Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   mán 27. nóvember 2017 21:34
Ívan Guðjón Baldursson
Óli Kristjáns: Hjörtur getur spilað í miðverði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Helgi Kristjánsson spjallaði við Fótbolta.net eftir 1-0 tap FH gegn Fjölni í Bose mótinu fyrr í kvöld.

FH tapaði þar með báðum riðlaleikjunum í æfingamótinu og telur Óli sína menn þurfa að nýta undirbúningstímabilið til fulls.

„Mér líst nú aldrei vel á að tapa. Við skoruðum ekki mark og þeir gerðu glæsilegt mark. Það var mjög vel gert hjá honum (Birni Snæ) að sjá að Gunni var úti og setja boltann yfir hann. Við höfum sex mánuði núna til þess að æfa og verðum að nýta þá vel." sagði Óli að leikslokum.

Það eru fjórir nýir menn á leið til FH-inga en Ólafur býst ekki við þeim fyrr en eftir áramót.

„Það kemur enginn fyrir áramót. Þeir eru bara á leiðinni, hver í sínu horni. Kristinn er í smá pásu, Hjörtur Logi missteig sig á æfingu, Guðmundur Kristjáns úti og Castillion er ennþá úti."

Óli segir mögulegt að Hjörtur Logi Valgarðsson, sem er kominn heim eftir sjö ára veru í Svíþjóð og Noregi, muni spila sem miðvörður í ljósi þess að Böðvar Böðvarsson hefur fest sig afar vel í sessi í stöðu vinstri bakvarðar.

„Það á enginn öruggt sæti í liðinu. Ég hugsa að Hjörtur geti spilað vel í miðverði. Hann hefur mjög góðan vinstri fót, les leikinn vel, er með góða reynslu og ég er alveg fullviss um að hann geti spilað þessa stöðu mjög vel."
Athugasemdir
banner
banner
banner