Vodafonevöllurinn
miđvikudagur 03. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Garđar Örn Hinriksson
Valur 4 - 0 Selfoss
1-0 Patrick Pedersen ('25)
2-0 Patrick Pedersen ('65)
3-0 Patrick Pedersen ('90)
4-0 Tómas Óli Garđarsson ('92)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Ţór Kale (m)
3. Iain James Williamson ('76)
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('70)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('76)
14. Gunnar Gunnarsson
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
6. Dađi Bergsson ('70)
13. Bjarki Steinar Björnsson
14. Haukur Ásberg Hilmarsson ('76)
16. Tómas Óli Garđarsson ('76)
19. Marteinn Högni Elíasson
22. Matthías Guđmundsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('51)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Árćđni Valsmanna skilađi ţeim í nćstu umferđ. Voru međ yfirhöndina allann leikinn og Selfyssingar voru aldrei líklegir. Ţolinmćđis vinna hjá Valsmönnum en eftir mark númer tvö gátu ţeir skipt niđur um gír og losađ um stressiđ. Selfyssingar lögđu sig ţó alla fram í verkiđ og hlupu mikiđ en gćđin hjá Valsmönnum einfaldlega of mikil.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Skorađi 3 mörk í leiknum og var sífellt ógnandi ţegar hann komst í boltann. Fyrra markiđ hans var frábćrt einstaklings framtak ţar sem hann skýtur fyrir utan teig Selfyssinga og boltinn endađi inní markinu. Seinna markiđ kom hann međ gott hlaup og var réttur mađur á réttum stađ ţegar sendingin frá Kristni kom.
2. Bjarni Ólafur Eiríksson
Var hluti af frábćru liđ Valsmanna i kvöld. Átti urmul af góđum sendingum og barđist vel fyrir liđiđ. Sífellt ógnandi ţegar hann fékk boltann og keyrđi međ hann upp kantinn og sendingarnar hans fyrir markiđ oftast nćr mjög vel heppnađar.
Atvikiđ
Lítiđ af atvikum í ţessum leik sem skiptu sköpum. Ţađ má kannski nefna ţegar Kristinn Freyr kemst inn fyrir vörn Selfyssinga og Halldór Arnarsson hjólar rćkilega í hann og Valsmenn heimta vítaspyrnu en ţá er línuvörđurinn búin ađ flagga og Kristinn ţví rangstćđur.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn verđa í pottinum ţegar dregiđ verđur í 16-liđa úrslit í Borgunarbikarnum en Selfyssingar geta núna einbeitt sér alfariđ ađ deildinni ţar sem stigasöfnun ţeirra ţar gengur brösulega.
Vondur dagur
Sóknarlína Selfyssinga átti ekkert sérstaklega gott kvöld. Voru bitlausir frammá viđ og náđu ekkert ađ spila boltanum innan liđsins. Ţađ er ţó erfitt ađ tala eingöngu um sóknarlínuna ţegar allt liđiđ spilađi svoleiđis. Selfyssingar í heild réđu ekki viđ gćđin í ţessum leik.
Dómarinn - 7,5
Garđar og hans menn voru flottir í ţessum leik. Hefđi mátt láta leikinn fljóta ađeins meira á köflum en ekkert meira hćgt ađ setja útá hans frammistöđu. Ţćginlegur leikur ađ dćma.
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
0. Sigurđur Eyberg Guđlaugsson
0. Einar Ottó Antonsson
3. Jordan Lee Edridge ('56)
4. Andy Pew (f)
5. Matthew Whatley
8. Ivanirson Silva Oliveira ('63)
12. Magnús Ingi Einarsson ('59)
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Sindri Pálmason
24. Halldór Arnarsson

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
7. Svavar Berg Jóhannsson ('59)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
21. Marko Pavlov ('56)
22. Ingţór Björgvinsson
29. Kristján Atli Marteinsson

Liðstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson

Gul spjöld:
Einar Ottó Antonsson ('47)
Arnar Logi Sveinsson ('85)

Rauð spjöld: