Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fim 30. apríl 2015 10:30
Magnús Már Einarsson
Upptaka - Fjármál í fótbolta: Ísland og Evrópa
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nils Skutle, fyrrum formaður Rosenborg, hélt erindi á fundi sem VÍB og Fótbolti.net héldu um fjármál í fótbolta í Hörpunni í vikunni.

Nils fór yfir uppgang Rosenborg en liðið fór 11 sinnum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á árunum 1995 til 2007. Liðið varð einnig 11 sinnum norskur meistari á þeim tíma.

Baldur Stefánsson, varaformaður knattspyrnudeildar KR og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, ræddu málin við Nils í Panel og stjórnaði Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB umræðum.

Þremenningarnir svöruðu meðal annars spurningum frá áhorfendum.

Hér að neðan má sjá upptöku af þessum áhugaverða fundi.


Athugasemdir
banner