Kópavogsvöllur
miđvikudagur 14. júní 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 1925
Mađur leiksins: Bjarni Ólafur Eiríksson
Breiđablik 1 - 2 Valur
1-0 Hrvoje Tokic ('5)
1-1 Einar Karl Ingvarsson ('52)
1-2 Bjarni Ólafur Eiríksson ('90)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('73)
8. Arnţór Ari Atlason
9. Hrvoje Tokic
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
21. Guđmundur Friđriksson ('63)
26. Michee Efete
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
13. Sólon Breki Leifsson
16. Ernir Bjarnason
18. Willum Ţór Willumsson ('63)
19. Aron Bjarnason
20. Kolbeinn Ţórđarson
35. Brynjar Óli Bjarnason ('73)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson (Ţ)
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Milos Milojevic (Ţ)

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('57)
Hrvoje Tokic ('68)
Arnţór Ari Atlason ('88)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ótrúlegt sigurmark Vals réđi úrslitum í leik sem stefndi í jafntefli. Einar Karl međ góđa aukaspyrnu á Bjarna sem var aleinn. Ţetta réđi einfaldlega úrslitum í frábćrum leik. Ekki bara dramatíkst mark heldur mjög nett í ţokkabót!
Bestu leikmenn
1. Bjarni Ólafur Eiríksson
Stóđ fyrir sínu í vörninni og tók virkan ţátt í sóknarleik Vals. Vann aukaspyrnuna í sigurmarkinu og skorađi síđan sigurmarkiđ. Ţess utan lagđi hann upp fyrra mark Vals.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Fékk vissulega á sig tvö mörk en varđi nokkrum sinnum glćsilega. Mörkin skrifast ekki á Gulla. Gömlu mennirnir áttu ţví glćsileik á Kópavogsvelli í kvöld.
Atvikiđ
Enn eitt flautumarkiđ ţetta sumariđ er atvik leiksins. Bjarni međ gullskalla. Ţetta Íslandsmót stefnir í ađ verđa ţađ skemmtilegasta í manna minnum!
Hvađ ţýđa úrslitin?
Milos getur tapađ í grćnu. Fyrsti tapleikur hans međ Breiđablik. Valsmenn sitja nú einir í toppsćtinu í allavega sólarhring. Nú eru 7 leikir búnir og Blikar ađeins fengiđ stig í ţremur ţeirra. Ţetta er líka fysti Vals á Blikum í deildinni síđan 2011! Mögnuđ stađreynd.
Vondur dagur
Haukur Páll átti vondan dag ţar sem hann fékk heilahristing og kastađi lítillega upp á völlinn. Tokic var líka afleitur í síđari hálfleik en hefđi kannski getađ fengiđ meiri ţjónustu.
Dómarinn - 6
Beitti oft hagnađi of seint og hafđi ţađ neikvćđ áhrif á leikinn. Hann hefđi líka átt ađ reka Tokic út af í lokin ţegar hann varđi sendingu međ hendinni á gulu spjaldi. Ákvarđanir voru oftast réttar ađ manni fannst en takturinn frekar skrýtinn í leiknum.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson ('72)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('83)
13. Arnar Sveinn Geirsson
13. Rasmus Christiansen (f)
16. Dion Acoff ('77)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
5. Sindri Björnsson ('72)
9. Nicolas Bögild ('83)
12. Nikolaj Hansen
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('77)
23. Andri Fannar Stefánsson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('55)
Arnar Sveinn Geirsson ('56)

Rauð spjöld: