Origo völlurinn
miðvikudagur 03. ágúst 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: 10 gráður, léttskýjað og 5 m/s
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson (Valur)
Valur 2 - 0 FH
1-0 Guðmundur Andri Tryggvason ('42)
2-0 Guðmundur Andri Tryggvason ('63)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
16. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen ('79)
10. Aron Jóhannsson ('87)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('74)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
6. Sebastian Hedlund ('74)
13. Rasmus Christiansen
19. Orri Hrafn Kjartansson ('79)
21. Sverrir Þór Kristinsson ('87)
23. Arnór Ingi Kristinsson
77. Ólafur Flóki Stephensen

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurðsson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('8)
Aron Jóhannsson ('24)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH byrjaði leikinn töluvert betur og fengu hættulegri færi en Frederik Schram varði vel í nokkur skipti eftir það tóku Valsmenn yfir leikinn og komust yfir undir lok fyrri hálfleiks. Valsmenn byrjuðu síðari hálfleikinn betur og tvöfölduðu forskot sitt eftir rétt tæpan klukkutíma leik og silgdu þessum stigum heim þrátt fyrir nokkur góð upphlaup hjá Fimleikafélaginu að þá vildi boltinn ekki inn í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Aron Jóhannsson (Valur)
Aron Jóhannsson var mjög góður fyrir aftan Patrik Pedersen í kvöld, tengdi vel spil Vals ásamt því að leggja upp annað markið með frábæri sendingu inn fyrir vörn FH.
2. Frederik Schram (Valur)
Frederik Schram sýndi í kvöld hversu góður markmaður hann er en hann varði oft á tíðum mjög vel í kvöld og á stóran þátt í því að Valur hélt hreinu í kvöld.
Atvikið
Annað mark Vals þegar Aron Jóhannsson fékk boltann á miðjum vallarhelming FH og átti geggjaða sendingu inn fyrir á Guðmund Andra sem kláraði færið frábærlega vel.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn sitja áfram í fimmta sæti deildarinnar með 24 stig og er liðið þremur stigum á eftir KA sem situr í þriðja sæti deildarinnar. FH situr áfram í tíunda sæti deildinnar með aðeins 11.stig.
Vondur dagur
Varnarleikur FH - Erfitt að taka einhvern einn en varnarleikur FH fer í þennan glugga. Valsmenn fengu alltof oft mikið pláss á boltann til að skapa sér eitthvað.
Dómarinn - 6.5
Erlendur Eiríksson og hans menn dæmdu þennan leik bara allt í lagi þrátt fyrir að spjaldagleði á Origovellinum í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('78)
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Davíð Snær Jóhannsson ('58)
16. Guðmundur Kristjánsson ('78)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
22. Oliver Heiðarsson ('58)
23. Máni Austmann Hilmarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson ('78)
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('78)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
39. Baldur Kári Helgason

Liðstjórn:
Davíð Þór Viðarsson
Fjalar Þorgeirsson
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Kári Sveinsson
Jóhann Emil Elíasson
Sigurvin Ólafsson (Þ)

Gul spjöld:
Haraldur Einar Ásgrímsson ('32)
Guðmundur Kristjánsson ('41)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('41)
Eggert Gunnþór Jónsson ('44)
Ástbjörn Þórðarson ('68)

Rauð spjöld: