnustjóra og það er í þínu valdi hver situr á bekknum, hvernig spil liðsins er byggt upp, hvernig þú talar við leikmenn í hálfleik, hverjum þú skiptir útaf og margt fleira.

Ofan á þetta bætist að nú er hægt að skoða alla leikina í fullkominni þrívíddarvél leiksins og meta þannig betur aðstæður sem koma upp.
Athugasemdir
banner