banner
ţri 21.nóv 2017 13:00
Magnús Már Einarsson
Bellamy og Hartson vilja ólmir taka viđ Wales
Craig Bellamy.
Craig Bellamy.
Mynd: NordicPhotos
Craig Bellamy og John Hartson hafa báđir lýst yfir miklum áhuga á ađ taka viđ landsliđsţjálfarastöđunni hjá Wales. Chris Coleman hćtti fyrir helgi sem landsliđsţjálfari til ađ taka viđ Sunderland.

Bellamy og Hartsone eru báđir fyrrum landsliđsmenn Wales og ţeir hafa áhuga á starfinu ţrátt fyrir litla reynslu í ţjálfun.

„Ég myndi labba á glerbrotum til ađ fá starfiđ," sagđi Hartson viđ BBC.

„Ég mun líklega hafa áhuga á starfinu ţađ sem eftir er ćvi minnar," sagđi Bellamy.

Tony Pulis var í gćr rekinn frá WBA en hann ţykir nokkuđ líklegur í starfiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches